Vísir - 20.01.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 20.01.1968, Blaðsíða 4
 ☆ Adam Clayton Powell, blökku mannaþingmaðurinn, er á góðri leið með að blanda sér í ný deilu efni og hneyksli. Um daginn hélt hann tölu í háskólanum í Los Angeles, en fyrir það fékk hann greiddar næstiyn 30 þús. kr„ en þegar hann yfirgaf borgina, stakk hann af frá ógreiddum hótel- reikning, sem hljóðaði upp á 10 þús. kr. Reikningurinn var sendur a eftir honum, en hann hefur ekki enn fengizt til þess að greiða hann. ☆ Til eru dæmi þess, að skraf- hreifni kvenna hafi komið eigin mönnunum á kaldan klaka. Jam- es Young er einn, sem nú er heimilislaus, vegna þess að dóttir hans var svo ræðin. Hann varð að selja húsið sitt til þess að greiða símareikninginn sem hljóð aði upp á 1600 sterlingspund, en hin tvituga dóttir hans hafði tal- að 95 langsímtöl við mann sinn i Alaska, Hinsvegar er ungfrú Joyce Jillson, leikkonan, sem nú hefur tekið við hlutverki Miu Farrow í sjónvarpsþáttum, sniðnum upp úr bókinni Peyton Place, gott dæmi um hagsýslu kvenna og hug kvæmni í þeim efnum. Ungfrú Jillson er nefnilega líka ögn skrafhreifin og á mörg samtöl við unnusta sinn, sem býr þó ekki fjarri henni. Starfs þeirra vegna geta þau þó ekki hitzt eins oft og þau helzt vildu, en til þess að spara simreikninginn, hafa þau fengið sér sitt hvort ,Labb-Rabb“ tækið, og hafa þau dugað þeim ágætlega. Hver hefir sinn djöful að draga Þegar maður lítur í erlend blöð, þá sést, að þar eins og hér, eru ýmis vandamál til um- ræðu, og sum valda áhyggjum, og því er um rætt, hvemig við skuli bregðast, áður en það er um seinan. 1 erlendum blöðum og timaritum hefur verið all- mjög tíðrætt L-rn vaxandi neyzlu deyfiiyfja, og ofnotkun alls konar örvunariyfja. Er ljóst að bessi mái eru tal- in vera vaxandi vandamál, sér- stakleg'i á meðal ungs fólks. Fleiri og fieiri verða þessum ófögnuði að bráð, og bykir ó- hugnanlegt hversu margir úr hópum irncs menntafólks sökkva djúpt vegna neyzlu alls konar eiturlyfja og örvandi lyfja. Erfltt reyndist að sporna við ófiégnuði hessum, *•*•••••••••••••••••••• Sjö ára gamall sonur- inn horfði á föður sinn hrapa niður 40 metra Fyrir neðan stóð fólk, stirðnað af skelfingu, en Roy sjö ára gam all var sá eini, sem hélt rósemi sinni nokkurn veginn óskertri, þegar faðir hans hrapaði niður 40 m fyrir ofan hann. Arthur Clark son, 31 árs, hafði verið kominn upp i 80 m hæð, eða næstum upp á brún gamla skorsteins- ins „Old Smokey“ í Waterford í Lancashire í Englandi. Roy litli er, þótt ungur sé, orS- inn þaulvanur fjallgöngumaður og hefur lagt margan tindinn und ir fót. Hann byrjaði níu mánaða gamall að klifra með föður sín- um, sem reyndar þá bar hann í bakpoka. Þeir voru fyrir stuttu að æfa sig undir að klífa upp einn af bröttustu og torfærustu klettum Englands og Rov var kominn hálfa leiðina upp skorsteininn, en faðir hans, sem klifra9i á und an, var næstum kominn alla leið upp skqrsteininn,' sem er lim 80 . m hár. Þá vildi slysið til. — Þrír járnfleygar losnuðu og ég hrapaði í tómið, en sem betur fer hélt sá fjórði, sá þýðingar mesti, sem líflínan var fest við og hún stöðvaði mig, áður en ég náði til jarðar. — sagði Clarkson eldri eftir á, þegar hann skýrði út fyrir fólki, hvað fvrir hafði komið. Clarkson yn'gri rak upp óp, þegar hann sá föður sinn koma niður á móti sér, en þetta ugg- vænlega atvik hafði þó ekki meiri áhrif á hann, en svo, að hann sagði við föður sinn, þegar þeir báöir voru komnir heilu ogu höldnu niður á jörðina aftur. — Pabbi! Af hverju fórum við ekki alla leið upp? t Ekki hefur verið rætt um þessi mál hérlendis að nokkru ráði sem vandamáli, þar eð ekki er taliö, að eiturlyf séu flutt inn hingað svo aö nokkru nemi, Hins vegar hefur t. d. komið i fyrir, að við umferðaróhöpp hef ur komið í ljós, að bifreiöar- stjórar hafa verið undir áhrif- um annarlegra lyfja, en ekki á- fengis, án bess að aðrar skýr- ingar hafi fylgt. Þótt ekki sé um mörg slík tilfelli að ræða sem betur fer, þá er vissulega á- stæða til að vera á verði, því að neyzla á örvandi lyfjum gengur yfir eins og tízka, þvi margt hið unga fólk, sem verð- ur háð neyzlu alls konar iyfja, telur það f fyrstu hættulaust, þó reyndin verði oftast önnur síð- ar, ef ekki er stefnt fyrir þá hættu í tæka tí*. Við höfum *orðið svo mikið samneyti við aörar þjóðir, að flest það, sem aðrar bjoö'ir t o gott eða illt, berst b■ og minna. Þegar eitthvað það í lifsháttum annarra, sem m'ð- ur þykir, jafnvel svo, að stór- hætta sé í fólgin heldur inn- reið sína hér, þá er vissu- lega tími til kominn fyrir okkur að vera vel á verði ef ske kynni, að einhver tiltækileg ráð séu til að sporna við fæti. Heilbrigðisyfirvöld og lög- gæzla þurfa að vera sérstaklega á verði, því að stórum hópi fólks er hætt, þegar spennan vegna ýmissa aðsteðiandi vanda mála herjar á fólkið, og margir reyna að slaka á sneijnunni með þvi að flýja raunveruleikann með aðstoð sefjándi lyfja. HraSk og fallvaltleiki nútímaþjóðfé- lagsins skana þann jaröveg með al einstaklinganna, að hættan vex. Ýmislegt bendir til, að marg ar hinar „stórborgarlegu" venj- ur okkar séu ekki allar sem menningarlegastar, en ekki er hægt að tala um þjóöfélagslegt vandamál, á meðan einungis er um „slys“ fárra einstaklinga að ræða, en um leið og fjöldinn eykst og tizkan magnast þá er vissulega tími tii kominn að vera á varðbergi. Ekki má heldur láta það henda, að opinberir aðiiar, eins og heilbrigðisyfirvöid og lög- gæzla láti það henda að neita of lengi að viðurkennar, að um vandamál geti verið að ræða, og sitji of lengi auðum höndum. Þrándnr í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.