Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 2
2 V í S IR . Laugardagur 13. maí 1967. Merkið, sem fer sigurför um heiminn r 50 ár f farar- broddf ZANUSSI LUKTIN HF. Snorrabraut 44 Sími 16242 Bílstjóri óskast nú þegar á stóran vörubíl. — Uppl. í síma 34033. ÞUNGAVINNUVÉLAR HF. Listdansskóli Þjóðleikhússins Inntökupróf fyrir skólaárið 1967—1968 fer fram sem hér segir : Fimmtudag 18. maí fyrir 6, 7 og 8 ára. Föstudag 19. maí fyrir 9, 10 og 11 ára. Báða dagana kl. 1.45 eftir hádegi í æfinga- sal Þjóðleikhússins, austan megin. Klæðnaður : æfingabúningur eða sundbol- ur. Þau börn sem verið hafa í ballett tvo vetur eða lengur, ganga að jafnaði fyrir. Mjög takmarkað verður tekið af algjörum byrjendum. r i I I I { ( I — OG BOLTINIV LIGGUfí í n/ETin/U Hina heimsfrægu PUMA knattspyrnuskó fóið þér hj( Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1 sími 38344 I I I J Tilkynning til viðskipta- manna Útvegsb^nka Islands Ákveðið hefur verið, að bankinn verði lokaður á laugardögum frá 15. maí til 30. sept. n.k. Jafnframt hefur verið ákveðið, að afgreiðslur bankans verði fyrst um sinn opnar alla aðra virka daga frá kl. 9.30 til 12 og 13 til 16 Sparisjóðsdeild bankans er einnig opin sömu daga frá kl. 17 til 18.30. Inngangur frá Austurstræti og Lækjartorgi ' Útibúið á Laugavegi 105 verður einnig lokað á sama tímabili alla laugardaga. Aðra virka daga verður það opið frá kl. 9.30 til 12 og 15 til 18.30. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofo Grettisgötn 8 II. h. Sími 24940. Skipuleqgjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. 1 ZTTTTTT áfiö TTT LAUGAVEGI 133 almi 1T7B5 iLAÐBURÐARBÖRN vantar í eftirtalin hverfi: Blönduhlíð, Barmahlíð og Árbæjarhverfi. Dagblaðið VÍSIR . Sími 11660 Auglýsing Hjartavernd, landssámtök hjarta- og æða- verndarfélaga á íslandi, óska eftir að ráða: 1. Ritara. Þarf að vera vanur vélrit- ari og hafa vald á ensku og norður- landamálum. 2. Röntgenrannsóknarstúlku eða hjúkrunarkonu til vinnu hálfan dag inn. Umsóknarfrestur til 20. maí nk. Upplýsingar í skrifstofu samtakanna, Austurstræti 17, 6. hæð, sími 19420.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.