Dagur - 05.08.1999, Side 15

Dagur - 05.08.1999, Side 15
ii vi Ö K rt \t DAGSKRÁIN i? y í FIMMTUDAGUR S. ÁGÚST 1999 - 15 SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.50 Leiöarljós. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.40 Nornin unga (16:24) (Sabrina the Teenage Witch III). 18.05 Heimur tískunnar (10:30) (Fas- hion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimstískunni. 18.30 Skippý (13:22) (Skippy). Astr- alskur teiknimyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Jesse (6:9) (Jesse II). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Christina Applegate. 20.10 Fimmtudagsumræðan. Um- ræðuþáttur í umsjón fréttastofu Sjónvarpsins. 20.40 Derrick (1:21) (Derrick). Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, lög- reglufulltrúa í Munchen, og Harry Klein, aðstoðarmann hans. Aðal- hlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. 21.40 Netið (10:22) (The'Net). Banda- rískur sakamálaflokkur um unga konu og baráttu hennar við stór- hættulega tölvuþrjóta sem ætla að steypa ríkisstjórninni af stóli. Aðalhlutverk: Brooke Langton. 22.25 Óvirk börn (Brennpunkt: Inaktive barn). Norskur fréttaskýringar- þáttur gerður í kjölfar rannsóknar Iþróttasambands Noregs og norsku ólympíunefndarinnar þar sem kom fram að nútímabörn hreyfa sig mun minna en börn gerðu á fyrri tíð en sitja þess í stað fyrir framan tölvur og sjón- varp dagana langa. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 13.00 Stórviðskipti (e) (Big Business). Á fimmta áratugnum gerist það að tvennir tvíburar fæðast á sömu fæðingadeild í smábænum Jupit- er Hollow. Aðrir foreldrarnir eru frá New York og hinir eru verkamenn úr bænum. Svefndrukkinni hjúkku verður það á að víxla tveimur barnanna og það er ekki fyrr en fjörutíu árum síðar sem leiðir tví- buraparanna liggja saman á ný. Aðalhlutverk: Bette Midler, Fred Ward, Lily Tomlin. Leikstjóri: Jim Abrahams. 1988. 14.45 Oprah Winfrey. 15.30 Ó, ráðhús! (22:24) (e) (Spin City). 16.00 Eruð þið myrkfælin? 16.25 Líttu inn. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 í Sælulandi. 17.20 Smásögur. 17.25 Barnamyndir. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.25 Stjörnustríð: Stórmynd verður til (9:12) (e). Heimildaþættir um gerð nýjustu Star-Wars myndar- innar. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Caroline í stórborginni (8:25). 20.30 Öll sund lokuð (2:2) (Pandora¥s Clock). Sjá kynningu. 22.00 Murphy Brown (16:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (25:25). 23.35 HHhStórviðskipti (e) (Big Business). 1988. 01.10 Mannaveiðar (The Hunter). Síð- asta bíómyndin sem gerð var með Steve McQuinn í aðalhlutverki. Hér leikur hann mannaveiðarann Ralph „Papa“ Thorson sem þiggur greiðslu fyrir að góma glæpa- menn á flótta undan lögunum. Það er hættulegt starf og oft fer ýmislegt úrskeiöis í baráttu við harðsvíraða þorpara. Aðalhlut- verk: Steve McQueen, Kathryn Harrold, Eli Wallach. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1980. Bönnuð börn- um. 02.50 Dagskrárlok. J Fugl dagsius Fugl dagsins er hvítur, silfurgrár og svartur á lit. Jafnvel á flugi í fjarska má greina að mestu hvítt höfuð og hvítan kvið, sem sker sig frá svartri bringu og hálsi. Ljósröndótt bakið virðist úr fjar- lægð séð dökkt silfurgrátt á sitjandi fugli og er öruggt einkenni. Röddin er allt að því gjamm- andi og hópar á flugi í fjarska hljóma nánast eins og geltandi hundaeyki. Fugl dagsins síðast var langvia Svar verður gefið upp í morgunþættinum KING KONG á Bylgj- unni í dag og í Degi á morgun. Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fuglar á íslandi - og öðrum eyj- um í Norður Atlantshafi" eftirS. Sörensen og D.BIoch með teikn- ingum eftir S. Langvad. Þýðing er eftir Erling Úlafsson, en Skjatd- borg gefur ÚL TFsumr wmmm^^/mmmm 18.00 Álfukeppnin (Úrslitaleikur). Út- sending frá úrslitaleiknum. 20.00 Daewoo-Mótorsport (14:23). 20.30 Brellumeistarinn (4:18) (F/X). 21.15 Á krossgötum (When Night is Fafling). Camilia er kennari við fram- haldsskóla. Hún á unnusta og líf henn- ar er í nokkuð föstum skorðum. Þegar myndarieg siikus-stelpa>'kemur fram á gónarsviðiðverðurbreytffigþará. Upp- gjör er óumflýjanlegt og Camila verður að gera upp hug sinn með framtíðina aö letðai^ósi. Aðalhlutverk Pascale Bussi- eres, Rachaei Crawford, Henry Czemy, David Fox. Lekstjóri: Patrida Rozema. 