Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 14
14 "'’psBsrt t $.-V | i | 1 É-- -«->^Jk3í!5* f GAMLA Simi 11475 Endurminningar frá Paris (The Last Time I Saw Paris) Hin vinsæla mynd með Eilzabeth Taylor. endursýnd kl. 9. Timavélin eftir sögu H. G. Wells. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. -k STJöRNunf simi 18936 asmw Venusarferð Bakkabræðra Sprenghlægiieg ný amerísk gamanmynd með hinum vin sælu amerisku Bakkabræðr- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÁSSBÍÓ Sími 32075 — 38150 Svipa réttvisinnar (F.B.I. Story) Geysispennandi ný amerísk sakamálamynd i litum er lýs ir viðureign rikislögreglu Bandaríkjanna og ýmissa harðvítugustu afbrotamanna sem sögur fara af. Aðalhlutverk: James Stewart og Vera Milles Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð. iÆMpMp Sími 50184. Laun léttúðar (Les distractions) Spennandi og vel gerð frönsk-ítölsk kvikmynd, sem gerist 1 hinni lífsglöðu París- arborg. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. Vorgyðjan Sýnd kl. 7. Ovætturinn i Fenjaskógum Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Ken Clark Ywette Veckers Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mmmMm Hart i bak 86. sýning miðvikudagskvöld 8.30. 87. sýning fimmtudagskvöld 8.30. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. TÓNABÍÓ TTi® 'V0UNQ 0MES* ELSTRÍE DISTRIBUTOR5 UMITÍD CilfF RICHARD _ J UURI PETERS SSOMMER mmvm LrEIEASED THROUCH WARNCn PATHC (««03» Stórglæsileg og vel gerð, ný, ensk söngvamynd í litum og Cinemascope, með vinsæl asta söngvara Breta í dag. Þetta er sterkasta myndin í Bretlandi í dag. Melvin Hayes Teddy Green og hinn heimsfrægi kvartett The Shadows. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Einvigið Ný dönsk mynd djörf og spennandi. ein eftirtektar- verðasta mynd sem Danir hafa gert. Aðalhiutverk: Frits Helmuth Marlene Swartz og John Price Sýnd kl. 9 Sapphire Áhrifamikil og vel leikin brezk leynilögreglumynd. Nigel Patrick Yvonne Mitcheli Sýnd kl. 7. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 DEN NERVEPIRRENDE SENSATIONS FARVE- =ILM DulaF fulla meistaraskyttan Stórfengleg og spennandi ný Iitmynd um líf listamanna sem leggja allt í sölurnar fyrir frægð og frama. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 11544. Piparsveinn i kvennaklóm (Pachelor Falt) Sprellfjörug ný amerísk CinemaScope litmynd. 100% hlátursmynd. Tuesday Weld Richard Beymer Terry Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kafbátur 153 (Decoy) Hörkuspennandi brezk kvik- mynd frá Rank, um kafbáta- hernað i heimsstyrjöldinni síðari, byggð á samnefndri sögu eftir J. Manship White. Aðalhlutverk: Edward Judd James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Engin miskunn (Shale Hands with the Devil) Hörkuspennandi ný, amer- ísk kvikmynd. James Cagney, Don Murray Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Tónleikar kl, 7 ÞJÓÐLEIKHÚSID IL TROVATORE Hijómsveitarstjóri: Gerhard Schepelern Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Andorra Sýning fimmtudag kl. 20. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 8,30 I Kópavogsbíói. Miðasala frá kl. 4. Sími 19185. TJARNARBÆR Simi 15171 Sumarhit' (Chaleurs D’ctel) Sérstaklega vel gerð, spenn- andi og djörf, ný frönsk stór mynd með þokkogyðjunni Yane Barry Denskur texti Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Innrásin frá Marz Spennandi mynd eftir sögu H. G. Wells Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára Aðalfundur Norræna félagsins, verður haldinn í Þjóð leikhúskjallaranum þriðjudaginn 28. maí 1963 og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SNYRTISKÓUNN AUGLÝSÍR: MAX FACTOR snyrtivörur nýkomnar. Snyrtiskólinn Hverfisgötu 39 . Sími 13475. í l ’ V t D I P. • ?S mí KI~3 i | H 1 Tilboð óskast i sex herslcáía i RíííT) Knox til niðurrifs. í skálum þessum hefur verið netagero og geymslur. Skálarnir verða sýndir miðvikudaginn 29. maí og fimmtudaginn 30. maí n. k. kl 4—5 báða dagana. Tilboðum skal skila í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8, fyrir kl. 2.00 föstudaginn 31. maí. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja Póst- og símstöðvarhús á Siglufirði. Teikningar og verklýsing verða til af- hendingar í skrifstofum Landssíma ís- lands við Thorvaldsensstræti í Reykja- vík og í Póst- og símahúsinu á Siglu- firði gegn 500 kr. skilatryggingu, frá föstudeginum 31. maí n. k. Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum kl. 11 f. h. föstudaginn 14. júní n. k. Póst- og símamálastjórnin. Kassagerð Reykjavíkur h.f. verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí til 29. júlí. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfið, verða að berast fyrir 7. júní n. k. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR h.f. Klepps. 33 . Sími 38383. TAKIÐ EFTIR Tóbaks- og sælgætisverzlunin ÞÖLL veltusundi 3 auglýsir: Tóbak — Ö1 — Sælgæti — Heitar pylsur allan daginn. Opið kl. 8—18. ÞÖLL, Veltusundí 3. Sólgleraugu i Hin þekktu KLEOPATRA sólgler- i augu, „Evrópu Still 1963“ fyrirliggjandi. ÞÖLL, Veltusundi 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.