Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 05.12.1962, Blaðsíða 12
VIS I R . MiCvilrufiagur 5. descmbcr 1962, 72 Viðgeiðir. Setjum ' rúður, kitt m upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við þök Sími 16739. Hreingemingar. Vanir og vand- virkir .ie.in Sími 20614 Húsavið gerðir Setjum t tvöfalt gler o.fl. og setjum upp loftnet. Slmi 20614. Belti, spennur og hnappar yfir- dekkt. geri hnappagöt og zik-zak, Barónsstfg 33. annari hæð. slmi 16798.___________________________ "Túsaviðge.ðir. Setjum tvöfait gier. Setjum app loftnet. Gerum við þ'" fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf. Sími 15166. Alsnrautum — blettum — mál- um auglýsingar á bfla. Málninga- stofa Tðns Magnússonar, Skipholu 21, slmi 11618._______ Breytum og gerum við allan hrein legan fa.nað karla og kvenna. — Vönduð vinna. Fatamótttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7 Fataviðgerð Vesturbæjai Víðimel 61. Hreingerning íbúða. Sfmi >6739 Hreingemingar. menn. Sfmi .1050 Vandvirkir Stúlka óskast í kaupstað út á land. Má hafa með sér barn. Sími 10525._________________________ Ráðskonustaða. Reglusöm stúlka með mánaðargamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag merkt: Dugleg. Hreingerningar. Vanir og lið- legir menn. Sími 24503. Bjarni. VELAHREINGERNINGID óða t> R I F Vönduð vinna Vanlr menn Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir hfbýla Sfmi 19715 og 11363. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu Katlar og Stálverk, Vesturgútu 48, sfmi 24213. Húsgagnaviðp' ði Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Laufásveg 19a, slmi 12856 Rafmagnsvélaviðgerðir. Tek að mér viðgerðir á rafmagnsvélum og þvottavélum og öðrum rafmagns heimilistækjum. Sími 18667. H. B. Ólason. Hreingerningar. menn. Sími 22050. Vandvirkir Stúlka óskast til að gæta barns desembermánuð. Sími 23878. Gleraugu — töpuð Sá sem tók í misgripum gleraugu í Sjálfstæðishúsinu s. 1. föstudag er vinsamlegast beðinn að koma þeim á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í smávöruverzlun. Verzlunin Reyni- melur, sími 13076. Lítil íbúð Lítil íbúð eða 1—2 herbergi og eldunarpláss óskast í nokkra mánuði. Sími 33997 og 36186. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Stórt herbergi til leigu. Uppl. í kvöld í Álfheimum 60, 1. hæð t.h. eftir kl. 6! _________ _ Rólegur reglusamur sjómaður, sem málar í frístundum vill leigja gott herbergi með einhverju af húsgögnum. Upplýsingar Fífu- hvammsveg 11, Kópavogi. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi í Túnunum. Uppl. f sfma 22944. 3ja herbergja fbúð óskast í nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Sími 23822. Herbergi óskast sem næst mið- bænum. Sími 10870. Athugið. Ung reglusöm, barn- laus hjón óska eftir íbúð strax. — Uppl. í síma 37044. __________ Bílskúr óskast til leigu. Helzt f Langholtssókn. Sími 37372. _____ Stúlka í góðri atvinnu, óskar eftir herbergi. Helzt f Austurbæn um. Sími 19634. Lítil íbúð óskast frá áramótum til 14. maí. Sími 10698 eftir kl. 6. Eitt til tvö herbergi með hús- gögnum og aðgangur