Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1992, Blaðsíða 8

Bókasafnið - 01.04.1992, Blaðsíða 8
Ameríska bókasafnið miðlar upplýsingum og fræðslu um allar hliðar bandarísks þjóðlífs og er allur safnkostur á sjálfbema. Trek. Kerfið er byggt upp í einingum (modules) sem hægt er að nota einar sér og var ákveðið að byrja á að nota útlána- og aðfangaþættina. I stað þess að skrá allt safnið inn í tölvu á einu bretti var sá háttur hafður á að skrá bækur, tímarit og myndbandsspólur til bráðabirgða jafn- óðum og þær voru lánaðar út eða komu nýjar inn í safnið. Reyndist þetta afbragðs vel og engin meiriháttar vanda- mál komu upp. Þegar þetta er skrifað er að hefjast vinna við að setja spjaldskrána inn á tölvu. Við það verk verða aðallega notaðar MARC-færslur frá Library of Congress. Annað Við hliðina á bókasafninu er sýningarsalur þar sem haldnar eru myndlistasýningar, bókasýningar, fyrirlestr- ar og fleira. Þar er einnig stór sjónvarpsskjár þar sem sýnd er dagskrá gervihnattasjónvarpsins Worldnet sem rekið er af USIA. Þegar þeirri dagskrá lýkur, kl. 3 e.h., eru sýnd myndbönd úr eigu bókasafnsins, ýmis konar fræðsluefni og kvikmyndir. A síðasta ári hóf Menningarstofnun Bandaríkjanna reglulega útgáfu fréttabréfs þar sem kynnt er starfsemi hennar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv. I frétta- bréfinu birtast listar yfir ný aðföng í bókasafninu og sú dagskrá sem sjá má á sjónvarpsskjánum í sýningarsalnum. Auk þess gefur safnið út ýmsa lista yfir það efni sem til er í safninu, svo sem skrár yfir myndbönd, tímarit og bækur í hinum ýmsu efnisflokkum. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru í þessari lýsingu á Ameríska bókasafninu. Þótt safnið sé lítið er starfsemin fjölbreytt og vil ég nota þetta tækifæri til að bjóða alla bókaverði velkomna til að kynna sér hana. Opnunartími safnsins er frá klukkan 11:30 til 17:45 alla virka daga en skrifstofurnar eru opnar frá kl. 8. Tekið er á móti stærri hópum eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar eru veittar í síma 621022 frá kl. 8:30. SUMMARY The American Library The American Library in Reykjavík is, just as in other places, maintained by the United States Information Agency with the pur- pose of strengthening cultural and educational ties with the host country. The article gives a detailed description about the available material and services. Selection and ordering practices are particularly discussed in order to provide an overview concerning collection management policy which in turn affects public relations and in- formation dissemination. The library practices a generous circulation policy and its information services can be accessed in a variety of ways. Database searches and CD-ROM capability ensure that the library can satisfy requests based on the use of the latest technology. Several other cultural activities like satellite television, exhibits, lec- tures, publication of newsletter etc. organized around the library complete the range of opportunities offered by USIA in Iceland. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.