Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 7
) V4&HI . Fímmtudagur 20. júní 1968. morgun útlönd í morgun Útlörid í morgun útlönd FJÖLDAFUNDUR „HINNA SNAUÐU "ÍWASHINGTON Humphrey hlaut slæmar móttökur Bl Hubert Humphrey, sem enn er talinn líklegastur til að verða forsetaefni demó- krata við forsetakosningam- ar I Bandaríkjunum, fékk ó- blíðar móttökur, þegar hann var staddur í gær á fundi við lok Göngu hinna snauðu, er nú hefur staðið í sex vikur. Allt fór þó friðsamlega fram. Á þessum fundi voru saman- komnir um 50.000 tiiheyrend- ur, en gangan endaði í Wash ington. Árangursnkar refsiaðgerðir SP. gegn Ródesiu Refsiaðgerðirnar, sem Samein- uðu þjóðimar hafa látið beita Ród- esíu, hafa leitt til þess, að útflutn- ingur Iandsins hefur minnkað úr 330 milljónum dollara árið 1965 í Lávarðadeildin felldi frumvarp um aukið viðskipta- bann á Ródesíu — Verður hún nú crf 'tftvt togð niður l aðeins 40 milljónir, segir í skýrslu U Thants til Öryggisráðsins. Skýrslan byggist á upplýs- ingum, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa beöiö aöildarríkin að leggja fram. Tva lönd, sem mikil við- skipti eiga viö Ródesíu, Suður-Afr- íka og Malawi, hafa ekki gert neina grein fyrir viöskiptum sínum við iandið. Ekki er hægt að meta ná* kvæmlega hversu umfangsmikil þau viöskipti eru. EW deild brezka þingsins, lá- varðadeildin, þar sem flialdsmenn eru í meirihluta, hafnaði í gær framvarpi verkamannaflokksins um aukningu á viðskiptabanni gegn Rhodesiu. Meö þessu hefur lávarðadeildin fleygt hanzkanum í baráttu sem leitt getur til þess, að lávarða- deildin verði svipt hinum litlu völdum sínum eða algerlega lögö niður. Frumvarpið, sem haföi verið samþykkt í neðri deildinni, „The House of Commons" var fellt í lávarðadeildinni með 193 atkvæö- 'im gegn 184. Sagt er að Wilson forsætisráð- herra taki ekki nærri sér þær deilur, sem upp eru risnar um til- verurétt lávarðadeildarinnar. 1 ræðu sinni á fjöidafundin- um í gær sagði síra Abemathy, arftaki dr. Martins Luther King, að öreigarnir og banda- iög þeirra mundu reyna að beita öllum áhrifum sínum á þing- menn til aö útvega betri, og meiri atvinnu, betri Ibúðir, betri kennslu og betri þjóðfélagsað- stöðu. Hinir snauöu, sem eru komn ir til Washington, munu dvelja- í „uppreisnarborginni“, unz orö ið hefur verið við kröfum þeirra, sagði Abernathy, sem bætti þvi við, að hann mundi halda áfram baráttunni fyrir þjóðfélagslegu réttlæti til handa hvítum mönn- um og svörtum, jafnvel þótt það þýddi, að sín biðu sömu örlög og dr. Martin Luther King og Ro- bert Kennedy. Alntennt herúfbeð í Suður-yíetnam Forseti Suður-Víetnam, Nguyen Van Thieu, kunngerði formlega í gær um gildistöku nýrra laga um ai- mennt herútboð i landinu. Útboðið er þannig, að hver maöur yfir 18 ára aldri getur verið kaliaður til að gegna herskyldu. Herútboðið, sem lengi hefur verið á döfinni. gekk í gildi á sama tíma og bandarískt fótgöngulið hélt á- fram að ieita að skæruliðum á svæð inu umhVerfis Saigon. Ian Smith, forsætisráðherra Ródesíu, lætur engan bilbug á 1 sér finna þrátt fyrir refsiaðgerð ir S.