Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 119

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 119
Bækur 119 óprentað og ófullgert, er hann ljest, meðfram af pví að hann kannaði svo marga stigu og vann mikið til pess að hjálpa öðrum. Hann var brautryðjandi í sínum fræð- um og ritgjörðir hans mjög pýðingarmiklar. Instituttet for sammenlignede kulturforskning hefur pví látið gefa pær út og eftirmaður Moes við háskólann, prófessor Knut Liestöl, hefur annast útgáfuna. í ritgjörðum pessum er margt, er snertir fornsögur vorar og pjóðsagnafræði. Slíka bók eiga öll bókasöfn á íslandi að kaupa. Moe ritaði einstaklega ljóst og margt er afbragðs vel og fallega sagt. Ný bók um Færeyjar. í fyrra haust kom út ágæt bók um ísland eftir Daniel Bruun höfuðsmann, og gat jeg um hana í Lögrjettu 1. desember. Nú hefur Bruun gefið út svipaða bók um Færeyjar, er heitir Fra de færöske Bygder, Kmhöfn 1929. Gyldendal. 264 bls. i stóru broti og með mörgum myndum. (Verð 10 kr.). Bruun höfuðsmaður hefur farið um allar Færeyjar til pess að rannsaka par fornmenjar, híbýli manna, siði og venjur. Hann hefur ritað margar ritgjörðir um rann- sóknir sínar og Færeyinga. Nú hefur hann steypt peim saman í eina bók, á svipaðan hátt sem hann gjörði um ísland í bók sinni „Fortidsminder og Nutidshjem". Rit petta er hið vandaðasta og frágangurinn svipaður sem á bók Bruuns um ísland. Dar er uppdráttur af Færeyjum og mörgum bæjum og myndir af ýmsum fallegum stöð- um og lifnaðarháttum Færeyinga og atvinnuvegum. Rit petta hefst með lýsingu á Færeyjum og bygð peirra; par næst eru nokkrir hinir helstu pættir úr sögu Færeyinga. Annar kaflinn er um fornminjar, priðji um byggingarhætti, fjórði um atvinnuvegi og hinn fimti um pjóðina sjálfa. Dað er enginn efi á pví, að bók Daniels Bruuns er hið handhægasta og fróðlegasta rit, sem til er, fyrir pá sem vilja kynnast Færeyjum og lifnaðarháttum og hag eyjarskeggja í flestum greinum. B. Th. M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.