Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1992, Blaðsíða 43

Bókasafnið - 01.04.1992, Blaðsíða 43
Frá kynningarfundi með bókaútgefendum ímars 1990. Ljósm. Ivar Brynjólfsson. ISBN númer á ekki að setja á: * nótnablöð * dagblöð og tímarit * sérprent úr dagblöðum og tímaritum ::' kort og hnattlíkön eftirprentanir listaverka án titilsíðu og texta ::' dægurprent, t.d. dagbækur, dagatöl, auglýsinga- bæklinga og verðlista ::' sýninga-, leik- og tónleikaskrár án frekari texta ::' plötur og geisladiska :i' námsskrár ::' námsbækur sem virðast vera handrit Hvert land ákveður sjálft hversu langt er gengið í tölu- merkingu efnis innan þeirra marka sem reglur um notkun ISBN segja til um. Grundvallarreglan um notkun ISBN númers er sú að það er einstakt fyrir hvern titil bókar eða útgáfu hans, þ.e.a.s. einn titill fær eitt ISBN númer. Það geta þó verið þær aðstæður að úthluta þurfi fleiri en einu númeri fyrir sama titil, t.d. þegar bækur eru gefnar út í mismunandi útgáfum, bandi eða eru fjölbindaverk. I slík- um tilfellum fær hvert form sérstakt númer. Æskilegt er, þegar því verður við komið, að öll ISBN númer sem eiga við titilinn séu prentuð á bakhlið titilsíðuen númer eintaks á bakhlið kápu. Utgefendur eiga þá alltaf þann valkost að setja frarn skýringar í svigurn fyrir aftan ISBN númerið. Hér á eftir fylgja nokkur tilbúin dæmi urn titla sem bera fleiri en eitt ISBN númer. 1. Mismunandi útgáfur eða umbúnaður. Skáldsaga sem gefin er út bæði innbundin og sem kilja. ISBN 9979-0-0000-7 (band) ISBN 9979-0-0001-5 (kilja) 2. Fjölbindaverk. Fjölbindaverk sem hefur ákveðinn fjölda binda fær eitt númer sem gildir fyrir verkið allt en auk þess er úthlutað einu númeri fyrir hvert bindi. Ef verkið er gefið út í öskju er númerið sem gildir fyrir verkið allt prentað utan á öskjuna, á þá hlið sem snýr niður þegar hún stendur í hillu. ISBN 9979-0-0002-3 (askja) ISBN 9979-0-0003-1 (1. bindi) ISBN 9979-0-0004-X (2. bindi) ISBN 9979-0-0005-8 (3. bindi) Ef bindin kærnu út t.d. eitt á ári myndi standa 11. bindi ISBN 9979-0-0002-3 (heildin) ISBN 9979-0-0003-1 (1. bindi) og í þriðja bindi stæði ISBN 9979-0-0002-3 (heildin) ISBN 9979-0-0003-1 (1. bindi) ISBN 9979-0-0004-X (2. bindi) ISBN 9979-0-0005-8 (3. bindi) Ef verkið er hins vegar ritröð eða árbók sem kemur út árlega eða oftar og ekki er vitað um endanlegan fjölda binda fellur heildartitillinn undir reglur urn Alþjóðlegt tímaritanúmer, ISSN (International Standard Serial Number), en hvert bindi ber sitt einstaka ISBN númer. 3. Breytt útgáfa. Þegar einhverjar breytingar eru gerðar á bók ber að líta á hana sem nýja útgáfu og þá er úthlutað nýju númeri. Útgefandi á þá þann valkost að hann getur birt númer fyrri útgáfu ásamt nýja ISBN númerinu. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.