Vísir - 14.08.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 14.08.1965, Blaðsíða 7
V1SIR. Laugardagur 14. ágúst 1965. 7 utlönd í nor;7iin : •-r.orgun titldnd í moroun Attundi hver sjúklingur í sjúkru- húsum hefír neytt úfengis — til mikils tjóns fyrir heilsu sína Blaðið POLITIKEN í Kaup- mannahöfn birtir frétt um það á forsíðu, að áttundi hver sjúkl ingur, sem verður að fara I sjúkrahús til að fá bót meina sinna, hafi drukkið sér til heilsuspillis (misbrugt alkohol) og eigi við áfengisvandamál að stríða og þjáningar hlutaðeig- andi megi rekja að meira eða jninna leyti til þessa. Rannsóknir í þessu efni hafa farið fram víða um Iönd og þessi var niðurstaðan. Og yfir maður deildar þeirrar í Komm unehospitalet í Khöfn, sem hef ur til meðferðar sjúklinga, sem beðið hafa tjón á heilsu sinni vegna ofnautnar áfengis, Ib Wendelboe Venge yfirlæknir, segir, að í þessum efnum sé á- standið í Danmörku ekki mjög frábrugðið, og þó tæplega eins slæmt. Að því er tekur til karla á aldrinum 40—50 ára, segir í fréttinni, getur yfirleitt enginn vafi leikið á því, að óhófleg á- fengisneyzla er að verulegu leyti orsök þeirra veikinda, sem þeir þjást af. í þessum aldurs- flokki sé um 3 meginorsakir að ræða fyrir því, að þessir sjúk- lingar hafa orðið að leita sjúkrahúsvistar: 1. Hjartabilanir hafa skyndi- lega gert vart við sig. 2. Afleiðingar umferðar- slysa. 3. Ofnautn áfengis. Yfirlæknirinn segir, að því miður séu ekki nákvæmar upp- lýsingar fyrir hendi um þetta. Þegar sjúklingur sé spurður (í sjúkrahúsi) spuminga varðandi heilsufar hans og sjúkdóma, sem hann hafi þjáðst af, sé næstum alltaf látið hjá líða að spyrja um venjur varðandi á- fengisneyzlu, — og það sé líka sín reynsla, að erfiðast sé að fá menn til þess að vera op- inskáa um þetta. Sjúklingurinn sé jafnvel fúsari til þess að ræða I einrúmi við lækninn vandamál varðandi kynlíf hans. í sumum tilfellum veikist menn beinllnis af völdum á-p fengisdrykkju, í öðrum komij hún til sögunnar, vegna ein-1 hvers sjúkdóms sem þjáir sjúkll Nýr boðskapur Nkrumah til athug- unar í Hvíta húsinu Dr. K. Nkrumali 1 fyrradag fréttist, að Nkrumah forseti Ghana hefði sent Johnson Bandaríkjaforseta nýjan boðskap varðandi frið f Vietnam. Eftir að boðskapurinn barst var neitað öllum upplýs- ingum um hann f Hvfta húsinu, en í gær var sagt aö forsetinn hefði hann til athugunar. Opinberlega lá ekkert frekar fyrir í gær um efni boðskapar ins, en áreiðanlegar heimiidir voru þó taidar fyrir því, að f honum fælust merkar tillögur, sem mundu verða til þess, að frekari orðsendingar færu milli forsetanna. . inginn, til dæmis leiðist menn, sem þjáist af kvölum í hryggn- um (brjóskeyðingu o.s.frv.). M sé það kunnugt að ofnautn áfengis sé tíðari meðal maga- sárssjúklinga en annarra, og það furðulega sé, að magasár sé líka algengt hjá ættingjum drykkjusjúklinga, þótt um sé að ræða fólk, sem ekki bragði áfengi. Ofnautn áfengis leiði f Ijós svo að ekki sé um að vill- ast, að slæmt heilsufar megi rekja til áfengisnautnar. Mjög verulegur hluti sjúkrarúma f sjúkrahúsum Danmerkur er f notkun vegna sjúklinga, sem þjást af veikindum er rekja má til ofnautnar áfengis. Dauðsföll meðal þessara