að eldhúsi til leigu. Sími 19498. Vil kaupa 3ja —4ra herbergja íbúð, helzt í gamla bænum. Milli liðalaust. Sími 35068. "... ircuMci a IEp2Siiviyi IM1^1 Kaupum víxla og verðbréf Viljum kaupa strax trygga víxla fyrir ca. kr. 600.000.00. Tilboð merkt | „Trygging“, sendist afgreiðslu Vísis. Hestar til sölu 2 gæðingsefni til sölu. Uppl. í síma 34154. Sjóstakkar á hálfvirði Sjóstakkar á hálfvirði fyrir hendi, en er farið að fækka. Vopni, Aðal- stræti 16. Handrið - Hliðgrindur Smíðum úti og innihandrið, svalagrindur j hliðgrindur úr járni Vélsmiðjan Sirkill — Sími 24912 og 34449 Trelleborg snjó- og sumardekk fási i flestum stærðum Opii frá kl 8—23 alh daga vikunnar Sími 10300. - Hraunholi vi Miklatorg. Sparið tímann - Notið símann er ódýrasta neimilishjálpm — Senduro um allan bæ. — Straumnes Sim 19832 Matarkjörið, Kjörgarði HEITUR MATUR — SMUR1 BRAUÐ —Slmi 20270 Hjólbnrðnverkstæðið Millan Opin alla daga frá kl 8 að morgni til kl 11 að kvöldi Viögerðij á alls konai ijólbörðum - Seljurr einnig allai stærðii hljóbarða — Vönduð vinnu. — Hagstætt verð M 1 L L A N Pverholti 5. KéMír /RifcRiOjöJiKW HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR 'TALÆFÍNGAR FÉLAGSLÍF Innanfélagsmótl í stangarstökki og hástökki kl. 6. KR. _ Félagslíf. ÍR. Innanfélagsmót verður á laugardag kl. 3. Keppt verður í án atrennu stökkum og hástökki með atrennu. _ Skipaútgerðin Ms. Heklo austur um land til Akureyrar 10. þ.m. — Vörumóttaka í dag og ár- degis á morgun til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Rauf- arhafnar og Húsavíkur. — Farseðl ar seldir á mánudag. Það skal sérstaklega tekið fram, að þetta er síðasta vörumótttaka á hinar auglýstu hafnir fyrir jól. Skialdbreid fer til Breiðafjarðar ogVestfjarða- hafna 6. þ.m. Vörumóttaka árdeg- j is í dag. Skipið fer frá Breiðafjarðahöfn , um til ísafjarðar og tekur Vest- j fjarðarhafnir í suðurleið, og fer j frá Patreksfirði beint til Reykja- víkur. Grenivafniagar JNl OG UTL - SENDUM OG ÖNNUMST UPPSET' GU SÍMI 3-71-68. KAROLlNA. 1 Skáldsagan Karolina eftii St. Laurent er nýlega komin ut. Fæst hjá bóksölum. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljðt og góð afgreiðsla. Siini 16-2-27. HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupii og selui notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl Stmi 18570. (000 Tvíhleypt haglabyssa til sölu. Uppl. Jófríðarstaðavegi 7, Hafnar- firði, kl. 4-7. Til sölu dívan, stofuborð. Sími 34336. Járnsmiðir athugið. 150 amp. rafsuðutrannsari til sölu. Símar 15519 og 38207. Til sölu samkvæmiskjóll frá París nr. 40. Sími 32781. Sem ný sjálfvirk Maytag-þvotta vél til sölu. Sólheimar 23, 8. hæð. Sími 36099. Óska eftir kvenskautum nr. 38 og karmanns nr. 44. Sími 16182 eftir kl. 5. Til sölu útvarpstæki, stofuskáp ur, karlmannshjól og fleira. Uppl. næstu daga £ síma 20987. Til sölu ódýrt þýzk dömukápa nr. 40 og 2. Tækifæriskjólar nr. 38 og 40. Reykjahlið 14, kjallara. Passap-prjónavél, ónotuð, til sölu. Tækifærisverð. Sími 33071. Stofuhúsgögn, sófi og 3 stopp- aðir stólar til Sölu. Mjög ódýrt. — Sími 13014. Útsaumaðar myndir til söiu að Hverfisgötu 106. