Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 14
/4 V í S IR . Fimmtudagur 8. febrúár 1968. TIL SOLU Ódýfer vcyenkápur og slár til sölu. Uppl. í sfma 41103. Einbýlishús til sölu. Ti'l sölu er einbýlishús 200 ferm. á einni hæð. Húsiö er nú fokhelt en selst á hvaða bvggingastigi sem óskað er. Húsið er á mjög eftirsóttúm stað. Uppl. f síma 33085. 3 rafmagnsþilofnar, Rafha, til sölu, hentugir í bílskúr og vinnu- pláss. Uppl. í síma 13814 á daginn og eftir kl. 6 á kvöldin í síma 24838. Til sölu er vel meö farinn tví- buravagn. Sími 14638. Nýr barnavagn til sölu. — Vil kaupa vel með farna skermkerru. Sími 52441. Til söiu er Ford Prefekt árg. 1946 í skoöunarhæfu ’standi. Selst ódýrt ef samið er strax. Léttur -valavagn til sölu á sama stað. Uppl. f síma 33041. Ný hárkolla (ljós) til sölu undir hálfviröi. Uppl, í síma 15823. Honda '66 tii sölu. Uppl. í síma 31471. Kjöt — kjöt. 5 verðflokkar. Opið ■ . frá kl. 4 — 6 alla daga. Sláturhús I Hafnarfjarðar, Guðmundur Magnús son. Sími 50791 og 50199. Ekta Ioðhúfur: Mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsveg fi8 IH_h. t.v. Sfmi 30138. Nýleg varastykki í Ford ’55 til sölu. Uppl. hjá Gylfa Pájssyni Berg Fórugötu 23. ______ ___________ Til söiu lítið notað, kjólar, pils, blússur, nokkur pör af skóm, 1 úlpa á 5 ára ný og 1 kápa nr. 38-40 Uppl. f síma 38984 f dag og á roorgun,______________ _ Nýleg og góð kjólföt til sölu á þrekinn mann, hæð 174. mitti 115 cm. Sími 38607. .... .... - 'Pedigree barnavagn til sölu. TJnpl. í síma 10078. Barnavagn til sölu, skermkerra óskast, Sími 23242. ’ Tvær nýyfirfarnar Súdwind hár þurrkur til sölu. Uppl. í síma 40970. _______________________ Skíði til sölu, lengd 2,10 m. jJppl. f sfma 35594.______/________ Til sölu: Philips karlmanna hjól með gfrurá; Uppl. f sfma 33977. Til sölu Servis þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Verð kr. 4000. Sfmi 41693. Nýr sfður kjójj no. 42 til sölu og sýnis. Uppl. í síma 34315 frá kl. 3-8, BlWEHHiW OSKAST KiYPT Kaupum gömul póstkort. Frí- merkjamiðstöðin, Týsgötu 1. Sími 2u#...... ... ... „ j Wiilys eöa Landrover jeppi ósk- ast. Árgeröir 1950 til 1955 koma til greina. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir miðvikudag, merkt: „Jeppi— 778.“ Rafmagnsorgel. — Iíef áhuga á að kaupa rafmagnsorgel og tromp- et (má vera notað). Uppl. í síma 10460 kl. 7-11 á kvöldin._______ Willys-jeppi, árg,- ’60-65, óskast. Tilb, merkt: „60—’65“ sendist aug lýsingad. Vísis fyrir helgi. Hreingerningar — Gluggaþvott- ur. Fagmaður í hveriu starfi Þórður og Geir. simar 35797 og 51870. Þrif — Hreingerningar Vélhrein- gerningar jgólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum. með vélum Þrif Simar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni Ljósmyndastækkari óskast til kaups, stærð 35 mm 6x9. Hringið í síma 34445 kl. 7-8 í dag og næstu daga. ___ ____________ Barnastóll í bíl óskast, Uppl. f síma 36957. TIL LEIGU 2 rúmgóð herb. til leigu. Aðstaða til eldunar í öðru. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir hádegi á laugar- dag merkt: „Miðbær—527.“ Til leigu lítið herb. fyrir reglu- saman mann, Uppl. í Miðtúni 19 eftir kl. 6 e.h. •' • " Nýleg 3 herb. íbúð til leigu strax í Kópavogi. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 42047. