Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1967, Blaðsíða 4
V í S IR . Laugardagur 13. maí 1967. Matthías Á. Mathiesen Pétur Benediktsson Sverrir Júlíusson, Axel Jónsson Oddur Andrésson Síðdegiskaffidrykkja í Súlnasa! Hótel Sögu Sunnudaginn 21. þ. m. kl. 3 e. h., bjóða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi konum úr kjördæminu til kaffidrykkju á Hótel Sögu. Létt hljómlist. Nánar auglýst síðar. Vormót í Stapa Sjálfstæðisfélögin sunnan Hafnarfjarðar sjá um vor- mót D-listans í Stapa, Njarð- víkum, föstudaginn 26. þ. m. kl. 9. Ræða : Formaður Sjálfstæðisflokksins dr. Bjarni Benediktsson. Ávörp : Matthías Á. Mathiesen alþingis maður, Sverrir Júlíusson alþing ismaður, Axel Jónsson alþing- ismaður. Bjami Benediktsson Skemmtiatriði auglýst síðar. Vormót í Félagsgarði Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson og Félag ungra sjálfstæðismanna í Kjósarsýsiu sjá um vormót D-listans í Fé- lagsgarði laugardaginn 27. þ.m. kl. 9. Ræða: Jóhann Hafstein dómsmálaráð- herra. Ávörp: Matthías Á. Mathiesen alþing- ismaður, Oddur Andrésson bóndi, Pétur Benediktsson Jóhann Hafstein bankastjóri. Skemmtiatriði auglýst síðar. • • Feröalög um hvitasunnuna. 2 Ýmsir aöilar efna til ágætra • ferðalaga um hvítasunnuna. Ég • varð undrandi að heyra, aö svo 2 lftil þátttaka væri i sumum • þessara ferða, að við lægi, að S það þyrfti að aflýsa þeim. Ef 2 rétt reynist, þá er það furðu- • legt, hvað fólk hefir lítinn á- 2 huga á að fara i feröalög, sem 2 gert er ráð fyrlr að fóik þurfi • að ganga í eða hreyfa sig. En 2 nokkrir aðilar ætluðu í fjalla- • og jöklagöngur, en skilyrði til ! slikra ferða eru oft ágæt um 2 hvítasunnuna. En þetta áhugaleysi fyrir 2 gönguferðum hlýtur að vera 2 af værukærð, því að fólk ferð- • ast yfirieitt mikiö, en aðaláhug- 2 inn virðist vera fyrir þeim ferö- J nm, sem farið er í á bílum. Og svo ferðast fólk mikið út fyrir landsteinana, en utan- landsferðir viröast í augum margra vera hámark feröa- ánægju. Utanlandsferðir eru svo vissu lega skemmtilegar og þroskandi, en það eru bara of fáir, sem hafa opnaö augun fyrir þvi að innanlandsferðir á gönguskóm eru það einnig. Sérstaklega eru fjallaferðir heillandi, einkum eftir að billinn hefur verið skil- inn eftir. Svo seiöandl eru Is- lenzk f jöll, að þegar menn fara að stunda fjallgöngur sem sport að þá fara menn aftur og aftur, og hafa gott af. Einn ágætur fjallamaður orðaði það þannig, að fjöllin væru rót-áfeng, enda „dyttu menn í það“, aftur og aftur, þ. e. a. s. fjallaferðimar verða sterk löngun. En óvanir verða að fara varlega í byrjun, aiuiars geta þeir fengið eins konar „timburmeim“ eftir of langa túra, þ. e. a. s. harð- sperrur. En það fer af um leið og menn stælast og verða van Jr hreyfingunni. Menn sem stunda þetta ein- falda sport, fullyrða allir, að eftir hæfilega sunnudags- eöa helgarferð, finni þeir til frískr- ar vellíðunar í marga daga á eftir, eru Iéttir £ spori, enda sofa þeir vel og hafa góða mat- arlyst, en fitna ekk! meira en hæfilega. Nú um hvítasunnuna efnir Ferðafélag Islands, auk annarra til ferða, m. a. gönguferðar á Vífilsfell. Hér er um dagsferö að ræða, sem hæfir öllum. Yfir- leitt er hentugt að ferðast með Ferðafélaginu, þVí að ferða- stjóm er undir leiðsögu vanra og kunnugra manna. Ég skora á sem flesta að leggja land undJr fót um hvíta- sunnuna, ekki of langt í byrjun, en hæfilega eftir reynslu og getu hvers og eins, og sannið til, að öllum mun verða gott af. Góða ferð. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.