Dagur - 05.08.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 05.08.1999, Blaðsíða 10
TO - VVMM T'ITD A'G U K' 5".' 'A'C tfS"r V 9V9 9 SMflflUGL YSINGAR Húsnæði óskast____________________ Fjögurra manna fjölskyldu bráðvantar íbúð á Akureyri sem fyrst, 3ja herb, eða stærri, Tryggingar og fyrirframgreiðsla ef óskað er, Upplýsingar í sima 890-4106. Húsnæði í boði____________________ Herbergi til leigu í Vesturbæ Reykjavíkur, fyrir framhald-háskólanema. Upplýsingar í síma 562-5557 eða 899-4487. Bændur ■ hestamenn Nýjar heyrúllur í plasti til sölu. Einnig gamalt þurrhey, selst ódýrt, bæði baggar og rúllur. Upplýsingar gefur Björn í slma 465-2217. Þinghúsið á Grund Svarfaðardal_____________________ Málverka og Ijósmyndasýning er næstu þrjár helgar. Breyttur opnunartími: Opið verður á laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 14 -18 og á öðrum tima eftir samkomulagi. Símar 466-1526 og 855-1855. Til sölu____________________________ Til sölu tvær kvígur, burður september/ desember. Upplýsingar í síma 462-4474 eða 896-1463, Gunnar. Ýmislegt__________________________ Flóamarkaður Opnum aftur eftir sumarfrí föstudaginn 6. ágúst. Opið frá kl. 10-18. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akur- eyri. Ýmislegt__________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í sima 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Slysavarnafélagi íslands Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins. Kortin eru send bæði innanlands og utan og hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins. Giró og greiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag Islands, Grandagarði 14, Reykjavík, sími 562-7000. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, . Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást i Bókabúð Jónasar. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR OG SAWPBLÁSTUR Tökum að okkur Lítil sem stór verk þar sem hreinsun og sandblástur leysa vandann. Hreinsum af húsþökum, veggjum, skipum o.fL. Simar 894 5551: Jóhannes - 894 5376: Freyr. Kenni á ^XMS Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sfmi 899 9800 Heimasími 462 5692 verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju, fös- tudaginn 6. ágúst kl. 14. Jóhanna Aðalsteinsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Lést á dvalarheimilinu Hlíð, þriðjudaginn 3. ágúst. Guðrún, Hallfríður, Ásiaug og Bjarni. Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Miisasniiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. V 461-1386 og 892-5576 j HLUTHAFAFUNDUR HJÁ BÁSAFELLI HF. Stjórn Básafells hf. boðar til hluthafafundar hjá félaginu fimmtudaginn 12. ágúst 1999, kl. 11.00 á Hótel ísafirði, ísafjarðarbæ. Á dagskrá fundarins er tillaga um að kjósa nýja stjórn og varastjórn fyrir félagið til næsta aðalfundar, sem jafnframt fel- ur það í sér, verði hún samþykkt, að kjörtímabil núverandi stjórnar verði stytt sem því nemur, og önnur mál sem löglega eru upp borin. Stjórn Básafells hf. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að Grenivíkurskóla næsta skólaár. Þetta er fámennur og þægilegur skóli í næsta nágrenni Akureyrar. Aðstaða til kennslu er öll hin besta og gott húsnæði á lágu verði er til reiðu fyrir kennara. Vegna samkennslu bekkja þarf íþróttakennarinn að kenna bók- legar greinar með íþróttunum. Nánari upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skólastjóri í síma 463-3118 eða 463-3131. ErábæmGrantl GheroKeelIatenol a^g?^99^ i kiiiii aiH ins 65 þús, kni. meö’ollum LlD-bunaöi, m.a. loftkælingu. Verö 2.600 þús., bílalán til 45 inán. aö upphæö 1.500 þús. Til synisíá Aöalbílasölunni v/Miklatorg Átt þú mynd af þér eins og þú lítur út í dag? Þú getur bætt útlit þitt og heilsu með hjálp frá mér. Náum árangri saman. Kynntu þér málið. Hrefna: sími 863-1515. Askriftarsíminn er ■Sl js. 8oo 7080 INNLENT 8500 vinningar í SamfyUdngar- happdrætti I nýjasta tölublaði Lögbirtinga- blaðsins eru tilkynntir vinning- ar í happdrætti sem Samfylk- ingin efndi til við síðustu kosn- ingar. Hæsti vinningurinn, kvóti að verðmæti 820 þúsund krónur, kom á miða nr. 31605. Alls voru 120 þúsund miðar gefnir út. Vinningar komu á alls ríflega 8500 miða. Þar af voru 2000 Samfylkingarbolir og 6000 lýsisflöskur. Einnig voru nokkrir ferðavinningar, líkams- ræktarkort og máltíðir á veit- ingahúsum. Þá var einn svo heppinn að hann getur fengið smið til sín í einn dag fyrir 30 þúsund krónur. Verðmæti vinn- inganna nam alls 10,6 milljón- um króna. -bjb Síminn hýður í híó Verslun Símans Internets að Grensásvegi 3 í Reykjavík verður eins árs þann 16. ágúst. Af því tilefni verður viðskiptavinum boðið á forsýningu myndarinnar „Analyze This“ í Bíóborginni þann sama dag. Til að eiga möguleika á miða þarf fólk að skrá sig á heimasíðu fyrirtækis- ins, www.simnet.is. Hinir heppnu verða dregnir út fimmtudaginn 12. ágúst og fær hver tvo miða. Alls verða 250 miðar í boði. - tll „Auglýst eftir lo’öfuhöfum66 I heita pottinum í Degi sl. föstudag er látið að því liggja að ég hafi „hlaupið á mig“ þegar ég auglýsti eftir öðrum sem áttu útistandandi kröfur á tiltekinn aðila og fyrirtæki sem honum tengdust. Höfundur fréttaskots heita pottsins hljóp nú sem oft- ar aðeins á sig í góðlátlegu sundlaugar-slúðri sínu, því skjólstæðingur minn hefur nú Ioksins fengið gerða upp að fullu, gamla skuld, sem komin var í tæpa hálfa milljón. Ef það kallast að „hlaupa á sig“ að fá hálfrarmilljón króna skuld út úr heiminum, með kurteisislega orðaðri smáauglýsingu, þá held ég að margur hafi hlaujjið ver á sig. Vilhjálmur Ingi Arnason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.