Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 118

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 118
118 Bækur ingaíerðir vestur um haf, en saga konunganna í riki pessu hafi gleymst sökum þess, að Haraldur hárfagri bar sigur úr býtum gegn peim. E>ess vegna mundu menn langfeðgatal hans. Á vesturströnd Noregs ætlar prófessor Magnús Olsen að landið hafi á pjóðflutningaöldinni fengið sitt núverandi nafn, sem er stytt úr Norðvegr (norðurvegur), og er pað mjög sennilegt. Síðast í bókinni eru ritgjörðir um ívarsættina i Dyfl- inni og um leiðina til Vínlands. Bók Bröggers, „Gamle emigranter", er glögt yfirlit yfir landnámssögu Norðmanna fyrir vestan haf, á Hjalt- landi og Orkneyjum, Færeyjum og íslandi, og íslendinga á Grænlandi og Vínlandsferðir peirra. Ritið er glögg samfeld saga, prýðilega sögð. Sjálfur hefur höfundurinn að fornum sið siglt á skútu vestur um haf til Hjaltlands og Orkneyja, til pess að kynna sjer landnám Norðmanna í peim eyjum. íslendingum mun pykja gaman að lesa bók pessa, ekki síst páttinn um íslensku nýlenduna. Höfundurinn hefur skilið pað flestum útlendingum betur, að sjerstök pjóð óx upp á íslandi. Hann kveður pað sögulega skakt að blanda saman Norðmönnum og íslendingum á dögum Ólafs helga. Dað voru pá tvær pjóðir; hafa verið leidd rök að pví af hálfu íslendinga í Áfmælisriti til Kr. Ká- lunds. Höf. dregur eigi heldur af íslendingum bygð Grænlands og fund Vínlands, eins og stundum er gert. Moltke Moes samlede skrifter utg. ved Knut Lie- stöl. I—III bindi. Oslo 1925—27. H. Aschehough & Co. (W. Nygaard). Moltke Moe (1859 — 1913) var sonur Jörgens Moes, biskupsins og skáldsins, sem safnaði pjóðsögum og æfin- týrum, og gaf pær út með Asbjörnsen. Moltke Moe lagði hina mestu stund á pjóðsagnafræði og var frábær vísindamaður. Hann varð fyrst prófessor við háskólann í Ósló í nýnorsku og seinna eingöngu í pjóðsagnafræð- um. Hann vissi deili á pjóðsögum og æfintýrum hjá afarmörgum pjóðum og varð allra manna fróðastur og víðsýnastur í sínum fræðum. Hann ritaði margar rit- gjörðir, sem eru prentaðar í ýmsum ritum, en margt var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.