Vísir - 24.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 24.08.1962, Blaðsíða 6
ViSIR -Föstudagur 24. ágúst 1962. Tíðindamaður frá Vísi hringdi í morgun til Ó s k a r s Þórðarsonar, framkv.stjóra bygging- ardeildar borgarverk- fræðings, og spurðist fyrir um hversu gengið hefði í sumar fram- kvæmdir við íbúðarhúsa byggingar og skóla, sem Reykjavíkurborg hefur í smiðum. Alls eru 128 í- búðir í smíðum á vegum borgarinnar og unnið við 8 skóla. Tíðindamaðurinn spurði fyrst um sambýlishúsin og svaraði Óskar Þórðarson á þessa leið: Sambýlishúsin. Sumarið 1961 var hafin b.ygg- ing tveggja fjölbýlishúsa við Álftamýri nr. 16-30. Eru 32 í- búðir í hvorri byggingu, þar af 24 tveggja herbergja og 8 3ja herbergja ibúðir. A'.ls eru þetta því 48 tveggja herbergja íbúðir og 16 þriggja herbergja. — Og hvenær veroa nú þess- ar íbúðir tilbúnar? — Við vonumst til, að af þessum íbúðum verði fyrra fjöl býlishúsið með 32 íbúðum til- búið til afhendingar 1. nóv- ember n.k. og hið síðara 2-3 mánuðum seinna. Skortur á múrurum og pípulagninga- mönnum tefur. Tlðindamaðurinn spurði þar næst hvort, skortur á iðnaðar- mönnum hefði tafið fram- kvæmdir. Svaraði Ó. Þ. á þessa leiö: Síðan í vetur hefur borið mjög á því, að erfitt hefur reynzt að fá nægilega marga múrara og pípulagningamenn til vinnu við þessi hús og önn- ur og hafa því framkvæmdir dregist meira á langinn heldur en áætlað var. Sem dæmi má nefna, að múrarar hafa lengst af verið um 10, en hefðu þurl't að vera 20, pfpulagningamenn hafa verið um 5-7, en hefðu átt að vera 10-12. Bráður auglýstar til sölu. — Verða þessar íbúðir leigð- ar eða seldar? Innan skamms munu þessar fbúðir verða auglýstar til sölu og er nú verið að undirbúa skil mála og annað tilheyrandi um- sóknareyðublöðum. Hafin bygging tveggja sambýlishúsa. — Þá var hafin bygging tveggja sambýlishúsa við Álfta- mýri nr 38-52 af sömu gerð snemma á s.l. vori og er langt komið að steypa upp annað þeirra. Annað þessara húsa (32 íbúðir) ætti að verða tilbúið til afhendingar snemma á næsta ári. Eru þannig í smíðum 128 í- búðir á vegum Reykjavíkurborg ar. Skólabyggingarnar. Tíðindamaðurinn spurðist þar næst fyrir um skólabyggingarn- ar, sem unnið er við. Þær eru 8 talsins, sagði Óskar Þórðarson, og ég nefni Skólahúsið að Árbæjarblettum nr. 72—73 í smíðum. 128 íbúðir í smíðum ú vegum Reykjuvíkurbergur fyrst skólahúsið að Árbæjar- blettum nr. 72-73, sem ákaf- lega brýn þörf er fyrir og beðið er með mikilli óþreyju. Þetta skólahús er með þrem- ur kennslustofum og verður væntanlega tekið f notkun í lok næsta mánaðar (september). Þá hefur verið unnið að þriðja á- fanga Breiðagerðisskóla. Er á- ætlað að ljúka þeim fram- kvæmdum í haust og verða þar fullgerðar 10 kennslustof- ur ásamt sundlaug. Tfðindamaðurinn skaut inn i spurningu um stærð hennar og var svarið: — Hún er 12,5x6 m'með til- heyrandi búningsherbergjum. Önnur skólahús. Við Gnoðarvogsskóla hef- ur verið unnið við þriðja áfanga alls 12 kennslustofur, og er ver ið að ljúka þar við að mála eins og stendur. 1 Hamrahlíðar- skóla var hafin snemma í sum- ar bygging þriðja áfanga, alls 8 kennslustofur, og er áformað að gera 4 þeirra kennsiuhæfai f nóvember. n.k. Að sjálfsögðu hafa orðið nokkrar tafir að und anförnu á framkvæmdum vegna trésmiðadeilunnar. Þá var í sum ar lokið við annan áfar.ga Rótt- arholtsskóla og unnið að lagn- ingu lóðar og öðrum frágangi utanhúss. 