Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 15
Rússar FrambaJd af 1. siðu. ar gragnvart Kínverjum ©g í Viet- namdeilunni eftir að hafa hlýtt á langra skýi-slu Bresjnevs flfltkks- ritara um utaiuíkismál. í yfirlýsingu miðstjörnarinnar segir, að utanríkisstefna Kínverja eigi ekkert skylt við marxisma- lenínisma og sé vatn á myllu 'heimsveldissinna. Nauðsynlegt sé að afhjúpa andleniníska afstöðu og þjóðernissinnaða stórveldis- stefnu kínverskra leiðtoga. Talið hefur verið, að alþjóðleg komm- únistaráðstefna yrði notuð til að reka Kínverja úr alþjóðahreyfingu kommúnista. Verkfræðingaial Framhald • síðu 2. anir, Æviágrip, Viðauki og leið- réttingar, Skrá yfir mannvirki og stofnanir og loks Skrá yfir manna nöfn. Er hér um að ræða í bók þéssari æviágrip íslenzkra verk- fræðinga og annarra félagsmanna Vérkfræðingafélags íslands. Sieiridórsprent h,f. Bfefur séð um prentun bókarinriai’, en hún er rúmar 500 bls. að stærð. Fylgja henni fjölmargar Ijósmyndir. lönskoli iTamliald *f 2. slSu. hússins sumarið 1965 og er nú búið að steypa upp tvær hæð- ir og kjallara, og vantar því aðeins eina hæð á að fyrsti á- fangi sé .uppsteyptur. Fyrsti áfangi verður 420 fer- metrar og 6700 rúmmetrar að stærð, og igert er ráð fyrir að ' í honum verði m.a. stofur fyr- verklega kennslu í trésmíðum o‘g rafvirkjun, kennarastofa og skrifstofa skólastjóra, bóka- sáfn, vinnustofa kennara, snyrt irigar og 7 kennslustofur. ■ Annar áfangi, sem verðutr ein hæð og kjallari, verður um 1800 rúmmetrar, og verða þar verkstæði, samkomusalur o. fl. Byggingarlóðin takmaiBast af Þórunnarstræti að austan, Þingvallast’ræti að vestan. 1. áfangi er við Þórunnarstræti og þriðji við Bygigðaveg, en sá áfangi hefur ekki enn verið teiknaður. Ekki er enn hægt að segja urri það hvenær byggingin verð • úr tékin í notkun, en það fer A mjög eftir fjárframlögum ríkis óg bæjar, en Akureyrarbær á - að greiða helming byggingar- ko'stnaðar. Áætlaður kostnað- ur við fyrsta áfaniga er 20 millj. en þegar 'hafa verið veittar til byggingarinnar 7,8 millj., og á fjárlögum ríkisins fyrir árið 1967 er veitt 1 milljón. Jón Ágústsson byggingarfull- trúi Akureyrarbæjar hefur teiknað bygginguna. jr. Tónieikar Framhald af 11. síðu. verður fluttur þáttur úr e-moll píanókonsert Chopins, en konsert ar voru, auk litríkra ópera og sin- fóniskra verka, ein helztu við- fangsefni rómantísku tónskáld- anna. Einleikari verður Rögnvald- uri S'igui'jónsson, en stjdrnandi Boíidan Wodiczko. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og verður skólafólk á aldrinum 16 til 21 árs látið ganga fyrir, en annars er öllum heimill aðgangur. Lkan -vmhild af t. dh á skipið inni í höfninni. Að sjálf- sögðu er ölduhæðin í samsvar- andi stærð við líkanið. Kafhátar tmhald af 3. sfðu. eiga nokkra í smíðum og verða þeir tilbúnir 1970. í ár er kafbátunum raðað riæst á eftir flugvélaskipum, en til þessa hefur þeirra verið getið á eftir flugvélaskipum, beitiskipum, or- ustuskipum og freigátum. NATÓ-fundur lamtiaid af bla varnarmála, kemur saman til fund ar á morgun, en þessi nefnd er vettvangur viðræðna um hermál án þátttöku Frakka. Utanríkis- og