sjúkl- inga eru næstum helmingi fleiri en meðal þeirra, sem ekki neyta áfengis. Fegurstu konu heims Eitt Hafnarblaðanna birti þessa mynd nú í vikunni af ungri stúlku, er hún var nýkomin þangað loft- leiðis frá New York, en hún fékk þann dóm f „Miss Universe fegurð arkeppninni“ í Miami, að hún væri „fegursta kona heims". Um slikt má vitanlega alltaf deila, en hún er fögur, prúð og virðuleg þessi unga stúlka, Apasra Hongsakula frá Bangkok. Hún kom til Hafnar ásamt móður sinni, fylgdarkonu og dr. Philip Bottfeld, forstjóra keppn innar. — Mikið er rætt um þann virðingarblæ, sem þátttaka hennar setti á keppnina, og gætti þar á- hrifa hinna sterku fjölskyldu- tengsla, en faðir hennar var einnig viðstaddur keppnina. Apasra er af tignum ættum og sjálf Sirikit drottning var henni til aðstoðar og leiðbeiningar heima, áður en hún lagði af stað til keppninnar. Hiroshimu — Framh. af bls. 9. flugforingi þá og lútherski presturinn séra William B. Downey flutti bæn: „Herra, við b’iðjum þig að iáta styrjöldinni ljúka sem fyrst og að friður megi aftur rfkja á jörðinni. Undir handleiðslu þína felum við mennina er fljúga af stað í nótt, að þeir megi allir koma aftur heil'ir á húfi. Herra, við felum þá handleiðslu þinni í dag og alla tfma. I nafni Jesú Krists, Amen“. Að bænarstund þessari lok- inni hélt hópurinn inn í borðsal inn og neytti kvöldverðar, mat urinn var egg, hafragrautur, pylsur, hunang, brauð og kaffi. Borgin sem hlíft var við árásum. Sunnudagurinn 5. ágúst var lík ur hverjum öðrum dögum í Hiroshima. Líf fólks'ins ein- kenndist af erfiðleikum styrjald arára, strangri skömmtun, til- kynningum frá hernum, starfi loftvarnarsveita. En þó var líf ið í Hiroshima ólíkt þvl sem þá gerðist í flestum japönskum borgum. Hún var talin mjög heppin borg. Hún var stór og fjölmenn 'iðnaðarborg, og var þvf ekki furða þó menn undr- uðust það, að hún ein borga hafði að mestu sloppið við ioft árásir. í marz-mánuöi höfðu tvær sprengjur fallið þar og apríl 10 sprengjur. Eft'ir það höfðu alls engar árásir verið gerðar á hana. Þetta þótti furðu sæta og sögur gengu um það að Truman forseti ætti vini, eða að skyldfólk hans hefði einhvemtíma bú'ið þar. Borgin nyti því persónulegrar vemdar hins bandaríska forseta. En sá gmnur læddist að nokkmm að þetta táknaði það aðeins að hræðilegri örlög biðu borgar- innar síðar. Aðfaranótt 6. ágúst hvinu loft varnarmerkin e'ins og á flestum nóttum f Hiroshima mest var um loftvamarvælið um 3-leyt'ið um nóttina, en eins og venjulega þá vom það flug- vélar sem vora á leið til ann- arra borga. Menn tóku varla eftir því að loftvamarflautur fóm að hvfna um kl. 10 mfnút ur yfir 7 um morguninn. Það loftvamarvæl stóð ekki lengi svo að það benti ekki t'il þess að miklir sprengjuflugvélaflot- ar væm þar á sveimi. Loftvam arsveitirnar urðu varar við e'ina flugvél af tegundinni B-29, sem flaug hátt yfir borginni og það var í reyndinn'i ein af veður athugunarvélum sem flugu yfir í 10 þúsund metra hæð. í þeirri fjarlægð sást hún aðeins sem IftiII liós depill sem speglaðist f morgunsólinni. Hún flaug tvisv ar yíir borgina og hvarf sfðan til sjávar. Hún sendi frá sér dulmálsskeyti sem hljóðaði svo: