Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 13. apríl 1966. ^ % ■$> STiÖPNUSPfi Spáin gildir fyrir miðvikudag inn 13. apríl Hrúturlnn, 21. marz til 20. apríl: Aögættu vel aö rétt sé far ið meö fréttir, sem þér berast hvort heldur er munnlega eöa skriflega, áður en þú tekur nokkrar ákvaröanir samkvæmt þeim. Nautiö, 21. apríl til 21. mai: Þér býðst sennilega tækifæri til að bæta aðstæður þínar verulega bæöi heima fyrir og á vinnu- stað. Hafðu eyrun opin fyrir fréttum, sem kunna að vísa þér leiðina. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní: Vertu viss um þaö, áður en þú tekur veigamiklar ákvarö anir, að þaö sé á öruggum for sendum og málum ekki blandað. Hvíldu þig í kvöld, ef tækifæri býðst. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Stefndu að betra skipulagi varð andi starf þitt og efnahag. Gættu þess að trúa varlega upp lýsingum nema aö þú vitir að þær byggist á áreiðanlegum heimildum. LjónlS, 24. júlí til 23. Igúst: Vertu hreinskilinn í viðskiptum og taktu fegins hendi tilboðum um samvinnu hvað viö kemur viðfangsefnum, sem þú veizt að ekki eru á eins manns færi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Bjóðist þér tækifæri til að veita öörum aðstoð, skaltu notfæra þér það. Gerðu ekkert óhugsað — gefðu þér tíma til að skoða málin frá sjónarmiði annarra. Vogin, 24. sept. til 23 .okt.: Þú verður í góðu skapi í dag til að skemmta þér og njóta lífs ins —en það er líka mjög hætt við því, að annríki og vafstur komi að miklu ieyti í veg fyrir það. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Treystu takmarkað á loforð ann arra — eins þó aö þar sé um að ræða þína nánustu. Reiknaöu að minnsta kosti með að eitt- hvað geti brugðizt þegar sízt skyldi. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gerðu þér far um aö girða fyrir allan hugsalegan misskiln ing milli þín og þinna nánustu — einkum sé um að ræða góðan vin af gagnstæða kyninu. Steingeitin, 22. des. til 20. j.an.: Ef þú finnur þig hafa þörf fyrir eitthvað, sem oröið getur til að prýða heimili þitt og auka þægindi, skaltu reyna að verða þér úti um það fyrir hádegiö. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Þú ættir að vera vel upp lagður til starfa í dag. Hagnýttu þér það til að koma sem mestu I verk, einkum fyrri hluta dags, og hvíldu þig svo vel. Fiskarnir, 20. febr til 20. maz: Notaðu tíma, sem þú kannt að hafa aflögu, til að koma því í verk, sem orðið hef- ur f undandrætti. Faröu gæti- lega í umferð þegar kvöldar. Minningarspjöld Geðvemdar félags Islands eru seld 1 Markað inum, Hafnarstræti og i Verzlun Magnúsar Benjamfnssonar, Veltu sundi. BELLA Z6ZS P1B Að eyða tveim tímum á þessa skítamynd. Hugsaðu þér bara öll símtölin, sem viö höfum kannski misst af heima á meðan. ÚTVARP Þriðjudagur 12. aprfl 18.20 Veöurfregnir 18.30 Tónleikar . Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Er- lingur Vigfússon syngur 20:20 Gildið og félagsleg virðis- viðhorf. Hannes Jónsson fé . lagsfræöingur flytur erindi 20.45 Sónata nr. 3 eftir Ferenc Szabó 21.00 Þriðjudagsleikritið „Sæfar- inn“ eftir Lance Sieveking 21.35 Tónleikastund. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 „Heljarslóöarorusta" eftir Benedikt Gröndal. Lárus Pálsson les (9). 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th Bjömsson litfræðingur vel- ur efnið og kynnir. SJÚNVARP Næturvarzla f Reykjavík vik- una 9.-16. apríl: Vesturbæjar apó- tek. Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 13. apríl: Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27, sími 51820. Miðstöð vetraríþróttanna Fyrirlestur og kvikmynd frá skoti Gemini 8. Upplýsingaþjónusta Banda- ríkjanna heldur fjórða menning- arkvöld sitt, miðvikudaginn 13. apríl kl. 8.45 í Ameríska bóka- safninu í Bændahöllinni. Verður fluttur fyrirlestur um fyrirhugaö Gemini-Apollo geim- skot og sýndar með skugga- myndir. Hefst fyrirlesturinn á þvf að sagt er frá upphafi Geminigeim skotanna hinn 1. aprfl 1964. Fjallar fyrirlesturinn um þann árangur, sem náðist með geim- skoti Geminni 8 og einnig um fyrirhuguð Apollo tunglskot. Eftir fyrirlesturinn verður sýnd ný mynd sem USIA hefur gert fyrir sjónvarp. Kallast hún „Geimför Gemini 8“. Er þetta 26 mínútna kvikmynd og sýnir m.a. þegar Gemini 8 og Agena mættust. Þriðjudagur 12. apríl 17.00 Þriðjudagskvikmyndin „Duffy of San Quentin“ 18.30 Þáttur Andy Griffith 19.00 Fréttir 19.30 Adams fjölskyldan 20.00 Stund meö Red Skelton 21.00 Consignment Underwater: 21.30 Combat 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Dansþáttur Lawrence Welk TILKYNNiNG Fermingarkort Óháða safnaðar ins fást í öllum bókabúðum og klæðaverzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugavegi 3. og Sulur að vestanverðu og norðan. Má búast við að skíðaíþróttin eigi fylgi að fagna á Akureyri í framtíðinni og hægt verði að koma þar upp öllum bezta að- búnaði til eflingar skíöaíþrótt- inni, en sem kunnugt er hefur og skíðalandið í nágrenninu að verið ákveðið að gera Akureyri miðstöð vetraríþróttanna hér á landi. MINNINGARSPJÖLD Fjöidi manns sótti skíðastað- ina um páskana. Virðist vera tJtugur í mönnum að efla skíða- r íþróttina sem mest og virðist vera vaxandi áhuga fyrir henni meöal fólks almennt. Fara sumir í utanlandsreisur og leita til nagrannalandanna eftir sól og snjó og voru m.a. auglýstar skíðaferðir til Noregs um páskana. Sýnir myndin fannfergi í Hlíðarfjalli fyrir ofan Akureyri sést gilið, sem Glerá rennur um FERMINGARÚR Fyrlr stúlkur og drengf i miklu úrvali þekkt svissnesk gæða rnerki ÁRS ÁBYRGÐ MAGNÚS E. BALDVINSSON, úrsmiður Langavegi 12 — Sfmi 22804 Hafnargötu 49 — Keflavík TK • ^ jr 1 • r 1 I 3 , -m bo y rgm i dag borgin i dag borgin i dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.