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar. Sími 51896. . Hreingernlngar. — Látið vand- virka menn gera hreint, engin ó- þrif, sköffum plastábreiöur á teppi og húsgögn. (Ath. kvöldvinna á sama gjaldi). Pantið timanlega ) síma 42449 og 24642. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HClSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Simar 35607, 36783 og 33028 KENNSLA Ökukennsla: G. G. P. Sími 34590, Ramblerbifreiö. Góð 2ja herb. fbúð tíl leigu. Uppl. í síma 23035. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. i síma 22921. ! íbúð — Árbæjarhverfi: 2ja herb. íbúð óskast í Árbæjarhverfi fyrir stúlku með 1 barn. Skilvís mán- aðargreiðsla. Uppl. í síma 82388 í dag og næstu daga. TILKYNNING Athugið. Líti'll fallegur kettling ur vill komast á gott heimili strax. Uppl. í sfma 15995. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu margt kemur*til jjreina. Hef unnið við mötuneyti, verzlunarstörf . og sjúkrahús. Uppl. í síma 81378. Konu vantar heimavinnu, margt kemur til greina. Hringið í síma 33041, Vön stúlka óskar eftir vinnu við heimilisstörf. Uppl. í síma 42055. Ráðskona. Kona vön húshaldi óskar eftir ráðskonustöðu hjá heið arlegum manni. Þeir sem vildu sinna þessu, leggi mynd og síma- númer inn á afgr. Vfsis fyrij- 15. b.m. merkt: „Draumur.“ Óskum eftir að táka á leigu 3-4 her-b. íbúð ,í Reykjavík eða á Suð- vesturlandi. Uppl. í síma 11359 milli kl. 7-8 fimmtudagskvöld. ■ Útlending frá Júgóslavíu, vant- ar lit’la íbúð eða rúmgott herb. helzt sem næst Miklatorgi, 6 mán. fyrirframgr. Sendiö tilboð til Mijo Bajio, Háteigsvegi 52. kum'MÍiM'jM Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili í Borgarfirði. M.ætti hafa 1-2 börn. Tilb. ásamt uppl. og helzt sfmanúmeri, sendist augld. Vísis fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Ráðskona —520.“ Hárgreiðsiusveinn óskást tvo daga í viku. ,Uppl. í síma 40970 frá kl. 7-10 í kvöld og annaö kvöld. HREINGERNINCAR Vélahreingeming gólfteppa- og húrgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir. menn. Ódýr og örugg þjón- usta. wegillinn. simi 42181. Hreingerningar. Handhreingem- ingar. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir, Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. f síma 21812 allan daginn. B og E. Hreingemingar: Vanir menn, fijót afgreiðsla eingöngu hand- hi'eingerningar. Bjarni sfmi l2158. Hreingerningar með véium. Fljót og góð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sfmi 14096. Ársæll og Bjarni. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl. 13, sunnudaga eftir samkomu lagi. Otvega öll gögn varðandi bíl próf Volkswagenbifreiö — Hörður Ragnarss >n, sfmi 35481 og 17601 Ökukennsla. Lærið að aka bíl par sem bílaúrvaliö er mest. Volks wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku kennara Útvega öll gögn varðand bflpróf Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila boð um Gufunesradíó sfmi 22384 Ökukennsia: Kenni á Taunus Útvega öll gögn viðvíkjandi akst' ursprófi. Uppl f síma 30841 eftir kl. 7 á kvöldin. Jóel B. Jakobsson, ökukennari. RÓÖið hitanum sjálf með .... Með BRAUKMANN hifastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákveð- ið hifastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli er hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð fifi ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Les dönsku og ensku meö skóla- börnum og unglingum, ásamt byrj- endum á ölluii. aldri, einkatímar og hópkennsla. Guðmunda Elíasdóttir, Sólvallagötu 33 (efsta hæð)., Sími 16264 aðeins milli kl. 14—18. Aukatímur. Tek að mér að auka þekkingu nemenda í stærðfræði og eðlis- og efnafræöi á skömmum tíma. Uppl. í síma 17871 fyrir há- degi og milli- kl. 8 og 9 á kvöldin. Kenni akstur á Volvo Amazon. Uppl. í sfma 33588. w> ÞJÓNUSTA Nú er rétti timinn til að láta okkur endumýja gamlar myndir og stækka. Ljósmyndastofa Sig urðar Guðmundssonar Skólavörðu- stíg 30. Ökukennsla: kenni eftir sam- komulagi, bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bi'freið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. Kennsla: Getum tekið að okkur nemendur í aukakennslu í öllum greinum gagnfræðastigs, ennfremur nokkra framhaldsskólanemendur í raungreinum. Uppl. í síma 35927. TAPAÐ — FUNDIÐ Giftingarhringur tapaðist í Breiðagerði s.l. laugardag, Vinsaml. hringið f síma 82920. Pierpont kvenúr, með gylltri keðju, tapaöist 7. þ. m. í Kópavogs vagninum eða frá Verzl. Dimma- limm til Verzl. Gosi, Skólavöröu- stíg. Skilvís finnandi hringi í síma 11135 eða 23664. Allar myndatökur hjá okkur Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tíma 1 síma 11980 Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustig 30. Grfmubúningar til leigu, bama og fullorðinna. Opið kl. 2-6 og 8-10 Pantiö tímanlega. Blönduhlíð 25 vinstri dyr. Sfmi 12509, Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóia, skiptum um fóður og renniiása. Þrengjum herrabuxur, eingöngu tekinn hreinn fatnaður. Uppl. í síma 15129 og 19391 aö Brávallagötu 50. — Geymið aug- lýsinguna. Húsaviðgeröir. Set i einfalt og tvöfalt gler, allar stærðir af rúð- um. Flísa- og niosaiklagnir. Uppl. í síma 21498. Ný 15 tonna kranabifreið til- leigu í minni og stærri verk, með moksturs og hýfingarútbúnaði. Uppl. í símum 40355 og 31317 alla Tek að mér málverkaviðgerðir og málverkahreinsanir. Guðm. Karl Ásbjörnsson. Sími 35042. cmT HÚSNÆÐI VERZLUNARHÚSNÆÐI ÓSKAST Lftið verzlunarhúsnæði óskast til leigu viö Laugaveg eða nágrenni. Tilboð merkt „Verzlim — 528“ sendist áúgld. Vísis fyrir 14. febr. TIL LEIGU Glæsileg ný 3ja herb. fbúð í Árbæjarhverfi tBl leigu, til 1. okt. n. k. Tilboð með upplýsingum sendist augld. Vísis merkt „4180“. ATVINNA SÖLUMENN Sölumenn vantar strax. Getur verið jafnt aukastarf sem aðalstárf. Tilboö merkt „4178“ sendist augld. Vísis fyrir 14. febrúar. V ÝMISLEGT ÝMISLEGT aBaoasa s.F. i Vínnuvélar til leigu HÖFÐATÚNI 4 SÍMI23480 Wm, Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatmdslur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - '/ Trúln flytur fJÖH. — Vlð Tytjum allt nnnafl SENDIBlLASTÖÐIN HF. BILSTJORARNTR aðstoða Tökum að okkux bvers konar múrbroi og sprenglvinnu I öúsgrunnum og ræs um. Lelgjum út loftpressui og vlbra sleða Vélalelga Steindórs Slghvats sonai Alfabrekku viö Suðurlands braut, simi 30435. s. 82430 BLÓM OG GJAFAVÖRUR Opið alla daga kl. 9—18. — Einnig laugardaga og sunnu- daga. — Sendum alla daga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.