þ. Enginn árangur ennjbd af sarnningaviðræðunum i París Harriman mun ráðgast við Johnson — Fundum verður fækkað Averell Harriman formaður formaður bandarísku samninga neriidarinnar í París fer í lok vikunnar tii Washington, þar sem hann mun ráðgast við John son forseta og aöra, sem sæti eiga i ríkisstjóminni. um áfram haldandi horfur í samninga- máiunum. í gær náðist aöeins sanjjtomu' lag um eitt,atriði á fundi Éefnd “ það var óviptom Idinni í VMpatit. ákváöu, a| liftjda snmniiMW>ftMtdi Averell Harriman — heim til viðræðna við Jol Ákvörðun um aðgerð- ir gegn austur-þýzku stjórninni tekin í Reykjavík á NATO- fundinum ■ Búizt er við að svar vest rænna ríkja gegn ferðatak- mörkunum austur-þýzku stjórnarinnar verði ákveðið á ráðherrafundi NATO, sem haldinn verður hér í Reykja- vík um næstu helgi. Þetta er haft eftir aðilum í Bonn. B Willy Brandt utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands sagði eftir fund sinn með sovézka sendiherranum í A- Berlín, að hann mundi ræða við utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, Bretlands og Frakk Iands á sunnudag, daginn áð- ur en ráðherrafundurinn hefst. Óeirðir i Feneyjum vegna listsýningar Stúdentar og lógregla áttust við á Markúsartorgi Lögreglumenn í Feneyjum gerðu i gærkvöldi árás á um 100 lista- nema, sem höföu safnazt saman á Markúsartorginu til að mótmæla Feneyja-biennalnum, sem þeir sögðu, að væri tákn borgaralegrar menningar. Sex ungmenni voru handtekin, eft- ir að stúdentarnir höfðu verið hrakt ir burt af regnvotu torginu. Ferðamenn hrópuðu „fasistar, fas istar“ að lögreglunni en hún tvístr aði mannfjöldanum. Fyrr um daginn höfðu stúdentar farið í kröfugöngu frá listaakademí- unni, sem þeir hafa haft á valdi sínu síöustu 114 daga. Meira en 1000 lögreglumenn standa vörð á sýningarsvæðinu til þess aö halda stúdentum til baka, en þeir ráðgera að ráðast á sýn- ingarsvæðið, ef færi gefst. Þó telja þeir nú, aö þess sé of vandlega gætt. — Við höfum engu að síður náö tilgangi okkar, en hann er sá aö vekja athygli fólks á því, að hér er um að ræöa fasistíska og kapital- íska listsýningu, og það er lögregl- an, sem þar er til sýnis en ekki málverkin, sögðu stúdentarnir. TEL AVIV. í gær fengu Egyptar afhent lík eins liösforingja og fjögurra hermanna, sem féllu í bar- dögum, sem urðu nýlega í héraði einu á Sinaiskaga, sem Israel hefur hernumiö. BONN. Vestur-þýzka stjórnin kom saman til fundar í gær til að hlýða á mál Willy Brandts utanrík- isráðherra, en hann var þá nýkom- inn aftur úr stuttu ferðalagi til Austur-Berlínar, þar sem hann hitti að máli sendiherra Sovétríkj- anna og ræddi við hann um hinar nýju takmarkanir á ferðalögum um austur-þýzk landsvæði. U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ætlar að heimsækja Austur-Evrópulönd seint í þessum mánuði. §1 Thunt heÍBBEsæ Ansíisr-i^rópuli Verkföll hafin aftur við Renault-verksmiðjurnar Verkamenn við Renault-bif- reiðaverksmiðjurnar frönsku hafa byrjað aftur verkfall. Þeir látiö uppi fyrirætianir um tíöageröir um aö leggja íig verksmiðjurnar. í )ti er verkfaliið vegna stjórn verksmiðjanna ið ráða aftur til starfa rkamenn, sem tóku sér- mikinn þátt I verkfalis íi fyrr í sumar. Ef ekki finnst fijótt lausn á þessu vandamáli, getur það haft í för með sér alvarlegar afleiö- ingar fyrir margar greinar fransks stóriðnaðar. Vinna var víðast hvar hafin aftur, en með- an verkföllin stóðu sem hæst, er gert ráð fyrir, að þátttakend- ur í þeim hafi verið u» tíu milljónir, en það var fyrir um þremur vikum síðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.