Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 9

Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 9
nsiK . mojuaagur rz. apm nrao. Frederik stuttu eftir að skipið hafði lagzt að bryggju. Þama var uppi fótur og fit og fólki virtist mikið liggja á að komast í land. T Tm kl. 5 á skírdag kom Kron- prins Frederik inn ti) Reykjavíkur og með honum 190 Færeyingar, sem komu hingað i skemmtiferð yfir páskana Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir skipulagði ferðir hér um ná- grennið og út á land fyrir þetta fólk, m.a. til Þingvalla, Gull- foss og Geysis. Við brugðum okkur með Ijós myndavélina niður í Kronprinis um voru skútumar hvað mest við lýði og ófáar færeyskar du'gg ur hér við land. Ismar byrjaði til sjós sem smápatti á skútu og hefur síðan stundað sjó- inn. Við spyrjum hann hvort hann hafi aldrei v'erið á ís- lenzkum bátum. — Jú, einu sinni á báti sem hét Mardallur og gerður út á reknet frá Siglu firði 1928. — Og fjörið hefur náttúrlega verið mikið á Siglu- Róið á skútum frá því hann var 13 ára VTið svipumst þarna um eft- ir fórnardýri fyrir penn- ann og ljósmvndavélina. — Fyrst verður fyrir okkur gam- all sjóari Ismar Hansen frá Kullafjörði. — Við spyrjum hann hvort hann hafi verið áð- ur á íslandi og Ismar brosir í kampinn, — jú, hann hafði kom ið hingað fyrst 1920 og af og til síðan, síðast 1957. Á þessum ár Anna Mari og Simon Paule Johansen útgerðarmaður á Ströndum. ur. Hann heitir Simon Poule Jo hansen en kona hans Anna Marí. Hann er nú útgerðarmaður og gerir út fjóra síldarbáta frá plássi, sem heitir Ströndur. Lengst af var hann á sjónum og kom fyrst hingað til íslands 1913 til þess að sækja skútuna Fidu til Hafnarjarðar. Hann var hérna við skak á færeyskri skútu þrjú ár í röð, þegar hann var 16, 17 og 18 ára. Hann kvaðst hafa flækzt víða um var til dæmis tvö ár í Marokko á stríðsárunum, sigldi þangað undir dönsku flaggi. Bátarnir, sem hann gerir út frá Ströndum eru frá 80 og upp undir 150 Framh s bls 4 áhugi á íslandi mikill í Fær- eyjum, þar eð svo margir hefðu komið hingað. Hann sagð ist ekki eiga neina kunningja hérna — kæmi bara til þess að skoða náttúruna. — í þessu er gefið merki um að maturinn sé til. — En við viljum fá mynd af honum og konunni — nei, konan er heima í Færeyjum. — Svo að þá er ekki um annað að ræða en smella mynd af honum Niels Thomsen og kærustuparið Marjun Jacobsen og Andre Hentze. Þau eru í peysum, sem Marjun vakti við aö prjóna nóttina áður en lagt var af stað. land eftir meira en 40 ár á fær- eyskum skútum. firði í þá daga? — Jú það var mikið fjör í kringum síldina og mikið af fólki. — Og kvensum- ar hafa auðvitað verið á hverju strái? Jú, það var nóg af þeim — En Ismar var ungur þá og hann ætlar ekki að Ijóstra upp við okkur neinum af sinum bernskubrekum. Hann á systur í Garðinum og kemur meðal annars til að heimsækja hana, en einnig til þess að skoða land ið svolítið innanfrá, því að hing að til hefur hann varla séð það nema frá sjó. Ölíukóngur í Þórshöfn JVæst ráðumst við á vörpuleg- an náunga, sem er að bíða eftir að kallað verði í matinn, sá heitir Zacharias á Angjoboða, hann segist vera frá Þórshöfn og er þar með olíusölu. Zacha- rias hefur komið hingað tvisv- ar áður, það var fyrir um það bil 30 árum, í bæði skiptin á skútu. Hann kvaðst því lítið hafa séð af landinu, en mikið heyrt talað um það, enda væri LWií fítóíiffi.^íianS^ VáF¥ %és t - mannaeyjum 1956. Andre er ætt aður úr Sandey en leigir her- bergi í Þórshöfn og vinnur við byggingarvinnu. Þau eru enn ekki farin að búa, hún býr heima hjá foreldrum sínum og starfar sem aðstoðarstúlka hjá tannlækni. — Þetta unga fólk lætur vel yfir skemmtanalífinu i Þórshöfn. Þar eru tvær bíó- hallir nokkur danshús, ung- mennafélagshreyfingin er mjög öflug, pólitísk félög starfa af talsverðu fjöri og margs konar félög önnur. Einnig segja þau að trúarlíf sé mjög mikið ekki síður meðal unga fólksins. — Þau segjast koma hingað til þess að skoða sig um og svo til þess að fara norður til Akureyr- ar — og við óskum þeima góðr- ar ferðar þangað. Var á skútum áður — gerir þær út núna TVæst hittum við fullorðin hjón sem eru að drífa sig í mat inn. Við fáum bóndann til þess að staldra lítið eitt við hjá okk Frá v.: Jens Pauli Heinesen rithöf., Kristjan Jensen verkfr., Maud Heinesen og Johanna Jensen. einum, biðjá svo að heilsa kön- unni og kveðja. Þau fara á kristilegt mót á Akureyri TTg nú er fólk setzt að snæð- 'ingi svo að við hugsum okk- ur til hreyfings. 1 landganginum mætum við hóp af fríðu fólki. — Hvort þið megið spjalla við okkur andartaksstund, jú, alveg guðvelkomið. Það kemur raun- ar í ljós að nokkrir í hópnum eru íslendingar eða Færeyingar búsettir hér, en þama eru þrjú sem koma hingað frá Færeyjum í og með til þess að fara á Bræðrasamkomu á Akureyri, en það eru trúarsamkomur, sem standa vfir páskana og þau verða tólf alls úr þessum ferða mannahópi, sem fara þangað norður. Þetta unga fólk er frá Þórshöfn og þau heita Andre Hentze og með honum er kær asta hans Marjun Jacobsen, sá þriðji er ungur piltur, nemi í húsgagnasmíði, Niels Thomsen að nafni. Það hefur ekkert þeirra komið fýrr til íslands Zacharias á Angjoboda kemur til þess að sjá það sem hinlr hafa talað um. FÆREYINGARIISLANDSFERÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.