Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1982. 23 Utvarp Utvarp Sunnudagur 28. f ebrúar Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Paul Sirnon leikur á saxófón með hljómsveit. 9.00 Morguntónleikar. Flytjendur: Einleikarasveitin i Zagreb og Stephen Bishop píanóleikari. a. Brandenborgarkonsert nr. 5 í D- dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Píanósónata nr. 17 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven. c. Brandenborgarkonsert nr. 4 í G- dúr eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Litið yfir landið helga. Sr. Árelíus Níelsson segir frá Nasaret og nágrenni. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Pálmi Matthiasson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Fládegistónleikar. A sunnudagsmorguninn kl. 10.25 sogir sr. Arolfus Nfolsson frá Nasarot og nágronni. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðansöngvar. 4. þáttur: ,,Þá stíga þær hljóðar úr öldunum átján systur”. lljálmar Ólafsson kynnir færeyska söngva. 14.00 „Að vinna bug á fáfræðinni”. Gerður Steinþórsdóttir tekur saman dagskrá um Sigurgeir Friðriksson bókavörð og ræðir við Herborgu Gestsdóttur og Kristínu H. Pétursdóttur. Lesari: Gunnar Stefánsson. 14.45 Um frelsi. Baldvin Halldórsson les Ijóð eftir Sigfús Daðason. 15.00 Fimmtíu ára afmæli Félags íslenskra hljómlistarinanna. Dagskrá með léttri tónlist. Umsjón: Hrafn Pálsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Alexandervon Humboldt. Dr. Sigurður Steinþórsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Fimmtiu ára afmæli Félags íslenskra hljómlistarmanna. Dagskrá með sigildri tónlist. Umsjón: Þorvaldur Steingrímsson. 18.00 Dave Brubeck o.fl. leika með hljómsveit. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi. Trú og guðleysi. Umsjónamenn: Önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.35 „Miðnæturgesturinn”, smá- s.aga eftir Pavel Veshinov. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristján Viggósson les. 21.15 „Helga in fagra”, lagaflokkur eftir Jón Laxdal við Ijóð Guðmundar Guðmundssonar. SunnudagsorindiA kl. 16.20 vorflur um landfræflinginn Aloxandor von Humbolt som uppi var f Þýzka- landi frá 1769—1859. Vorflur hann kynntur af Sigurði Stoinþórssyni jarðfræðingi. Þuríður Pálsdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Nana Mouskouri og Harry. Belafonte syngja grísk lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Dvalið í Djöflaskarði”. Ari Trausti Guðmundsson segir frá fyrsta meiriháttar jöklarann- sóknarleiðangrinum á Islandi og Þurfflur Pálsdóttir syngur laga- flokkinn „Holgu fögru" oftir Jón Laxdal á sunnudagskvöldið kl. 21.15. ræðir við einn þátttakenda, Sigurð Þórarinsson jarðfræðing. 23.00 Undir svefninn. Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og spjallar við hlustendur í helgar- lok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason. Viðar Eggertsson byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Frá búnaðarþingi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Hallé- hljómsveitin leikur tónverk eftir Johann Strauss og Pjotr Tsjai- kovský; Sir John Barbirolli stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Eagles, Halli og Laddi, Cliff Richards og Shadows syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- , fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. M.a. talar Sigrún um veturinn og snjó- inn, Olga Guðmundsdóttir les sögurnar „Úti i snjónum” eftir Davíð Áskelsson og „Hrossataðs- hrúgan” eftir Herdísi Egilsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar — Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Vladi- mir Ashkenazy leikur Pianósónötu nr. 31 i í As-dúr op. 110/Félagar í Vínar-oktettinum leika Strengja- kvintett í C-dúr op. 29. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Aðal- björn Benediktsson á Hvamms- tanga talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað i kerfið. Þórður • Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: . „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhanrn Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (15). 22.00 Skagfirska söngsveitin syngur íslensk lög. Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. (19). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. 22.40 Fyrsti sjómannaskóli á íslandi. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur erindi. 23.05 Frá.tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói. 25. febrúar s 1.: síðari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Serenaða op. 11 fyrir hljómsveit eftir Johannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I A þrifljudagskvöldifl kl. 21.00 kynnir Sfmon tvarsson alþjóðicga gítarkcppni f Parfs 1980 — það or þriðji þáttur. Þriðjudagur 2. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hildur Einarsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason. Viðar Eggertsson les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Þórunn Hafstein les úr minningum Ingibjargar Jónsdóttur frá Djúpadal. 11.30 Létt tónlist. Mary Wells, Bob James og félagar, og Vilhjálmur Vilhjálmsson leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 ... 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (5). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar. Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur „Ossian”, forleik eftir Niels W. Gade; Johan Hye Knudsen stj. / Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 15 í A- dúr op. 141 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: SigmarNB. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð Umsjónarmaður: Gísli Helgason. Þýsk vísnatónlist í samantekt Dr. Colettu Bilrling. 20.40 Hve gott og fagurt. Fyrsti þáttur Höskuldar Skagfjörð. 21.ÖÖ Frá alþjóðlegri gitarkeppni í París sumarið 1980. Símon Ivars- son gítarleikari kynnir. — 3. þáttur. 21.30 Útvarpssa_gan: „Seiður og hélog” eftir Olaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (16). 22.00 Cornelis Vreeswijk syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (20). 22.40 Fólkiö á sléttunni. Umsjón: Friðrik Guðni Þórleifsson. í þættinum er rætt við Hjalta Gests- son, ráðunaut, Guðmund Stefáns- son, Hraungerði i Flóa, Þorstein Oddsson, Heiði á Rangárvöllum og Val Oddsteinsson, Úthlíð í Skaftártungum. 23.05 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Ingimar Erlendur Sigurðsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason. Viðar Eggertsson les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar. Tony Poncet, Giséle Vivarelli, Colette Lorand o.fl. syngja með kór og hljómsveit atriði úr „Ævintýrum Hoffmanns”, óperu eftir Jacques Offenbach; Robert Wagner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (6). 16.40 Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 17.00 Síðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Brota- spil”, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal; Jindrich Rohan stj. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. TIL AUGLÝSENDA SMÁAUGL ÝSIIMGA DEILD Dagblaðsins £t Vísis erí ÞVERHOLTI11 og síminn er27022. Tekið er á móti auglýsingum mánudaga—föstudaga frá kl. 9—22 laugardaga frá kl. 9—14 sunnudaga frá k/. 14—22. SMÁ-AUGL ÝSINGAMYNDIR eru teknar í Þverholti 11 kl. 11—16 mánudaga—föstudaga A th. myndir eru ekki teknar um helgar. Smá-augfýsingaþjónustan er opin mánudaga—föstudaga frá kl. 12—22 iáugardaga kl. 9—14. ATHUGIÐ! Tekið er á móti STÆRRIA UGL ÝSINGUM íSÍÐUMÚLA 8, sími27022. Opið mánudaga—föstudaga frákl. 9-17.30. hjálst, úhii dugblai Auglýsingar, Síðumúla 8, smáauglýsingadeild Þverholti 11. Sími27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.