Vísir - 22.06.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 22.06.1966, Blaðsíða 16
Fjögur ný frímerki verða gef- in út hér á landi 4. ágúst n. k. Verða þau aö verðgildi kr. 2.50, 4.00, 5.00 og 6.50 og verða mynd- irnar á þeim frá sérkennilegum náttúrufyrirbrigðum á landlnu, einu úr hverjum landshluta: Lón- dröngum, Mývatni, Búiandstindi og Dyrhólaey. Frímerkin eru prentuð hjá Curvoisier i Sviss með sólprent- unaraðferð og eru þau í mörgum litum. Stærð frímerkjanna er 26x 36 mm og verða þau gefin út í 300 þúsund frímerkja upplagi. Þess má geta að pósthús verð- ur opið á Landsmóti skáta að Hreðavatni dagana 25. júlí til 1. ágúst í sumar og verða frímerki þar stimpluð með sérstökum stimpli. Myndina tók Júlíus Júlíusson, Sigluflröi er verið var að landa úr ----------------„---------„.... ingur er eini skuttogari landsmanna og að sjálf sögöu stolt Siglfirðinga. Siglfirð- Fyrsta síldin til Siglufjarðar Siglfiröingar sáu fyrstu síld sumarsins 16. þessa mánaðar. Komu þá 3 skip af austurmiðum með 588 tonn. Pétur Sigurðsson -------------1----------------------- RE kom fyrstur og landaði 132 lestum hjá Sildarverksmiðjum ríkisins. Var þá jafnframt tekin í notkun ný 1000 ferm. löndunar- bryggja sem verið hefur í smíðum við verksmiðjuna í vetur og vor. Hin skipin voru Siglfirðingur SI með 260 tonn og Margrét SI með 196 tonn. Þau lögðu afla sinn upp hjá síldarverksmiðjunni Rauðku. Undirbúningur er nú i fullum gangi undir söltun á Siglufirði og búizt við að söltun hefjist, þegar síld berst næst til bæjarins. SAMNINCAFUND UR / DAG KL. 2 Stanzlausir fundir með starfsstúlkum spitalanna í morgun kl. 10 var haldinn viðræðufundur undirnefndarinn- ar í samningaviöræöum Verka- mannasambandsins og Vinnu- veitendasambandsins. 1 þessari undirnefnd eiga sæti beir Barði Frlðriksson og Hjörtur Hjartar af hálfu hinna síðarnefndu aðila Frá fyrirlestrinum í gærkvöidi. Fyrir miðju situr rithöfundurinn, Valeri Tarsis, vinstra megin við hann er aðstoðarmaöur hans, bókaútgefandinn Lev Rahr og hægra megin við Tarsis situr Aðal- stelnn Guðjohnsen, formaður Stúdentafélags Reykjavíkur. Tarsis mun i dag dvelja í Reykjavík, skoða borgina og hitta ýmsa menn að máli, en ut an fer hann í fyrramálið, og þá til Sviss. Fjölsóttur fyrirlestur TARSIS í gærkveldi og þeir Eðvarð Sigurösson og Björn Jónsson. Var á fundinum rætt um samningana til undir- búnings fullsklpuðum samninga- nefndarfundi aðiia sem hefst i dag kl. 2 e.h. Má því segja að fullur skriður sé kominn á samn ingaviðræður. Um efni vlðræðn anna hafa aöilar ekkert látið uppi, telja heppilegra að frá því sé ekki skýrt á þessu stisi máls :iíS. Fjogurný frímerki 4,5 millj. kr. auglýsiitgakosfn- SumarsíldveiBin orðin aðeins meiri en á sama tíma í fyrra Fyrri hluta vikunnar sem leið voru skipin 200-260 sjómílur ANA af Langanesi, en síðari hlutann færðlst síldin nær landi og i vlkuiokin voru skipin aðal lega á tveim veiðisvæðum ANA af Dalatanga, öðru 160-170 sjó mílum, en hinu um 100 sjóm. Segja má að veður hafi verlð sæmilegt til veiða en þó hefur verið þokusamt. Aflinn sem barst á land í vik unni nam 23.660 lestum og var heildaraflinn á miðnætti laug- ardagsins 18. þ.m. orðinn 79. 952 lestir. Hefur það magn farið í bræðslu, að undanteknum 5 lestum sem fóru í frystingu. Um sama ieyti í fyrra höfðu borizt á iand 577.188 mál í bræðslu og 998 uppmældar tunn ur í frystingu. Samsvarar það 78.028 lestum. Síldarsöltun hófst laugardag- inn 18. júní, en um hana hafa engar tölulegar upplýsingar bor ist. Ennfremur skal tekið fram að landanir erlendra skipa verða ekki teknar með í þessum skýrsl Aflinn skiptist þannig á lönd- unarstaði: Reykjavík 9121 lestir, Bol- ungarvík 1703, Siglufjörður 586, Óiafsfjörður 1539, Krossanes 1948, Húsavík 1077, Raufarhöfn 12.375, Vopnafjörður 6567, Seyð isfjc.rður 16.711, Neskaupstaður 13.235, Eskifjörður 7507, Reyðar fjörður 3254, Fáskrúðsfjörður 3442, Breiðdaisvík 177 og Djúpi vogur 710. 115 skip hafa fengið afla. Þar af hafa 100 skip fengið 100 lest ir eða meira. sm i i i iÚtfMAááUMtttAÚÍ aður Hljóma Unglingahljómsveitin „Hljómar“ frá Keflavik hefur nú gert fimm ára samning við stóra bandaríska skemmtikraftaskrifstofu og munu þeir fara utan til USA í byrjun ágúst. Samkvæmt samningum á hið ameríska fyrirtæki að auglýsa þá upp fyrlr rúmar fjórar milljónir króna og á það síðan að vera fulltrúi þeirra í Bandaríkjunum. Þá komu út í morgun hljómplöt ur þeirra félaga með lögum úr , kvikmyndinni UMBARUMBAMBA, sem tekin er hér á Islandi. Eru hljómplöturnar tvær og seldar í al- búmi og auk þess fylgja myndir af hljómsveitinni, en þetta eru þær Framh. á bls. 6. Sovézki rithöfundurinn, Val- eri Tarsis, sem hér dvelst í boði Aimenna bókafélagsins og Stúdentafélags Reykjavíkur hélt I? í gærkvöidi í Sigtúnj fyrirlestur fyrir fullu húsi áheyrenda. Fyr- irlestur sinn, sem hann flutti á ensku, nefr.di hann „Blelckingin milcla". Að loknum flutningi fvrirUstursins svaraði hann spurningum áheyrenda og var það tækifæri óspart notað. Valeri Tarsis drap á mörg at- riöi í fyrirlestri sínum. Ilann sagði m a. að hræðilegasti tími ævi sinnar hefði verið, ei hann hefði setið í geöveikrahæli í Sovétríkjunum, en hann var eins og mörgum er kunnugt yf- Framn á bls. 6 DEILA MJÓLKURFRÆÐINGA Þá eiga félagsmenn Mjólkur- fræðingafélagsins einnig 1 kjara deilu. Vísuðu þelr henni til sátta Framh. á bls, 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.