Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1982, Blaðsíða 2
18 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982. Sjónvarp Sjónvarp Brozk frœflslumynd um roykingar vorflur sýnd kl. 21.50 ð miðvikudagskvöld og iögfl áhorzla ð þsfl heilsutjón som þasr valda. 21.15 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.50 Þögull frændi. (Un Neveu Silencieux). Ný frönsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri: Robert Enrico. Aðalhlutverk: Joél Dupuis, Sylvain Seyrig, Coralie Seyrig, Lucienne Hamen, Jean Bouise. Myndin segir frá fjölskyldu, sem ætlar að eyða frídögum sínum úti i sveit, þar sem hún á hús. Allt gramsar í gömlum sjónminjum. Þessir þættir eru byggðir á gömlum áramótaskaupum og er Flosi Ólafsson, leikari, höfundur og leikstjóri allra atriðanna, sem sýnd verða í þessum þætti. 21.50 Furður veraldar. Fimmti þáttur. Tröllaukin tákn. Mynda- flokkur um furðuleg fyrirbæri í fylgd Arthur C. Clarkes. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Löflur komur nú aftur ð skjðinn og munu margir fagna því. Laugardagskvöid kl. 20.45. bendir til þess, að unaðslegur timi sé framundan. En það er eitt vandamál, sem ekki verður leyst. Joél litli, sex ára gamali, er ekki „venjulegt” barn, hann er „mongólíti”. Smáborgaraskapur fjölskyldunnar kemur vel í ljós í afstöðu hennar til Joéls. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 6. mars 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Fimmtándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur um Don Quijote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Parísartískan. Myndir frá París, þar sem sýnd er bæði vor- og sumartískan fyrir árið 1982. 20.45 Löður. 48. þáttur. Þetta er fyrsti þátturinn í nýjum skammti af bandariska gamanmynda- flokknum, sem síðast var á dag- skrá í Sjónvarpinu í október sl. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Sjónminjasafnið: Fjórði þáttur. Doktor Finnbogi Rammi 22.15 Bankaránið inikla. (The Great Bank Robbery). Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1969. Leikstjóri: Hy Averback. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Kim Novak, Clint Walker og Claude Akins. Þrir bófaflokkar — einn undir stjórn útfarins bankaræningja í dulargervi prests, annar undir stjórn tveggja grodda- legra mexikanskra bófa, og sá þriðji undir stjórn hermanns, sem hefur i fylgd með sér kín- verska þvottakalla — reyna að ræna. sama bankann á sama morgninum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Nítjándi þáttur. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. _ 17.00 Óeirðir. Fimmti þáttur. íhlutun. í þessum þætti eru könnuð áhrif af dvöl breska hersins á Norður-írlandi í Ijósi þess, að ekki hefur tekist að finna lausn á vandamálum héraðsins. Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar. Dagskrá í til- efni æskulýðsdags Þjóðkirkjunnar Soint ð laugardagskvöld, kl. 22.15, verður sýnd bandarísk bíómynd, þar sem Kim Novak leikur bankaræningja sem dulbúizt hefur sem heittrúarkona. 7. mars. Orð dagsins eru æska og elli, og því eru gestir bæði ungir og gamlir. Nemendur úr Langholts- skóla kynna Jóhann Hjálmarsson með Ijóðaflutningi, söng og dansi undir stjórn þeirra Jennu Jens- dóttur. Auk þess er haldið áfram að kenna fingrastafrófið, brúður taka til máls og sýnt verður fram- hald teiknigöngu Heiðdísar Norð- fjörð, Strákurinn sem vildi eignast tunglið. Þórður verður enn á sinum stað. 18.50 Listhlaup kvenna. Myndir frá Evrópumeistaramótinu á Skaut- um. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Fortunata og Jacinta. Sjöundi þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 21.40 FÍH. Frá hljómleikum i veitingahúsinu „Broadway” 22. febrúar sl. Þessir hljómleikar eru liður í afmælishaldi Félags íslenskra hljómlistarmanna og er ætlað að endurspegla dægurtónlist á því 50 ára tímabili sem félagið hefur starfað. Sjónvarpið mun Sunnudagskvöidið kl. 21.40 vorflur dagskrá frá hljðmloikum FÍH f „Broad- way" ofla Broiflvangi, som tokin var upp 22. fobrúar. gera þessu afmæli skil i nokkrum þáttum. í þessum fyrsta þætti er flutt tónlist frá árunum 1972— 1982. Fram koma hljómsveitirnar Friðryk, Start, Þrumuvagninn, Mezzoforte, Brímkló, Pelikan og Þursaflokkurinn. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. Dagskrárlok. Óákveðin. TIL AUGLÝSENDA! Myndir eru teknar aiia virka daga frá kl. 11—16Í Þverholti 11. Ath. myndir eru ekki teknar um helgar. Myndirsem birtast eiga í„þjónustuog verziun" verða aðberast smáauglýsingadeild — Þverholti 11 fyrirhádegi daginn fyrir birtingu. Svavar Guðnason málari og Asta Eiríksdóttir kona hans ásamt Halldóri Runólfssyni. Þetta verður fyrsti þátturinn af sjö um myndlist, sem Halldór annast. Myndlistarmenn—sjónvarp kl. 20,45 sunnudag: SVIPMYND AF SVAVARIGUDNASYNI Þáttur um íslenzka myndlistar- menn tekur nú við af tónlistarmanna- þáttunum, sem verið hafa á sunnu- dagskvöldum. Hefur Halldór Run- ólfsson, listfræðingur og gagnrýn- andi Helgarpósts (og Vettvangs í út- varpi), tekið að sér að gera þættina. Sá fyrsti verður um Svavar Guðna- son, einn okkar fremstu málara af eldri kynslóð. Svavar fæddist á Hornafirði árið 1909. Var faðir hans fyrst formaður en fór svo i land og hafði veitingasölu á Höfn í Horna- ^firði. Þangað kom Ásgrímur að mála pjvVatnajökul og uppörvaði hann Svav- ar og aðra, sem fengust við að mála í plássinu, svo sem Jón Þorleifsson. Árið 1935 fór Svavar utan til náms og áður en langt um leið var hann kominn til Parísar í læri hjá einum fremsta málara þeirra tíma, Fernard Léger. í stríðsbyrjun var hann kom- inn til Kaupmannahafnar, kvæntur Ástu Kristínu Eiríksdóttur, sem síðan hefur verið honum stoð og stytta, og kominn í kynni við framsæknustu málara Danmerkur. Það voru þeir Asger Jorn, Carl-Henning Pedersen, Eise (Hennig) Alfeldt og fleiri. Það má því hiklaust segja að Svav- ar hafi átt þátt í því að ryðja abstrakt-stefnunni braut í Danmörku og þessi hópur, að honum meðtöld- um, stofnaði síðan hina frægu COBRA-grúppu. Svavar var þá að vísu fluttur til fs- lands. Hann hélt sína fyrstu sýningu hér heima í Listamannaskálanum 1945 og hefur að mestu búið hér síðan. Myndlist hentar afskaplega vel til sjónvarpssendinga og geta þessir þættir orðið tilhlökkunarefni, ekki sizt ef hægt er að krydda þá með fyndni þeirri og frásagnarhæfileik- um, sem margir myndlistarmenn, þ.á.m. svo sannarlega Svavar, búa yfir í ríkum mæli. íhh mmjwBMsm Jrjilst, ghóð dggblni smáauglýsingadeild, Þverholti 11. Sími27022. 17 t í .!í» í i Z t 4 S C .1 * X i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.