1 þessum áfanga verða læknastofur og handa- vinnustofur pilta og stúikna, bókaherbergi o.fl. 1 Hagaskóla var lokið nú í haust við annan áfanga alls 6 kennslustofur og hafin bygging þriðja áfr.nga með alls 14 kennslustofum og mun þeirri byggingu lokið næsta sumar. Boðinn út annar áfangi Langholtsskóla. Fyrir skömmu var boðin út bygging annars áfanga Lang- holtsskóla og verða tilboð vænt anlega opnuð n.k. laugardag. Var unnið að sprengingum og annari undirbúningsvinnu f sum ar og er þessa dagana verið að steypa plötu byggingarinnar. — Ættu að verða tilbúnar þar í haust 4 kennslustofur. f eldn byggingu var húsvarðaríbúð breytt og koma þar til viðbót- ar 2 kennslustofur. Álftamýrarskóli Loks er þess að geta, að bo'5 inn var út í sumar fyrsti áfangi Álftamýrarskóla og tilboð feng in. Er ætlunin að hefja bygg- ingu skólans snemma á næ^a ári. Loks er að geta tveggja bygg inga á vegum byggingadeildar Borgarverkfræðings: Bókasafn við Sólheima 27. Á þessari byggingu var byrj- að í nóv. s.l. og er nú verið að ljúka málun innanhúss og verð- ur hús þetta fullgert nú á næst unni. Barnaheimili við Grænuhlfð. Þá hefur verið boðin út bygg ing barnaheimilis við Grænu- hlíð og verða væntanlega til- boð opnuð laugardaginn 8. sept ember n.k. Áformað er að steypa bygginguna upp fyrir n.k. áramót og verður hún síðan tilbúin um miðjan sept. 1963. Ljóst er af þeim upplýsing- um, sem fram koma í viðtal- inu, að ósleitilega er unnið að íbúðarhúsabyggingum og nýj- um skólahúsum í bænum, og ber að fagna þvf, og álveg sér- staklega má það vera fagnaf^ar efni öllum, hve áfram miðar í þá átt, að öll börn borgarinn- ar geti sótt skóla í nútíma húsa kynnum við beztu skilyrði, en að þvf marki er stefnt, af stór- hug og eins og geta Ieyfir. A. Th. 129 0* í'itn Svnc $$ hht- % fién ÍUf vr Skólc $ *TT KfcH P irtH ■ifel »f£ & ÍM r»*n \xr 5 k T T fí s £ M J R R i Z t'm L fí & Ff ir £ jL SL A kí £ K r T 0 < <i R R klmt ffí Wir E Æ L £ T— £L R vr fí T éViX- RTTÍ fí R T i Y fl HWtí r Sl R Æ / Ð 5771 íkflcJí R L R Æ Ð pr.'f .1 & fí y fiO- rtí? R R M fí R L fí O h-nif i*f jvk 5' N fí f) R fir ö R. My* t* L L. K u R fí r L / y i tóc- 31- wr:- bfi n t .S. JtL i —tÞ T Ý N i R fí o Ltlk. IfUf O £.<£. HL * »17VÍ. N fí P r / S TiN MI Ur*- rrnn- 'Vii L m RZ. jS K œ. * flflT íhr. ííi* ÍUn f\sr- dn* 'r’Ki. 'r*riL H X '0 K U R *‘S IE r fí Æ /? N T E 6 Mít xtSL K K p M fí fí q JL 0 Jt * / R\ U '.Ci S. 'R F Fl ‘é N U-viO 6-' fí f) TL-nn. 2f>- JL m JL N N i X Fj i L . H M 6- V R ■iar F jEL -L- n i N Jj líki 'fí R ■T (1 N P fí R u n l D U N N ki K (f'nn Ljúki l fí I7TT- ó - 'S.'A iL fí LL "u R y t-iS- tJUx h R L D y.s rfcS Pi W :?.c Cr A R R R T R £ £> l N Cr q R M t $ hL -fl G- teit & sr«. M. ■ - d •'"lf 1 ff K i N R XK A i R Cr fí •“T jfiL f L. R R R. £L i T K N l':T- F R T fí N i * G- fí R fí N Sr.i aq J fí L fí ’.r; 5 N ftiT * II Sambýlishús við Álftamýri nr. 16—30. Vegna smávegis mistaka hefur dregizt nokkra daga að til- |kynna verðlaun í verðlaunakrossgátu Vísis, sem birtist í blaðinu |3. ágúst. Dregið hefur nú verið úr réttum ráðningum og hlýtur iverðlaunin, 500 krónur, Unnur Guttormsdóttir, Suðurg. 13, Rvík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.