landvamaráðherrar allra aðildar- landanna nema Frakklands sitja þennan fund, sem haldinn verður undir forsæti Manlio Brosios, framkvæmdastjóra NATO. í París er talið að þessi nefnd fái æ meiri áhrif og verði látin taka ákvarðanir, sem hingað til hafa verið teknar af ráðherra- nefndinni. Þetta hefur mætt nokk urri andstöðu innan bandalags- ins, þar sem með þessu verða Frakkar einangraðir, einkum af hálfu Dana og Kanadamanna. Á ráðherrafundinum á fimmtu- daginn munu Frakkar eiga sæti, og munu þar utanríkismálin bera liæst. Heiðursforseti fundarins í ár, Krag forsætisráðherra Dana, setur fundinn. Mikilvægustu ræð- una heldur Dean Rusk, utanríkis- ráðherra, sem nýkominn er frá Suður-Vietnam. Ræðu Willy Brandts, hins nýja utanrikisráð- herra Vestur-Þjóðverja, er beðið með eftirvæntingu. Rusk utanrikisráðherra mun væntanlega belta sér fyrir því að NATO auki aðstoð sína við Banda ríkin í Vietnam, en tillaigan mun fá dræmar undirtektir, að þvi að talið er i París. Ekki er búizt við að nokkurt aðildarríki bjóði hern- aðarlega aðstoð og ekki er lieldur búizt við verulegum siðferðileg- um stuðningi. Frakkar munu taka eindregna afstöðu gegn stríðs- rekstri Bandaríkjamanna. Einnig má búast við fjörugum umræðum um skýrslu þriggja manna nefndar um samskiptl aust urs og vesturs. Þar segir að NATO ríkjunum stafi meiri hætta af Sov- étríkjunum í pólitísku en hernað- arlegu tilliti. í skýrslunni er tal- ið lítilokað að koma muni til tak- markaðrar styrjaldar í Evrópu, en látnar eru í Ijós áhyggjur vegna tilrauna Rússa til að koma af stað klofningi innan bandalagsins. líáð herranefndin mun beita sér fyrir tilraunum til að bæta sambúðina við aðildarríki Varsjárbandalags- ins, en einnig í þessu máli eru Frakkar og hiriár bandalagsþjóð- irnar á öndverðum meiði. higiv isíminn 1490f ,,A blikandi vængjum" Komin er út ný skáldsaga eft ir Ingibjörgu Sigurðardóttur, sem ber nafnið „Á blikandi vængjum". Er þetta 10. skáldsaga höfundar en einnig hefur komið út eftir hana ein Ijóðabók. Aftan á kápu síðu segir svo lauslega um byrjun sögunnar: „Magnús lögmaður ekur með son sinn heim að húsinu og stöðv ar bifreiðina þar. Feðgarnir stíga síðan út og ganga saman inn í hús ið. í forstofunni hefur lögmaður inn stutta viðdvöl, en flugstjórinn heldur beina leið inn í eldhúsið, þar sem hann vonar að hitta fyrir bústýruna ungu, en við hana er nú öll heimþrá hans bundin, og þessi von hans bregzt honum ekki . . Bókaforlag Odds Björnssonar gefur bók þessa út. Hún er 180. bl. IÐNLÁNASJÓÐUR: Jöhann Hafstein iðanðarmála ráðherra mælti í gær í efri deild fyrir frumvarpi til laga um breytingar á löigum um Iðn- lánasjóð, en frumvarpið hef- ur þegar verið afgreitt frá n. deild. Var málinu vísað um- ræðulaust til nefndar. SALA KRISTFJÁRJARÐAR: Jón Árnason (S) mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um sölu kristfjárjarðarinnar Litlu- iÞúfu í Miklaholtshreppi til á- búanda jarðarinnar. Kvaðst liann síðar mundu flytja frum- varp um að af andvirði jarðar- innar yrði stofnaður sjóður, sem hafður yrði í vörzlu hrepps ins, og yrði % af vöxtum sjóðs ins varið til barnaskóla þar