1995. Stranglega bönnuð bömum. 22.50 Landsmótiö í golfi 1999. Saman- tekt frá fyrsta degi Landsmótsins í golfi sem fram fer á Hvaleyrar- holtsvelli í Hafnarfirði. Bein út- sending verður frá mótinu á Sýn um helgina. 23.25 Jerry Springer. 00.10 Surtur (Jobman (Nigger)). Hann er kallaður Jobman. Fæddur og uppalinn í Suður-Afríku. III með- ferð hvíta mannsins á svertingjum vakti hatur í brjósti hans. Dag einn ákvað hann að nú skyldi hann fá réttlætinu framgegnt. Aðalhlut- verk: Kevin Smith. Leikstjóri: Darrell Roodt. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“ Óskaplega mikið af drasli „Ég hlusta mikið á fréttir, bæði í útvarpi og sjónvarpi eftir því hvernig á stendur. I þessu sam- bandi hef ég rekist á að ég missi nú oft af kvöldfréttum útvarpsins því klukkan sex er ekki góður tími fyrir mig,“ segir Steingrímur Hermannsson, fv. þingmaður, ráðherra og Seðlabankastjóri um Ijósvakaneyslu sína. Steingrímur var sjálfur daglegur gestur frétta- tíma um árabil, eins og menn vita, en hefur nú sest í helgan stein. Þegar Dagur náði af hon- um tali var hann í sumarbústaða- ferð með frú Eddu, en akkúrat þá stundina að arka á milli hola í golfi. „Við verðum að hafa þetta snöggt, það er ákaflega óvinsælt í golfi ef menn eru að telja með- spilarana með svona símtali," segir Steingrímur, en neitar ekki frekar en fyrrum að svara fáein- um spurningum. „Ég reyni að missa ekki af þátt- um eins og Kalda stríðinu og mér líst vel á þættina Maður er nefridur. Það er síðan ekki mildð meira sem ég get nefnt, þrátt fyr- ir þá staðreynd að við séum með allar stöðvar; fjölvarpið, RUV, Stöð 2 og Sýn. Maður horfir jú á þessar spennumyndir ef maður þykist vita að efnið sé gott, sem því miður er frekar undantekn- ingin en reglan. Það er afskap- lega mikið af drasli á dagskrá." Steingrímur segist hafa mjög gaman af þeim mikla fróðleik sem býðst að horfa á National Geographic og Discovery-stöðv- unum og eins horfí hann stund- um á íþróttir þegar eitthvað spennandi er að gerast. „Þar er það þó miklu heldur golfið en fótboltinn," segir Steingrímur, en bætir við: „En nú er verið að kalla á mig,“ og ég er rokinn. Steingrimur Hermannsson, fv. forsætisráð- herra og Seðlabankastjóri. OKE2ZSHZE RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Árla dags. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.38 Segöu mér sögu, Áfram Latibær eftir Magnús Scheving. Ingrid Jónsdóttir byrjar lesturinn. (1:10) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Ellefti þáttur. Umsjón: HörðurTorfason. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Sigríöur Pét- ursdóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóðanna. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, A Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskarsson þýddi. Vilborg Hall- dórsdóttir les nítjánda lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Við skulum sjá þegar Geiri verður hýddur. Þórarinn Björnsson heimsækir Þorgeir Jónsson í Kópavogi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Vfðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem- ingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 20.30 Sagnaslóð. Umsjón: Edda V. Guömundsdóttir. 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. V 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Dostójevskí. Meistaraverkin. Þriðji þáttur. Um- sjón: Gunnar Þorri Pétursson. 23.10 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stefán Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 8.35 Pistill llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. - barnatónar. - segðu mér sögu: Áfram Latibær. 20.00 íslensk tónlist. 21.00 Millispil. 22.00 Fréttir. 22.10 Mettalica á konsert frá Hróarskeldu. 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp , Vestfjarða kl.t 18.30-19.00. Útvarp Suðurtands \ kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, ' 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1 Stutt fandveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu dægurlög undarfarinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Elríksdóttir. Fréttagetraunin kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 Heima og að heiman. Sumarþáttur um garða- gróður, ferðalög og útivist. Umsjón: Eiríkur Hjálmarsson. 