Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 11
t= Ritsfiórrörn Eidsson Kerry O’Brien sigraði í 3000 m. hindrunarhlaupi á móti í Adelaide hljóp á 8:29,0 mín, sem er aðeins 2.6 sek. lákari tími en lieimsmet Beglíumannsins Gaston Roelants. — Á sama móti sigraffi Rom Clarke í 3000 m. hlaupi á 7:54,8 mín. Naftali Temu, Kenya varff annar á 8:02,6 mín. -O- Florens mun sækja um Olympíu- leikana 1978, og borgin er talin eiga mikla möguleika ci að fá leik- ina. Eins óg kunnugt er verða lei|c- irnir í Mezíkó 1968 og í Munchén 1972. -O- Danir eru í hálfgerðum vandræf- um með liö sitt í heimsmeistaru- keppninni í handknattleik. Uppi eru raddir um, að kjarni liðsins verði úr sterkasta félagsliðinu, Dán merkurmeisturunum, HG. Ekki mun þetta þó ákveðið, en miklár líkur taldar til þess. Tekst FH að verða íslandsmeistar . i*.i,.uknattleik 1967? íslandsmótid í hand- bolta hefst á sunnud. , Fyrstu leikirnir verða Armann-Valur og FH-Víkingur Meistaramót íslands í hand- knattleik hefst í Laugardalshöll- inni sunudaginn 18. des. kl. 20,15. 15 félög hafa tilkynnt þátttöku í 65 flokkum samtals. Leikkvöld verða 42, þar af 24 í Laugardals- höllinni. Þátttakendur verða ea. 700. í 2. deild verður fyrirkomu lagið þannig að helmingur leikja Aktu-eyringa verða leiknir á Ak- ureyri. Mótið hefst með keppni í mfl karla. Sunnudaginn 18. des. leika Ármann—Valur F.H.—Víkingur l' Þriðjudaginn 27. des. kl. 20,15 Fram—Haukar Ármann—F.H. Fimmtudaginn 29. des. kl. 20,15 Valur—Fram Víkingur—Haukar Eftirtalin félög hafa tilkynnt 2 — • — 3 — — Mfl. kvenna 2 — — F.H. Mfl. karla 1 — — 2 — — 3 — — Mfl. kvenna 2 — — 3 — — Mfl. kvenna 2 — — Þróttur Mfl. karla 2 — — 3 — — Haukar Iþróttab.lag Keflavíkur Mfl. karla Mfl. karla 2 —• — Mfl. kvenna 3 — — 2 — — Lokastaðan í þátttöku: 1 ■ 1 Fram Valur Lokastaðan í keppni meistara- Mfl. karla Mfl. karla flokks karla í Reykjavíkurmótinu 1 — — 1 — — í handknattleik varð þessi- 2 — — 2 — — L U J T Mörk stig 3 — — 3 — — Fram 6 6 0 0 115-67 12 Mfl. kvenna Mfl. kvenna KR 6 4 0 2 97-85 8 1 — — 1 — — Valur 6 4 0 2 90-79 8 2 — — 2 — — ÍR 6 3 0 3 92-93 6 Mfl. karla Mfl. karla Víkingur 6 2 1 3 74-79 5 K.R. Ármann Ármann 6 1 1 4 66-95 3 1 — — 1 —. Þróttur 6 0 0 6 56-92 0 Breiðabl. íþróttab.lag Akraness Mfl. kvenna 2 fl. karla 2 — 3 — — 3 — karla 2 — kvenna Þór VE Ungm.fél Grindavíkur 2 fl. kvenna Mfl. kvenna íþróttabandalag Akureyrar Mfl. karla. Æskulýðstónleikar í dag í DAG, 14. þ.m. heldur Sinfóníu hljómsveit íslands áfram að kynna fyrir skólaæskunni stílsögu hljóm- sveitartónlistar frá upphafi til okkar tíma. Tónleikamír veuða kl. 14 í Háskólabíói. Að þessu sinni verður rómantísk hljómsveit artónlist kynnt. Fluttur verður for leikur að óperunni „Frískyttan" eftir Weber en sú ópera ruddi rómantíkinni braut í Þýzkalandi með sínum almennu vinsældum, og þar að auki varð hún fyrirmynd síðari rómantískra óperuhöfunda. Aðalfundur Frjáls- íþróttadeild ÍR Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR fer fram á sunnudaginn í ÍR- húsinu við Túngötu og hefst kl. 3. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um vetrar- starfið. Þá leikur hljómsveitin þætti úr „fantastísku sinfóníunni" eftir Berlioz. Þéssi sinfónía varð einnig sinfóníuna fólki eftirminnilega, hún var nýstárleg og öfgafull, hún flutti rómantíska sögu og hið róm- áhrifamikil fyrirmynd fyrir antíska líferni höfundarins varð franskri rómantík í tónlist. Þar víðfrægt og margumtalað. Þá lagðist margt á eitt með að gera t Framhald á 15. síðu. Ný bók um Mexikó Komin er út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar ný vönduð bók um Mexíkó. Höfundar þessarar hrífandi og fögru bókar, hjónin Magnús Á. Árnason og frú Barbara Árnason, hafa tvívegis á undan förnum árum ferðast um hið leynd ardómsfulla Mexíkó og bæði hafa þau hrifizt af þessu töfralandi og fólkinu; sem landið byggir. Vifill sonur þeirra stundar þar nám i húsagerðarlist, en Mexíkanar eru í tölu þeirra þjóða, sem mest skara fram úr í þeirri listgrein. Ekki munu margir íslendingar kunnug ir á þessum slóðum ,en Magnús segir sögu lands og þjóðar á mjög skemmtilegan hátt auk þess sem hann lýsir ferðalögum þeirra hjóna um landið og því, sem fyrir augu ferðamannsins ber. Vífill skrifar sérstakan þátt um nautaat í Mexí kó en frú Barbara hefur mynd skreytt alla bókina með nær eitt hundrað gullfallegum teikningum en auk þess eru fjórar heilsíðu málverkaeftirprentanir í litum af listaverkum eftir frú Barböru. Offsetprentsmiðjan Litbrá prent aði litmyndir og bókarkápu. Út- iitsteikningar, prentun og bók- band er gert hjá Prentverki Odds Björnssonar. 14. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.