Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 1
VISIR Ifóstbræðralagssvar! P' <r DAGI I NUTIMASTIL Einfaver slys munu hafa oröið á fólki í skiöaferöunum yfir páskana og er þaö kannskl ekki nein furða þar eö mikili fjöldi fólks hefur lagt á brattann þessa helgi. Á laugardaginn varð slys í Jós- efsdal. Ungur maður, Erlingur Jóns son að nafni, datt á hnéð og skar sig illa. Um svipað leyti slasaðist banda rísk stúlka við skíðaskálann i i Hveradölum. Nafn hennar er Cindy Hoover og dvelst hún hér sem skiptinemandi á vegum þjóðkirkj- unnar, hún féll á höfuðið og hlaut nokkum áverka. Loks var slys við KR-skálann í Skálafelli, einnig á laugardaginn. Þar fótbrotnaði Sigurjón Sigurðs- son forstjóri úr Reykjavík og lá nærri að brotið væri opið. Allt þetta fólk var flutt í sjúkrabílum á Slysavarðstofuna. Kl. 22.15 á miðvikudagskvöld hringdi kona í húsi einu hér í bæ á slökkvistöðina og tilkynnti að þar væru tveir menn, sem mundu þurfa að komast undir læknishendur. Var lögreglu og gert viðvart, þar sem konan kvað mennina ölvaða. Þegar komið var á vettvang, reyndust menn þessir báðir meö svöðusár eftir hníf upp undir olbogabót; tók fullar þrjár stundir að sauma sár þeirra í Slysavarð- stofunni, því bæði voru vöðvar skomir og mennimir ódælir nokkuö, þrátt fyrir talsverðan blóðmissi. Forsaga þessa „slyss“ er ó- neitanlega dálítið reyfarakennd — eins konar fomsaga í nútíma útgáfu. Menn þessir höfðu setið að sumbli um kvöldið, og orðið svo kært með þeim, að þeir af- réðu að sverjast í fóstbræðra- lag aö fommanna sið. Að vísu Framh. á bls. 5. Skíðafólk slasaðist „Hagbarð og Signý"- samnorræn stórmynd tekin hér t sumar Rússneskur leikurí fenginn í hlutverk Hugburðs Skáli brann Braggi -5- víö'' Bústaöaveg brann til kaldra kola á fhnmtudags- nótt. Ekki bjó neitt fólk i bragga þessum, en taiið var, aö vissir menn leituðu þar skjóls á stund um. Var fyrst óttazt að einhver / þelrra kynni að hafa sofiö þar ; inni, þegar kviknaöi f, en svo 1 reyndist þó ekki. Myndin er af 1 slökkvistarflnu. i Ljósmynd J.B.P. I um, norskum og íslenzkum leik- uram — en þó hefur rússnesk- ur leikari verið fenginn í hlut- verk Hagbarðs, þar eð ekki fannst neinn á Norðurlöndum, er uppfyllir þau skilyrði, sem það hlutverk krefst. Öll útiat- riði verða tekin hér á landi, öll inniatriði í kvikmyndaveri Bonniers í Stokkhólmi. Bene- dikt Ámason verður aðstoðar- maður leikstjóra hér á landi. Gabriel Axel er kunnur kvik- mynda- og sjónvarpsmyndaleik- stjóri í Danmörku — hefur alls stjómað' þar töku tíu kvik- mynda, m. a. „Den tossede Paradis“ og „Paradis for to“, og yfir fjöratíu sjónvarpsþátta. Hann hefur sjálfur samið töku- handritið að „Hagbarð og Signý“, en danska skáldið Frank Jæger textann. Að töku þessar- ar kvikmyndar standa Asa Film Studio í Danmörku, Bonniers Film í Svíþjóö og Edda film á íslandi. Sett verður danskt og íslenzkt tal inn á viðkomandi útgáfur fyrir hvert land, þegar til kemur, og verður myndin Gabriel Axel. frumsýnd samtímis 1 Kaup- mannahöfn, Stokkhólmi og Reykjavík. Gerð myndarinnar verður ótímabundin, að svo Framh. á bls. 5 Gabriel Axel, danskur kvik- myndaleikstjóri, er hér á ferð í sambandi við undirbúning að töku „samnorrænnar“ stórkvik- myndar á sumri komanda. Verö- ur kvikmynd þessi byggð á hinni fomu sögu um Hagbarð og Signý, eins og hún er sögð af Saxo og í dönskum þjóðvísum, og leikin af dönskum, sænsk- Bifreiöln gjörónýt utan í vegarkantinum eftir veltumar. GOÐ SALA í morgun seldi togarinn Egill Skallagrímsson 2416 kit í Bretlandi fyrir 13.044 stpd., sem er góð sala. I dag áttu einnig að selja í Bret- landi Askur og Júpíter og i Þýzka- landi Ingólfur Amarson, en tölur höfðu ekki borizt, þegar blaðið fór i prentun. 2-3 veltur á siéttm vegi Páskamorgunssund í NauthóEsvík kært Aðfaranótt páskadags varð bif- reiðarslys á Reykjanesbrautinni vestan viö afleggjarann niður í Voga. Var hér um að ræða Reykja víkurbifreið af geröinni Triumph. í henni voru 2 konur og 2 karlar öll úr Reykjavík og voru þau á leið til Keflavíkur. Þegar komið var austur undir Vogaafleggjarann varð óhappið. Bílstjórinn missti stjóm á bifreiðinni og snerist hún og valt síðan tvær eða þrjár velt- ur á sléttum veginum, en kom ið var alit flutt á sjúkrahúsið í1 loks niður á hjólin aftur. I velt unum kastaðist einn farþeganna út úr bifreiðinni og lenti í götunni. Mun hann hafa handleggsbrotnað og hlotið höfuðfWff. Hitt roikio, sem í bifreiðinni var slasaðist einnig nokkuð. Keflavík, en tvö þeirra fengu strax heimfararleyfi eftir rannsókn. Hin tvö, sá sem féll út úr bifreiðinni og bifreiðarstjórinn, kona. urðu eftir á sjúkrahúsinu til frekari aðgerða. Orsök slyssins er talin vera bil- un í stýrisútbúnaðinum, en málið Lögreglunni á Keflavíkurflug- er í athugun hjá Bifreiðaeftirlit- velli var tilkynnt um slysið og; inu. Bifreiðin er mjög illa leikin kom hún fljótlega á vettvang. Fólk I eftir þetta og nánas talin ónýt. Um tíuleytið á páskadagsmorg- un var hringt til lögreglunnar úr húsi við Kársnesbraut og tilkynnt að maður væri á svamli í sjónum í Nauthólsvík. Lögreglan brá þegar við, en þeg ar hún kom á staðinn, reyndist allt með felldu. Þetta var semsé einn af gamalkunnum þolsundsgörpum okkar að fá sér hressandi páska- morgunbað, og er óþarft að taka það fram, að hann var allsgáður og þurfti engrar aðstoðar við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.