Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Þriðjudagur 20. júlí 1965. Iðnaður — xí nh is 9. ur samvinnan í sér sameiginleg um gerð framleiðsluafurða og innkaup á hráefnum, samvinnu sameiginleg fjármál o. s. frv. Umfangsmesta form samvinn- unnar er sameining hinna ein- stöku fyrirtaekja undir einni framkvæmdastjórn. Samvinna á milli iðnaðarfyrir tækja á Norðurlöndum hefur að mikíu leyti orðið til fyrir hvatn ingu hinna nýju markaðsskil- yrða, þar sem þessi skilyrði þrýsta hinum smærri fyrirtækj- um með ýmsum hætti til þess að standa saman. Það er áber- andi einkenni þessarar sam- vinnu, a ðhún á sér einkum stað í sambandi við efiingu útflutn- ings. Samvinna eða samtök á meðal fyrirtækjanna ætti einnig að geta bætt skipulag íslenzka iðn aðarins mjög. Þetta á sennilega einkum við um greinar eins og fatagerð og húsgagnagerð. En skilyrði til samvinnu eru með ýmsum hætti frábrugðin tilsvar andi skilyrðum á hinum Norður löndunum. Flest fyrirtæki i ís- lenzkum iðnaði mundu t. d., svo sem þegar hefur verið nefnt, verða að einbeita sér fyrst að því að styrkja aðstöðu sína á hinum innlenda markaði. Við- horf manna til samvinnu fyrir- tækjanna mun þess vegna ekki vera eins jákvætt og vera mundi til samvinnu með útflutning fyr ir augum. Húsgagnaiðnaðurinn kann að vera í nokkuð betri að stöðu að þessu leyti, þar sem möguleikar á útflutningi virðast þar nærtækari. Samvinna á milli fyrirtækja er hins vegar svo mikilvægur þáttur nútíma iðnþróunar, að einskis má láta ófreistað að vekja hreyfingu að þvl marki innan íslenzks iðnaðar. Meðal aðgerða á sviði fyrir- tækjasamvinnu, sem til greina geta komið, má benda á eftir- farandi: A) Almenn námskeið og fyrir- lestrastarfsemi, útgáfur fræðslu rita og kynnisferðir til annarra landa, þar á meðal til Norður- landa. B) Könnun á möguleikum til samvinnu og formi þeirrar sam vinnu I sambandi við hagræðing aráætlanir um heilar iðnaðar- greinar. C) Forgangur um útvegun lána til fjárfestingar og endurskipu- lagningar I sambandi við sam- tök fyrirtækja. Efling útflutnings. Hér að framan hefur verið drepið á þýðingu þess að efla út flutning framleiðsluvara þeirra iðnaðargreina, sem nú framleiða fyrir innlendan markað. Það er jafnan örðugt og kostnaðarsamt að hefja slíka baráttu. Fyrirtæk Útför móður minnar tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR Eiríksgötu 11 fer fram frá Fríkirkjunni miðvikud. 21. júil kl. 1,30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hinnar látnu er bent á minningarsjóð Fríkirkjunn- ar eða líknarstofnanir. Guðrún Helgadóttir Ríkarður Kristmundsson böm og bamaböm. STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR Ábyrgð 30 000 km, akst ur eða 1—9 ára reynsla á íslenzkum vegum sanna gæðin. Eru í reyndinni ódýr- ustu höggdeyfararnir. SMYRIU Laugav. 170, sími 12260 Stúlka óskast Rösk stúlka óskast. Verzlunin Víðir, Starmýri 2 Piltur óskast Röskur piltur óskast. Verzlunin Víðir, Starmýri 2 Sölufólk —■ aukavinna Bandarískt útgáfufyrirtæki óskar að ráða sölufólk í aukavinnu sem fyrst. Góð sölu- laun. Fullkomin tilsögn veitt þeim sem upp- fylla nauðsynleg skilyrði. Lysthafendur leggi nöfn sín á augl.deild Vísis fyrir 25. júlí merkt — Aukavinna 360 — in skortir reynslu af útflutningi, og kostnaður markaðsrann- sókn og söluörvunar er veru- Iegur. Aðstoð stjórnarvalda er nauðsynleg til þess að koma slíkri þróun á rekspöl. í raun- inni hafa flest lönd Vestur- Evrópu komið á fót opinberum eða hálfopinberum stofnunum til þess að annast örvun útflutn ings, og I flestum löndum eru veitt ríkisframlög til þess að standa straum af þátttöku I kaupstefnum og vörusýningum. Sé höfð hliðsjón af núverandi skilyrðum íslenzks iðnaðar, eru ekki líkur á, að I náinni framtíð verði ástæða til þess að koma á fót miklu skipulagsbákni