í hreppnum. BYGGING (LEIGUHÚSNÆÐIS: Einar Olgeirsson (K) mælti í gær fyrir frumvarpi sínu um að ríkið í auknum mæli hefji byggingu leiguhúsnæðis. Til dæmis um vandræðaástandið í þessum efnum nefndi Einar, að nýlega hefði 2ja herbergja í- búð í Reykjavík verið leigð fyrir 10 þúsund kr. á mánuði. Núverandi rikisstjórn stærði sig af því að hafa útrýmt svört- um markaði hér, saigfii Einar, en slíkt væri þó mesta fjar- stæða eins og ástandið í liús- næðismálunum bæri með sér. Hér ihefur verið unnið skipu- lagslaust undanfarin ár, sagði hann, eins og vitleysingar hefðu verið að verki. Fundur í í » Miðneshreppi 4 Fundur verður haldinn í i' Áiþýðuflokksfélagi Miðues- '| ([ hrepps í Verbúð Guðmund- i» i ar Jónssonar við Strand- *! 4 götu fimmtudaginn 15. des. f kl. 8.00 e.h. \ Fundarnefni: 4 1- Brynjarr Pétursson ræð- < f ir hreppsmál. ( f 2. Eggert G. Þorsteinsson 4 \ ráðherra og Benedikt 4 4 Gröndal alþingismaður * 4 svara fyrirspurnum fund- | \ armanna og ræða stjórn- (l i málaviðhorfið í dag. é l Stjórnin. (( Fyrirspurnaíióð á Alþingi Eftirtaldar fjórar fyrirspumir hafa verið bornar fram á Alþingi: I. Til félagsmálaráðherra um fjárframlöig til byggingar verka- mannabústaða frá Hannibal Valdi marssyni: 1. Hve miklum fjárupphæðum hef ur verið úthlutað úr byggingar- sjóði verkamanna á árinu 1966 til byggingar verkamannabú- staða? 2. Hve rnikiö fé hefur ríkisstjórn- in lagt sjóðnUm, auk eigin tekna hans á árinu? 3. Hve miklar tekjur eru sjóðnum tryggðar til byggingar verka- mannabústaða á árinu 1967? II. Til rikisstjórnarinnar um jafnrétti íslendinga í samskiptum við Bandaríkin. Frá Einari Ol- geirssyni: 1. Álítur ríkisstjórnin það eðlilegt að Bandaríkjamenn þurfi ekki áritun á veigabréf til íslands, þegar íslendingar þurfa áritun á vegabréf til Bandaríkjanna og er jafnvel neitað um árit- un? 2. Hefur ríkisstjórnin hugsað sér að gera ráðstafanir til þess að tryggja jafnrétti íslendinga við Bandaríkjamenn í þessum efnum og þá hverjar? III. Til fjármálaráðherra um staðgreiðslu skatta. Frá Eðvarð Sigurðssyni: Hvað lítður athugun á, að tekin verði upp staðgreiðsla á sköttum, þ.e. að þeir verði greiddir um leið og tekjur falla til? Er þess að vænta að breytinigar í þessa átt komi til framkvæmda bráðlega, og ef svo er ekki, hvað er þá helzt talið því til fyrirstöðu? IV. Til menntamálaráðherra um úthlutun listamannalauna. Frá Sig urði Bjarnasyni: Hvað líður athugun á, að tekin gjafar um úthlutun listamanna- launa samkvæmt þingsályktun, samþykktri á Alþingi 27. apríl sl.? iifrelðseigenður fpraatiun og réttua tlját afrreiBela. BifreiðaverkstœðiS VESTURAS H.r SMwrror 3«. «h»i 257 4i PADldNETTE tækið er vandað yst innst Prýðið heimili yðar fallegu tæki. Gcrið kröfur um góða mynd og tón. og ferðaútvarpstækjum. RAÖIONETTE tækin eru iangdræg, kraftmikil og með bátabylgju. Ars ábyrgð. Raxlronette verzlunin — Aðalstræti 18. I»ETTA BRÉF ER KVITTUN. EN PÓ MIK’U FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUI U- ING VID GOTT MÁtEFNf wkiavIh, i>. ir KR._____ Ingólfsstræti 11 Símar 15014 — 113"' GJAFABRÉP 14. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.