Tölvumál


Tölvumál - 01.03.1994, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.03.1994, Blaðsíða 3
Mars 1994 TÖLVUMÁL TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 1. tbl. 19. árg. Mars 1994 Frá ritstjóra í þessu tölublaði Tölvumála eru greinar úr ýmsurn áttum. Fyrst má nefna greinar frá tveimur ráðstefnum SI á síðasta ári. Af ráðstefnunni "Myndræn forritun" eru greinar um reynslu hugbúnaðar- framleiðanda hér á landi af ntyndrænni forritun. Einnig er fjallað um framtíðar- strauma varðandi þetta forritunar- umhverfi. I tengslum við þetta efni er birtur forvitnilegur pistill frá orðanefnd. ET-degi SÍ sent var haldinn í desember s.l. er að hluta til gerð skil en fleiri greinar frá þeirri ráðstefnu birtast í næsta tölublaði. Annað efni blaðsins er frá aðalfundi SI sem var haldinn 31. janúar á þessu ári. Ritnefnd Tölvumála hefur fengið liðs- auka frá því að síðasta blað kom út. Ingibjörg Jónasdóttir hefur tekið sæti í nefndinni og er hún boðin velkonrin til starfa. Undirrituð mun hætta ritnefnd- arstörfum eftir útgáfu þessa blaðs og er þeirn sem eftir silja þakkað samstarfið. Fyrir hönd ritnefndar, Laufey Asa Bjarnadóttir Ritnefnd 1. tölublaðs 1994 Laufey Asa Bjarnadótlir, ritstjóri og ábm. Dagný Halldórsdóttir Ingibjörg Jónasdóttir Magnús Hauksson Ólafur Halldórsson Efnisyfirlit Skýrsla formanns 1993 Halldór Kristjánsson.........................5 Myndræn forritun Guðni B. Guðnason............................8 Margföld afköst með Visual Basic Sveinn Baldursson ..........................10 Endurmat - endurhæfing Kristján Gunnarsson ........................13 Að ná hámarksárangri við forritun John Toohey 15 Frá orðanefnd Sigrún Helgadóttir .........................18 Hópvinnukerfi og meðhöndlun ómótaðra gagna Ólafur Daðason .............................20 Þróun í hönnun örgjörva Hjálmtýr Hafsteinsson 24 Versionitis - er nýjasta útgáfan alltaf nauðsynleg? Jóhann Gunnarsson 28 PowerPC og væntanleg stýrikerfi Valdimar Óskarsson 32 Samantekt á birtum greinum í 18. árgangi Tölvumála .......................34 Punktar ...................................17, 33 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.