Y2Q2B2C1. Á móti skeyti þessu tók flug maður f annarri sprengjuflugvél sem var þá í 300 km fjarlægð. Flugmaður sá var enginn ann- ar en Tibbets yfirmaður flug- sveitarinnar og í sprengjurými flugvélar hans var aðeins eín stór sprengja. Yfir Hiroshima að morgni 6. ágúst Tibbets las úr dulmálsskeyt- inu að bjart og nærri heiðskfrt væri yfir borginn'i Hiroshima. Hinar tvær veðurathugunarvél- araar höfðu flogið yfir borgim ar Kokura og Nagasaki svo að breyta mætti áætlun ef veður- útlitið yfir Hiroshima væri ó- hagstætt. Þar var líka dáindis- gott veður, en með því að að- stæður vora hinar hagstæðustu yfir Hiroshima var engi'in á- stæða til að breyta um áætlun. Kl. 7.50 flaug Enola Gay yfir japanskt land, inn yfir eyjuna Shikoko. Eftir það hélt Tibbets flugmaður sjálfur um stjómvöl inn. Kl. 8.06 flugu þeir yfir Fukuyama-flóa og sáu japanska flotadeild á siglingu þar. Sprengjukastari flugvélarinnar tilkynnti að sprengjan væri til- búin og allt í lagi með frágang hennar. Hann kom inn í stjórn klefann til að tilkynna Tibbets þetta og hvarf síðan niður f byrgi sitt, rétt í þvf flugu þeir framhjá hvítum skýjabólstmm ogborginHiroshímabirtist þeim breiddi úr sér fyrir neðan þá í glampandi sólskini. Tibbits sagði við aðstoðar- flugmanninn. — Ert þú sammála þvf að þetta sé Hiroshima, staðurinn sem er okkar skot- mark. Aðstoðarflugmaðurinn svar- aði: — já. Klukkan 8.09 gaf Tibbits út fyrirmæli. — Allt skal vera til búið til árásar, gætið þess að horfa ekki aftur fyrir ykkur í sprengjuglampann. Þegar ég gef merkið skuluð þið loka aug unum og opna þau ekki aftur fyrr en sprengingin hefur farið fram. Flugvirkið Enola Gay var kl. 8.11 komið á þann stað þar sem aðgerðimar þurftu að hefjast f 27 km. fjarlægð. Sprengjukast- arinn Tom Ferebee leit f miðun artæki sfn. Enn lét Tibbets líða 90 sekúndur. Það var kl. 8.13.30 sem hann gaf merkið: — Stund in er komin. Á þessu augna- bliki flaug Enola Gay til vest- urs í 10.500 metra hæð með 456 km. hraða á klst. Undir lá Hiroshima böðuð í sól. Ferebee sprengjukastari horfði á mynd borgarinnar f mælitækjum sínum, hann kann- aðist hér við hvert hverfi, hverja götu af ljósmyndum þeim sem hann hafði skoðað svo nákvæmlega, hann þekkti nesin þrjú sem gengu út í fló- ann og hinar sjö kvíslar Ota- fljótsins, þar sem það rennur til sjávar. Bráðlega kom miðja borgarinnar, viðskiptahverfin inn á mynd mælitækja hans og hann ýtti á hnappinn. Hann sá gegnum plastglerið fyrir neðan sig að sprengihólf vélarinnar hafði opnast og dökkur skuggi, sprengjan féll niður. Þá var kl. 8.15.17. Þegar þessu var lokið herti flugvélin ferðina og flug- vélarnar tvær sem höfðu fylgt henni beygðu af leið til hliðar og juku hraðann til að komast sem lengst f burtu. Fáeinir borgarar, sem litu upp til himins á næstu augnablikum sáu að fallhlíf sveif þar hægt niður. Þeir ímynduðu sér, að eitthvað hefði komið fyrir ame rfska flugvél sem var þarna á sveimi, ef til vill væri hún bil- uð og flugmennimir að kasta sér út til bjargar. Þeir heyrðu líka vélarhljóð frá flugvélunum í háloftunum. Svo gerðist það á einu augna bliki og borgin Hiroshima var ékki lengur til.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.