Vísir - 14.08.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 14.08.1965, Blaðsíða 14
V í SIR . Laugardagur 14. ágúst 1965 GAMLA BÍÓ 11475 TONABIO >NÝJA BÍÓ 11S544 Sonur Spartacusar Spennandi og viðburðarík í- tölsk stórmynd með kappanum Steve Reeves Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára STJÖRNUBÍÓ ll936 ISLENZKUR TEXTI Sól fyrir alla Áhrifarík og vel leikin ný amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátíðina í Cannes Aðalhlutverk: Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu „Oscas“-verðlaun 1964. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ3I075 Ólgandi blóð AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 ] • i Riddarinn frá Kastiliu (The Castilian) Hörkuspennandi og viðburða- \ rík ný, amerísk stórmynd í lit um. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Cesai Romero Alida Valli BÆderick Crawford Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ 16444 Morðingjarnir Hörkuspennandi ný litmynd eftir sögu Hemingways. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Löggæzlumaðurinn (The Inspector) Æsispennandi og mjög skemtileg amerísk Sinema Scop stórmynd í litum. Leikur- inn gerist f London Amster- dam, Tangier og á miðjarðar- hafinu. Stephen Boyd Dolores Hart Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerfsk stór- mynd f litum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöllu sögu Paui Brickhills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttakandi ) Myndin er með fslenzkum texta. Steve McQueen James Garner Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Böpnuð ippap ,16 ára , , , ''AlIra sföasta sinn aJannim e KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Sænska stórmyndin Glitra daggir grær fold Hin heimsfræga kvikmynd um ungar, heitar ástir og grimm örlög, gerð eftir sam- nefndri verðlaunasögu Margit Söderholm, sem komið hefur út f íslenzkri þýðingu. Þessi mynd hlaut á sínum tíma met- aðsókn hér á landi. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin. Danskur skýringartexti Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath. Ný framhaldsmynd „Allt heimsins yndi“ verður sýnd á næstunni. Hattar Nýir hattar, ný efni, nýjasta tízka. Mikið úr- val. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. Sími 13660 IWILDH HEERBRUGG I Ný amerísk stórmynd í lit- . um, með hinu vinsælu leik- urum Natalie Wood og | Werren Beatly. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð i íslenzkur texti. Miðasala frá ; kl. 4. í Snilldarlega vel gerð, ný stór- mynd í litum, gerð eftir hinu sígilda listaverki Knud Ham- sun, „Pan“, frægustu og um- deildustu ástarsögu, sem skrif uð hefur verið á Norðurlönd- um, og komið hefur út á fs- lenzku í þýðingu Jóns frá Kald aðarnesi. Tekin af dönskum leikstj. með þekktustu leikur- um Svía og Norðmanna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarps ins að undanförnu. Jarl Kulle, Bibi Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARÐARBIÓ Sími 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin 1 Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Miche) Simon, Alain Delon Mjmd sem allir ættu að sjá Sýnd kl. 9 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fyrir skólaárið 1965-1966 og nám- skeið í september fer fram í skrifstofu skól- ans dagana 23.-27. ágúst kl. 10-12 og 14-18. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast miðvikudaginn 1. september. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400 og námskeiðsgjöld kr. 200 fyrir hverja náms- grein. Nýjir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og náms- samning. Skólastjóri Starfsmenn óskast Sementsverksmiðja ríkisinsvill ráða starfs- menn: 1. í rannsóknarstofu verksmiðjunnar á Akra- nesi. Stærðfræðideildarstúdentspróf æski- legt. 2. í skrifstofu verksmiðjunnar á Akranesi og Reykjavík. Æskilegt að umsækjendur bftfi próf frá verzlunarskóla eða aðra hliðstæða menntun. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, einnig meðmæli, ef til eru, send- ist í skrifstofu verksmiðjunnar, Hafnarhvoli, Reykjavík fyrir 20. ágúst n.k. TILKYNNING Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Ólafur Ólafsson læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá og með 1. sept. 1965. Þeir samlagsmenn sem hafa haft hann sem heimilislækni vinsamlega snúi sér til af- greiðslu samlagsins. Ath. Hafið skírteinin með. 2 HERB. ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2 herb. íbúð við Hátún. Mjög fallegt útsýni. Einnig 2 herb. íbúð við Lauga- veg í steinhúsi með sér hita, mjög góð íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Hafnarfjörður Unglingur óskast til að bera út Ví$i. Uppl. í síma 50641 kl. 8-9 e.h. Dagblaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.