19.00 19 >20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inn í kvöldið með Ijúfri tónlist. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSIKFM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Hádegisklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC). 14.00 Klassísk tón- list. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró- berts. Fjörið og fréttirnar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri bianda og allt það nýjasta í tónlístinní. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guö- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-18 Pálmi Guðmundsson. 18-21 íslenski listinn. 21-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. 12:00 Skjáfréttir 13:00 Hailó Akureyri - Bein útsending frá Ráðhústorgi í samvinnu við Frostrásina. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18:45,19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Kvöldspjall Umræðuþáttur - Þráinn Brjánsson (e) 06.00 Skólaskens 08.00 Hamskipti (Vice Versa). 1988. 10.00 Hundaheppni (Fluke). 1995. 12.00 Skólaskens 14.00 Hamskipti (Vice Versa). 1988. 16.00 Hundaheppni (Fluke). 1995. 18.00 Menn í svörtu 20.00 Lífið aö veði (Playing God). 1996. 22.00 Fastur í fortíðinni 00.00 Menn í svörtu 02.00 Lífið aö veði (Playing God). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Fastur í fortíðinni (The Substance of Fire). 1996. Bönnuð börnum. OMEGA 17.30 Krakkargegn glæpum. 18.00 Krakkar á ferð og flugi. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn. 23.00 Líf í Orðinu. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. ÝMSAR STÖÐVAR Animal Pianet 05Æ0 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures 01 Black Beauty 05:55 Holiywood Safari: Quality Tlme 06:50 Judge Wapner’s Animat Court The Lady Is A Tramp 07:20 Judge Wapner's Animal Courl. Cat Fur Flyin' 07:45 Going Wild With Jeff Corwin; Baja 08:15 Going WHd With Jeff Corwin: Rbcon De La Vieja, Cosla Rica 08:40 Pet Rescue09.10Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 InThe Footsteps Of A Bear 11:00 Judge Wapner's Anrmal Court. It Coukl Have Been A Dead Red Chow 1130 Judge Wapner's Anrmal Court. No More Horsing Around 12:00 Hoðywood Safari: Dreams (Part Two) 13:00 Animais Of The Mountains Of The Moon: Lions - Night Hurters 14:00 WikJ A» Hearl: South African Elephanl 14:30 Nature Watch With Jultan Pettifen Bum Ivory Bum 15:00 Jack Hanna’s Animal Adventures: Uganda GoriBas Part One 15:30 Jack Hannas Ansnal Advenfures: Uganda Gorillas Part Two 16:00 Wfldfile Sos 16:30 Wikfife Sos 17:00 Harry's Practice 17:30 Hanys Practice 18:00Animal Docfor 18:3C Aramal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. Smelly Cat 19:30 Judge Wapner's Animal Court. No Money, No Honey 20:00 Vet School 20:30 Vet School 21:00 Vet School 21:30 Emergency Vefs 22:00 Hunlers: Crawling Kingdom Discovery 07:00 Rex Hunt's Fishtng Advenfures 0730 Divíne Magic, The Worid Of The Supernatural: Mythrcaf Monsters 08:25 Arthur C. Clarke's Mysterious WorW: The Monsters Of The Lakes 08 50 Bush Tucker Man: Stories Of Survtval 09:20 First FBghts: Rocket Alrcraft 09:45 Uncharted Afnca Mokotodi 10:15 Animal X 10:40 Ultra Sciencc: Ultlnute Thrlll Rides 11:10 Top Marques: Lambourghini 11:35 The Diceman 12:05 Éncyclopedia Galadica; Eyes On The Unlverse 12:20 Supershlp: The Launch 13:15 21st Century Jet: Up, Up And Away 14:10 Disasfer: Drawn To Danger 14J5 Rex Hunt's Rshing Adventures 15:00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 1530 Waiker's World: The Far East 16:00 Classic Trucks 16:30 Treasure Hunters: The Kack King Of Zimbabwe 17:00 Zoo Story 17:30 The Worid Of Nature: Splendours Of The Sea 18:30 Great Eacapes: The Kfimg Time 19ri» (Premiere) Medcal Detectives Deadly DeBvery 19:30 (Premiere) Medical Detectives: Grave Evidence 20:00 Forensic Detectrves: Deaclly Chemstry 21:00TheFbi Ffles: Death In Alaska 22:00 Super Racers 23:00 Pianel Ocean: The Sea Ol Evi! 00:00 Classic Trucks 00:30 Treasure Htmters The Btack King Of Zintoabwe TfflT 04:00 Cafling Bulldog Drummond 05:30 Knights of the Round Table 07:30 Neptune’s Daughter 09:15 Susan and God 11:15 The Unsinkable Molly Brown 13:30 Four Horsemen of the Apocalypse 16:00 Knlghts of the Round Table 18:00 Lady L 20:00 Crazy in Love 22:00 Ada 00:15 The Hunger 02:00 Operation Crossbow BBC Prime 04.00 TLZ - Zig Zag: Portrait of Europe 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Pfaydays 05.35 Smart 06.00 BrigW Sparks 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kílroy 06.