Vísir - 08.02.1968, Side 13

Vísir - 08.02.1968, Side 13
Smábarnaskóli eða forskóli tekur til starfa 12. febrúar, í húsi K.F.U.M., ef þátttaka verður nóg. Byrjað verður að kenna börnum ;'í ’ v. I ■ ■ i lestur á aldrinum 6—7 ára. — Innritun verð- ur að sama stað föstudaginn 9. febrúar fyrir hádegi frá 10—12. Kennari með fullum réttindum og vanur kennslu tekur að sér kennsluna. Upplýsingar í síma 21876. rnsri sövfín i<{ 'iióti rini Jóna Jónsdðttir. VÍSIR . Fimmtudagur 8. febrúar 196£. ■■■■nMMBBBBBBitf&iPIW IH—HW ■ ...... ...........- Kvennasíða »— Framh. af bls. 5 ustu árum, og vonandi halda íslenzkir húsgagnaframleiðendui; ‘ áfrám á þeirri braut, að fram- leiða fjölbreytt húsgögn, í mis- munandi stíl og verðflokki. Vert er að getq þess að t.d. tvær ís- lenzkar húsgagnavinnustofur, Dúna og Valbjörk hafa komið með margar skemmtilegar nýj- ungar í húsgögnum og má þá sérstaklega nefna stóla frá Dúnu, með lausum svampsetum meö bómullaráklæði og málaðri grind. Lítið hefur verið gert af því að framleiða gamaldags húsgögn eða „antik“ húsgögn hér á landi, þar sem þau eru bæði dýr og eftirspurnin hefur til þessa verið takmörkuð, en þó hefur Víðir haft til sölu af og til íslenzk húsgögn, í „antik“ Stíl .njeð ..rósóttu, áklEeð.i o.g út- skornum örmum. Þó að smekkur mannh sé ætiö mjög misjafn og. hugmyndir manna um skemmtilegt heimili æði misjafnar,,er það þó ekkert vafamál að æ fleiri ■ vilja eiga heimili sem hefur pei-sónulegan og hlýlegan blæ, þó að fjárráð- in leyfi kannski ekki kaup á fjögurra sæta sófa með tilheyr- andi hægindastólum, en heimili sem er svo vel búið húsgögnum, að það minnir meira á húsgagna verzlun, en heimili. Ný föndurbók Komin er út ný föndurbók eftir Þóri Sigurðsson kennara. Hún nefnist „Við gerum myndir“. Út- gefandi er Skólavörubúðin. Bókinni er ætlað að bæta úr brýnni þörf leiöbeiningarits um teikningu og málun, þrykk o. fl. i tómstundavinnu barna og unglinga. Jafnframt er þess vænzt, að hún geti veriö gagnleg fyrir foreldra: og kennara, sem áhuga hafa á þessum efnum. í bókinni er fjallað um aðferóir viö gerð ,vax-‘ og þekjulitum, kíipptar r.iyndir og mósaikmyndir og margt Einstakir kaflar bókarinnar eru m. a. þessir: Blýantsteikning; Olíukrít, vaxlitir og pastellitir; Nokkur orð um töfluteikn- ingu; Litablöndun, þekjulitir; Vatnslitamálun; Klippmyndir, Nokkur orð um mosaik- Kartöflu- þrykk; Gipsþrykk; Dúkprent; Stórar pappírsbrúður og Myndir úr trékubbum. „Við gerum myndir“ er 48 bls. í stóru broti. Skýringarmyndir eru margar. — Prentun annaðist Lit- brá h.f. VÝJUNG í TEPPAHREINSUN Tryggir að tepp ið hleypur ekki. Reynið viðskipt in. Uppl. í síma 30676. Þrettánda- kvöld Gamanleikur Shakespeare. „Þrettándakvöld“ hefur nú verið sýndur 10 sinnum í Þjóðleikhúsinu við góða aðsókn. Næsta sýning leiksins verður n.k. föstudagskvöld. Brynja Benediktsdóttir hefur nú tekið við hiutverki „Maríu“ í Þrettándakvöldinu í veikindafor- föllum Margrétar Guðmundsdóttur og mun Brynja leika hlutverk Maríu á næstunni. Aðrir sem fara með stór hlutverk í leiknum eru Kristbjörg Kjeld, Rúrik Haralds- son, Bessi Bjarnason, Flosi Ólafs- son, Ævar Kvaran og Jónína Ól- afsdóttir. Þessi gamanleikur Shakespeare mun vera einn vinsælasti leikur hins mikla meistara f leikritun og sennilega það af leikritum hans, sem oftast er sýnt. Myndin er úr einu gleðiatriði leiksins. TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS Undanfarið hefur aukizt álagið á dreifingarkerfi blaðsins á Reykjavíkursvæðinu. Hefur sums staðar komið fyrir, að einstaka áskrifendur hafa ekki fengið blaðið. ' Vísir bendir áskrifendum sínum á að hringja í afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi þeir fyrir kl. 7, fá þeir biaðið sent sérstak- lega til sín og samdægurs. Á laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.30 - 4 e.h. Viil blaðið benda áskrifendum á að vera ófeimnir við að hringja og kvarta. Síma- númer afgreiðslunnar er 11660. ' , . . V 'I Munið að hringja fyrir klukkan 7 í síma 1 16 60 .".V .v.v.v Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þéssu sinni föstudaginn 9. febrúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS l HAPPDRZTTI HASKOLA ISLANDS Á laugardag verður dregið í 2. flokki 2.000 vinningar að f járhæð 5.500.000 krónur. Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskéla tstands 2. flokkur: 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr. 2 á 100.000 — 200.000 — 50 á 10.000 — 500.000 — 242 á 5.000 — 1.210.000 — 1.700 á 1.500 — 2.550.000 — Aukavinninqar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.0O0 5.500.000 kr. / l

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.