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Rafsuðuvél. Lítil, „roterandi" raf suðuvél til sölu. Sími 20787 á kvöldin. Vel útlítandi Pedegree barna- vagn til sölu. Verð aðeins 1900 kr. Einnig barnagrind á 375 kr. Eiríks götu 11, 1. hæð. Til sölu rimlarúm, sem nýtt, með dínu. Pedegree barnakerra, eldhúsborð og kollar. Tvíbreiður dívan með áklæði. Beddi með svampdinu. Simi 16922. Ný amerísk föt til söiu á 11-12 ára dreng. Sími 37613. Ný ensk poplinkápa (ijósblá) nr. 14 til sölu. Verð kr. 1000. — Sími 12851 eftir kl. 6. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 £ Kristniboðshúsinu Betaniu, Lauf ásvegi 13. Ræðumenn: Baidvin Steindórsson, Helgi Hróbjartsson og Ingólfur Gissurarson. Allir hjart anlega velkomnir. Kvenseðlaveski tapaðist sunnu- daginn 2. desember kl. 12,30 á há- degi á horni Furumels og Hring- brautar. Skilvís finnandi hringi í sima 10847. Fundarlaun. Gleraugu töpuðust á Iaugardag. Finnandi láti vita £ sima 16978. Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Simi 12926. Lopapeysur. Á böm, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goða- borg, Minjagripadeild, Haf.narstr. 1 sími 19315. DlVANAR aliar stærðir fyrirllggj andi. Tökum einnig bólstruS hús- gögn il viðgerða. Húsgagnabólsti ur'n Miðstrætl 5 sími 15581 Gólfdreglar. Notaðir gólfdregl- ar verða seldir næstu daga. Gólf- teppagerðin, Skúlagötu 51. Til sölu Rafha-eldavél, nýrri gerð. Sími 50502._________________ Hefi kvenskauta nr. 38. Vil skipta á minna númeri. Sími 16851 Til sölu gólfteppi og sófasett. Sími 16019 næstu daga. Notað þakjárn og boltningar til sölu. Sími 34470. Til sölu mjög falleg ný dönsk vetrarkápa. Einnig sem ný coktail kápa nr. 44 og sem ný drengjaföt á 15 ára. Sími 10593. Til sölu, bleik-lilla vaskur og klósett (roca). Simi 13525 eftir kl. 1. Minerva-saumavél með inni- byggðum zik-zak-feeti, til sölu. — Sími 14763. Rafha-eldavél, eldri gerð, til sölu Sími 50519. Orginal Alpinetta Hannau há- fjallasól og brúðuvagn til sölu. Sími 33343. Þrir pottofnar til sölu á Báru- götu 23. Uppl. gefnar á staðnum. Svefnherbergissett, rúm, snyrti- borð með spegli og tvö náttborð til sölu. Mjög ódýrt. Sími 13014. Bamavagnar, bamakcrrur. Barna- vagnasalan, Baldursgötu 39. Sími 20390. Rafmagnseldavél tii söiu á góðu verði. Simi 35680. Trékassar til sölu, 14 stk. Góðir kassar. Stærð 54x70x95 cm. Uppl. Skeggjagötu 3, eftir kl. 6 í dag. Til sölu tvær nýjar, enskar káp ur og ein lítið notuð. Stærð 14. Gott verð. Sími 14263. Bifhjól, Vespa, í mjög góðu lagi til sölu. Sími 50214. Rafmagnseldavél, Iítil og góð, óskast. Sími 14878 á skrifstofu- tíma. Úrval af unglingafötum, karl- mannafötum, kvenkápum, kven- kjólum (einnig tækifæriskjólum) telpnakjólum, telpnakápum. Notað og nýtt, Vesturgötu 16._______ Borðstofuhúsgögn (ljós) tii sölu. Verð kr. 7.500,00. Simi 33844. Gmndvig 820 til sölu. Uppl. eft ir kl. 6. Sími 19221. t Móðir okkar Jóhanna Eggertsdóttir Briem I ! lézt að heimili sínu Laugar- bökkum Ölfusi 4. desember. ; Börn og tengdaböm. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.