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Hofiday Outings 10.00 Ainsley’s Barbecue Brtfle 10.30 Ready, Steady. Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 1Z00 Wildlife 12.30 EasfEnders 13.00 Front Gardens 13.30 Only Fools and Horses I4.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Back to the Wild 16.00 Styie ChaBenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Auction 18.00 Agony Again 18.30 Are Vou Being Served? 19.00 Between the Lines 20.00 The Young Ones 20.35 The Smell of Reeves and Mortimer 21.05 Miss Marple: Murder at the Vicarage 22.40 The Sky at Night 23.00 TLZ - the Photoshow. 4 23.30 TLZ - Follow Through, 2 00.00 TLZ - the Travel Hour 01.00 TLZ - Comp. for the Terrified 7/comp. for the Less Terrifiedl 02.00 TLZ • Welfare for Ali? 0230 TLZ - Yes, We Never Say ’no' 03.00 TLZ • Eyewitness Memory 03.30 TLZ - fhe Poverty Complex NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Mangroves 1030 Ivory Pigs 11.30 FUght Across the Wortd 12.00 Hawail Bom of Fire 13.00 Lightning 14.00 Quest for Atocha 15.00 Above New Zealand 16.00 Ivory Pigs 17.00 Lightning 18.00 The Doþhin Sodefy 18.30 Diving wifh the Great Whales 1930 Restless Earth 20.00 Restless Earth 21.00 Restless Earth 22.00 On the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Burfed in Ash 01.00 Hurricane 02.00 On the Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close MTV 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Hit List UK 15.00 Seted MTV 16.00 New Music Show 17.00 Byteaze 18.00 Top Setection 19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worfd News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1330 Your Call 14.00 News onthe Hour 1530 SKY Worid News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashton TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 0030 Your Call 01.00 News on the Hour 0130 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 0230 Fashion TV 03.00 News on the Hour 0330 Globat ViHage 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN 04.00 CNN This Moming 04.30 World Busíness - This Moming 05.00 CNN Thls Moming 05.30 Worid Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business • This Moming 07.00 CNN This Moming 0730 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Wortó Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 1030 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 1^00 Worid News 12.15 Asian Edilion 1230 Wortd Report 13.00 Worid News 13.30 Shówbiz Today 14.00 Wortd News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worfd News 1830 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 2030 Insighf 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 MoneyBne Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 0030 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 Amencan Editkxi 03.30 Moneytine THE TRAVEL 07.00 Travel Live 07.30 The Fiavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2 09.00 Swiss Raifway Joumeys 10.00 Amazing Races 10.30 Tates From the Ftying Sofa 11.00 Fat Man Goes Cajun 12.00 Travel Live 12.30 Far Flung Floyd 13.00 The Flavours of Italy 1330 Seaets of lndia 14.00 Tropical Travefs 15.00 Stepping the World 15.30 Across the Line 16.00 Ree) Worid 16.30 Joumeys Around the Worid 17.00 Far FJung Ftoyd 17.30 Go 218.00 Fat Man Goes Cajun 19.00 Travel Uve 1930 Stepping the Worfd 20.00 Tropical Travels 21.00 Secrets of Indra 2130 Across the Une 22.00 Reel Worid 22.30 Joumeys Around the Worid 23.00 Cfosedown

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.