Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 12

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 12
12 Sveinn Pálsson óiær, svo að uggvænt var aftur að snúa, og tekið pví pað ráð að halda á Sandinn, par Sveinn póktist rata. Nú syrti á ný að kafaldi, kom þá litlu fyrir sunnan beina- kellingu sundurpykki milli Sveins og fylgjara hans frá Dúki, sem þóktist rata betur, sneri einsamall til vinstri handar og stefndi á svokallaðan Krák, sem nú pó ekki sást. Sveinn hjelt sína stefnu par til hann, til lukku, grilti Ólafs vörður, en Hallgrímur pá svo vesæll, að vart gat fylgt. Rjett í pessu bili hóar Jón frá Dúki í sífellu, og gegnir Sveinn honum öllu einu sinni. Hittust peir svo aftur við Ólafsvörður. Nú var ei annað fangaráð en halda áfram og liggja úti í slettingsbyl um nóttina, pví enginn vissi hvar veiðimannaskáli Borgfirðinga við Arnarvatn var, fyrr en par gelti hundur; vóru ferðamenn pessir par hríðteptir í tvær nætur við góðan greiða veiði- manna. Á Húsafelli, hvar pá bjó sá að líkamaburðum og sálargáfum nafnkendi prestur Snorri Björnsson, dvaldist Sveinn með tveimur fjelögum sínum, hvaraf annan kól til skemda á Sandi, til pess 4ða nóvember, og náði loks að Nesi við Seltjörn, — sem pá var kirkju- staður og frí bújörð landlæknis og apótekara, en nú orðið bændasetur, — pann llta sama mánaðar, hvar móti honum var tekið báðum höndum, og sama elskuríki við hann framhaldið í pau fjögur ár hann var par, hjá polin- móðasta og jafnlyndasta kennara og trygðaföstustu hús- móður Guðríði Sigurðardóttur landpingsskrifara. Var pað í anmæli lagt af peim, pá pektu tvíbýlið í Nesi, hvað vel Sveini tókst að koma sjer til lykta vel við alla par, pó sumir fyndust, er heldur álitu hann kænan en hitt, bæði pá og oftar síðan. Bráðum ávann Sveinn sjer tiltrú og elsku peirra sjúklinga, er hann var látinn umgangast, og mun pað haldist hafa æ síðan, hvar um skírskota mætti til margra, sem enn lifa, er petta var skrifað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.