Vísir - 16.11.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 16.11.1966, Blaðsíða 16
VISIR Miðvtkudagur 16. növ. 1366. Heildaraflinn nær 600þús. lestir Hcildarafli sumarsildvciðanna í ár var orðinn 597.850 lestir um síöustu vikulok samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands, en búast má við að þar vanti tals vert á, sem ekki hefur verið gefið upp ennþá og aflinn sé talsvert yfir 6 þúsund lestum. Er þetta þá orðið afladrýgsta sfldveiðiúthald íslendinga, og slær út aflamagn síldveiðanna í fyrra. , Aflinn sem barst á land í vik- unni sem leið varð 21.585 lestir. Veður var heldur óstöðugt þessa viku eins og vænta mátti. Skipt- ust á hvassviðri og blíða. Veiði- svæðið vár mest megnis í Norð- fjarðardýpi 60—70 mílur undan landi, en á þeim slóðum er nú einnig rússneski reknetaflotinn að veiðum og veldur það nokkr- um árekstrum, þegar flotamir koma saman, þó ekki hafi þeir orðið aivarlegir enn sem koorið er. Mörg skipanna sigklu með afla sinn til hafna SV-lands í vikunni svo og til Vestmarmá- eyja og nam sá afli 4.590 lestum. Ekki liggur endanlega fytír skipting afians eftir verkunar- aðferðum en reiknað er með 80% hans hafi farið til verkunar. 2310 tunnur fóra í soltun og þá væntanlega 3308 lestir f fryst ingu, 903 lestir í bræðslu. Norrænt þing hjúkrunar- kvenna ú ísafírði 1970 Saltkassi settur upp í Öskjuhlíð Rcykjanesbrautin yfir Öskjuhlíö hefur oft reynzt erfið bflstjór- um, þegar snjóa tekur. Á ör- skammri stund getur flughálka myndazt. Fyrsti bíllinn sem stöövast vegna lélegra hjólbarða stöðvar oftast heila lest á eftir sér. Nú hafa borgaryfirvöldin komið upp saltkassa við veginn og stendur hann á hægri veg- arbrún, þegar ekið er upp Öskju hlíð. 1 kassanum er fata og skófla og getur þessi útbún- aður sannarlega komið i góðar þarfir og bílstjórarnir sjálfir geta leyst úr erfiðleikum sínum á skjótan hátt. Ættu menn því að hafa þetta hugfast, því ekki er að vita nema þeir burfi að leita til kassans fyrr en varir. 1 Kömbunum hefur löngum ver ið erfið færð í snjó og bílstjórar hafa löngum barizt fyrlr því að komið yrði upp sandkassa á þessum stáð til aö hægt væri að moka á veginn í hálku, en ekki mun enn hafa bólaö á þeim kassa. Samvinna hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum hélt 12. þing sitt í Stokkhólmi, dagana 19.—21. sept. s.l. Þátttakendur voru að þessu sinni 633, þar af 38 frá íslandi og er það stærsti hópur sem hingaö til hefir sótt þing SSN út fyrir landsteinana. — Umræðuefni þings ins var: hjúkrunarkonan í heil brigðismálum framtíðarinnar. Að þinginu loknu var haldinn 3ja daga fulltrúafundur á hinu sögu- fræga Skokloster, sem er um 70 km. í norðvestur af Stokkhólmi. 49 konur frá Norðurlöndunum íslnnd og Dnnmörk í 10.-11. sæti Tíunda umferð skákmótsins á Kúbu veikir talsvert von íslend- inga um 9. sætið í riðlinum, en hún var tefld í gær og töpuðu okk- ar menn þar fyrir A-Þjóðverjum með y2 á móti 3y2. Friðrik tapaði fyrir Uhlmann, Guðmundur Pálma- son tapaði fyrir Pietzsch, Gunnar gerði jafntefli við Malich og Guð- mundur Sigurjónsson tapaði fyrir Zinn. Þióðverjar voru aðalkeppi- nautar íslendinga og Dana um 9. sætiö, en nú hafa þeir fengiö laglegt forskot, sem erfitt getur reynzt að vinna upp. ísland á nú eftir að tefla við: Ungverjaland, Noreg og Júgóslavíu. Önnur úrslit í 10. umferðinni urðu þessi: Framh. á bls. 6. fimm mættu á þeim fundi, þar af 7 íslenzkar, en þær voru: María Pétursdóttir, Margrét Jóhannesdótt ir, Hlín Eggerz Stefánsson, Ingi- björg Ólafsdóttir, Jóhanna Stefáns- dóttir, María Finnsdóttir og Vigdís Magnúsdóttir. Næsta verkefni SSN er það, að dagana 4.