til þess að örva útflutning á full unnum iðnaðarvörum, að undan skildum fiskafurðum. Engu að síður ætti að yfirvega, hvort ekki væri rétt að auka stuðning rfldsins við þátttöku í kaup- stefnum erlendis. Reglubundin útlán til útflutnings og til fram leiðslu upp I pantanir erlendis íþróttir _ Frh af bls. 2 skoraði úr þvögunni. Hann fékk boltann eftir ágætt skot Björns Lárussonar I Eyleif, sem varði þetta ágæta skot nálægt marklín- unni. 1 seinni hálfleik áttu bæði liðin ágæt tækifæri, — Framarar þó öllu fleiri og betri að mínum dómi. En liðið vaknaði ekki almennilega fyrr en 20 mínútur voru eftir af leik. Þá börðust allir 11 leikmenn- imir eins og grenjandi ljón, en það reyndist erfitt að komast gegnum Akranesvömina, sem var allan þennan tima mjög mannmörg og hafði plantað sér niður fyrir inn- an vítateiginn. Akumesingar voru líka heppnir, t.d. þegar Jón Leósson bjargaði tvívégis’ á rriarklfríu eða svo til á sömu mínútu, 5 mlnútum fyrir leikslok. Akurnesingar vom sem sé heppn ir að fara uppeftir með stigin. Þess vegna voru þeir ekki vel að þvi komnir að flytjast af hættusvæð inu upp I næstefsta sætið, en þar eru þeir ásamt Val, jafnir þeim að stigatölu og með nákvæmlega sömu markatölu, 12:11. Og þó eru hvorki Akumesingar né Valur úr fallhættu, fræðilega séð, því mögu leiki er enn fyrir hendi að falla I 2. deild með 7 stig. Aðeins KR hefur forðað sér úr hættunni. Beztu menn Akraness 1 gær vom Helgi Dan I markinu, varði oftast mjög skemmtilega, Jón Leósson og Matthías Hallgrímsson h. útherji. Björn Lámsson átti sæmilega kafla og Eyleifur skemmtileg til- þrif. Af hinum ungu Frömumm bar mest á nýliða I liði þeirra, Elmari Geirssjmi sem var á hægri kanti. Hann var ófeiminn og mjög lag- inn leikmaður þótt ungur sé. Þá var Anton Bjarnason h. framvörð ur góður, en aðrir vart umtals- verðir. Dómari var Baldur Þórðarson og dæmdi hann vel. — jbp. — Risnvélar Framh. af bls. 11. einir sem áætla gerð slíkra risa flugvéla. Á flugsýningunni I Par ís sýndu Rússar risastóra her- flutningafluugvél og skýrðu full trúar þeirra frá því, að hægt væri að breyta henni svo hún geti flutt 720 farþega. Auk þess skýrir Tass fréttastofan rússn eska frá því, að rússneskur upp finningamaður að nafni Boris Blinov hafi gert tillöguupp- drætti að risastórri farþegaflug vél, sem á að taka 2000 farþega og getur flogið með 500 km. hraða á klukkustund. Flugvél Blinovs á að vera 125 m löng og búkur hennar 22 m sver. Höfum ávallt til á lager hina heimsþekktu: GABRIEL HÖGGDEYFA Vatnslása LOFTNETSSTENGUR M f 0 H.f. Egill Vilhjjálmsson jjmhj Laugaveg 118 - Sitni 2-22-40 j(f) Ibúðir til sölu Til sölu tvær 3 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk. 11 sameign fullfrágengin. Ennfremur höfum við 2,3 og 4 herb. íbúðir fullbúnar víðsvegar um bæinn og nágrenni. íbúðir við allra hæfi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 — Símar 14120 og 20424. Verksmiðjuvinna Viljum ráða karlmann til vinnu í verksmiðju okkar. Pappírsver h.f. — Sími 36945. Jeppi #47 til sölu Jeppi ’47 til sýnis og sölu Grettisgötu 46. Sími 12600. Lóðareigendur Standsetjum lóðir, tyrfum og helluleggjum og hvað annað sem með þarf. Útvegum allt efni. Sími 34321. Ódýr gólfteppi í bílinn Miðvikudag, fimmtudag og föstudag seljum við frá kl. 8-18 mjög ódýra gólfteppabúta í bíla. Verksmiðjan Álafoss, Álafossi. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR í smíðum 6 herbergja endaíbúðir. Sérlega glæsilegar. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sér þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. íbúðalán geta gengið til kaup- anna. — Skoðið teikningar í skrifstofunni. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, slmi 2-1515 Kvöldsimi 23608 - 13637.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.