—17. desember n.k. verð- ur i Kaupmannahöfn, með aðstoð Alþjóðaheilbrigðisstofnnnarinnar, haldið námskeið ;sem fjaílar um :<$>- Reglubundin númskeið Iðnaðarmálastofnun islands hefur, arsamtök vinnumarkaðarins og | að undanfömu í samráði við hefld-1 hagræðingarráðunauta þoirra unn-1 Nóbelsskáldið kveöst selja ilia eftir verðlaunin: I Árstekjurnar í Svíþjóð á síðasta ári 20 kr.! Halldór Kiljan Laxness var vin- — Ég hafði hærri tekjur en kon- sælt efni í dagblöðum í Sviþjóö og ungsboriö fólk áður en ég fékk Danmörku i síðustu utanför sinni. verðlaunin, er haft eftir Kiljan. En í Expressen á sunnudaginn er frétta eftir að ég fékk verðlaunin byrjuðu skeyti frá Alan Moray Williams frá bækurnar, sem áður höfðu víða Kaupmannahöfn með viðtali við selzt vel, að hætta að seljast í skáldiö. Þar segir Halldór m.a. að mörgum þessara landa. í Sviþjóð eftir að hann fékk Nóbelsverðlaun- t.d. voru tekjur mínar 1965 af bóka in hafi bækur hans farið að seijast sölu 20 krónur. Og þetta er satt verr en áöur. Spurðu bara lögfræðing minn. ið að undirbúningi reglubundins námskeiðahalds i vinnurannsókn- um fyrir trúnaðarmenn verkalýðs og vinnuveitenda, og . eftir atvik- | um aðra, sem öðlast vilja kynni | af vinnurannsóknatækni. Fyrsta ! námskeiðiö hefst mánudaginn 28. nóvember. Á síðustu árum hefur þaö færzt í vöxt, aö vinnurannsóknir séu hag nýttar i íslenzku atvinnulífi. Mark- mið þeirra er „að koma i veg-fyr- ir óþarfa tímatap og finna hinar beztu vinnuaðferöir jafnframt því aö mynda réttlátan grundvöll fyr- ir launaákvarðanir", eins og seg- ir í Jeiöbeiningum um undirbún- ing og framkvæmd vinnurann- sókna, sem samþykktar voru af Alþýðusambandi íslands, Félagi íslenzkrá iðnrekenda, Vinnumála- Kr.amh. á bis. 6. rannsóknir i þágu hjúkrunar- og heilsuvemdar. Námskeið þetta, sem fer fram á ensku, kemur til með að kosta SSN a.m.lc 24.000 d. kr. og það munu sækja, meðal annarra, 4 íslenzkar hjúkrunarkonnr AÖ lokum skal þess getið, að næsta þmg, árið 1970, verður að forfaíialausu haldið á íslandi, en þá eru Kðin 50 ár síöan Samvinna hjúkrunatkvenna á Norðuriöndum var stofnuð. dönsku bakkelsi Innflutningurinn á dönsku kökunum sem verið hafa á boð- stólum í íslenzkum verzlunum í um það bil ei'tt ár, hefur mætt töluverðri gagnrýni, en gagn- rýnin vegur þó tæplega upp á móti áhuganum, sem húsmæð- umar hafa sýnt á þessu ágæti, en eins og allir vita eru Danir heimsfrægir fyrir bakkelsi sitt. Finnst húsmæðrum, einkum þeim, sem hafa lítinn tíma til baksturs, þægilegt að geta keypt fínustu formkökur, smá kökur og tertubotna í þannig umbúðum að hægt er að geyma kökurnar þar tll grípa þarf til þeirra og búa upp veizluborð. I kjallaranum hjá Silla og Valda í Austurstræti var í gær opnuð kynning á dönsku Kjeld sen-kökunum og varö brátt þröngt á þingi þvi að áhugi hús- mæðranna virtist allmikfll á að bragöa á kökunum og fá ráð- Ieggíngar um hvemig skreyt má tertubotnana þannig að þeir bragðist sem bezt og verði um leió sem skrautlegastir. Þaö er innflytjandinn, Herluf Clausen jr. sem stendur fyrir kynningunni og verður hún þar til á föstudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.