Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR4.OKTOBER1982. 31 opp — Popp Spliff—85555: Gamlir vmir Nmu sýnaá sér betri hliðina RYÐVÖRN sf. SMIDSHOFÐA 1, S 30945 BlLARYÐVÖRN UNDIRÞVOTTUR MÓTORÞVOTTUR RYÐVÖKN Rakarastofan Kiapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 I Til sölu bílaverkstæði í fullum rekstri með áhöldum. Verkstæðið er í leiguhúsnæöi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir 8. okt. merkt „BÍLAVERKSTÆÐI”. Þaö mun hafa verið á því ári 1976 aö leiðir austur-þýsku flótta- og söngkon- unnar Ninu Hagen og gítarleikarans Bernhard Potschka lágu saman í vesturhluta Berlínarborgar. Nina var þá þegar orðin langklikkuð og bæði ólu þau með sér þann draum að slá í gegn. Þau tóku því höndum saman. Potschka hafði nokkrum misserum áður leikið með þeim Manfred Praekeí og Herwig Mitteregger í hljómsveit sem kallaði sig Lok Kroenzberg. Félagarnir gömlu voru kallaðir fram og nokkrum mán- uðum síðar bættist hljómborðsleikar- inn Reinhold Heil í hópinn. Nina Hagen Band varfullmótuö. Ekki leiö á löngu þar til Nina Hagen tók aö f jarlægjast hljómsveit sína. Hún fór sínar eigin leiðir sem jafnan áöur og síðan og eftir að hafa slegið ræki- lega í gegn meö plötu númer eitt var allt komið í upplausn þegar plata núm- er tvö, Unbehagen, kom út. Og þá sagði Nina skilið við landa sína þýska og fluttist yfir hafið til nýja heimsins. Eftir sat bandið hennar og hugsaöi sitt ráð. Og mikiö voru drengirnir sniðugir. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeim bæri að halda áfram undir eigin merki. Þeir völdu sér nafniö Spliff og nýlega kom út platan 85555 (sú fyrsta að ég örugglega held). Þegar á allt er litið er vart hægt að segja annaö en að Spliff hafi tekist frá- bærlega upp. Til allrar guðslifandi lukku er andi Ninu Hagen hvergi nærri. Það er stór kostur. Spliff er Spliff en ekki fyrrverandi bandið henn- ar Ninu. En hvernig eru þeir svo? Spumingunni má svara á marga vegu. Spliff er afsprengi rokks og nýróman- tíkur. Á 85555 má finna harða rokkara upp á gamla móðinn en einnig með ný- rómantísku ívafi, svo sem Deja Vu, Emergency Exit og Computers Are Stupid; rólegar og ljúfar melódíur, svo sem Tonite; reggaesyprur, svo sem ítalska slagarann Carbonara og Jeru- salem; og loks dæmigerða nýróman- tíska slagara, svo sem Passion Play að viðbættum vælandi gítar og brunandi jámbrautalest. Það er kúnstugt að ætla sér að lýsa þessari tónlist með oröum og reyndar til einskis. Svo fjöl- breyttir eru Spliff. Áhrifavaldarnir era eflaust margir. En helst koma upp í hugann Clash í reaggaeinu og Bowie í rokkuram. Til að mynda gæti rokkarinn Emergency Exit verið á einhverri gamalli Bowie- plötu. En nýrómantíkin er samt þaö sem ávallt er í forgranni. Tölvuvæddur trommuleikur og hljómborð. Lögin era mörg því ágætlega dansivædd. Ekki þarf aö taka fram að músíkantamir fjórir eru vel hæfir og söngur er látlaus og fellur vel að lögun- um (öfugt við Ninu gömlu). Helst saknar hlustandi eflaust textablaðs því mér segir svo hugur að textamir séu smellnir og öðravísi. Miður. I stuttu máli er 85555 fyrsta flokks plata sem allir poppunnendur ættu að kunna að meta. Hér sést svo að ekki verður um villst að nýrómantíkin get- ur verið framsækin og framleg og hægt er að blanda henni saman viö eldri poppmúsíkstefnur án þess að nauðgun komi upp í hugann. Bestu lögin að mínu mati eru Deja Vu, Tonite, Carbonara og Passion Play. -TT VIÐ FLUTTUM UM HELGINA ! nýja heimilisfdngió okkar er: ÞÓRODDSSTAÐIR V/REYKIANESBRAUT og nýjd símdnúmerió en 91 -29399 Vió bjóóum þig velkominn dó ÞORODDSSTODUM aó kynna þér úrval öryggistækjd s.s. þjófavarndkerfT brunavarnakerfi, peninga- skapa, „cardaccess", öryggislæsingar, neydarljós o.fl. o.fl. Líttu inn eda hringdu. Meira en a'ratuSs sérhæfing okkar i öryggis- málum tryggir þér bestu ráósjöf, toeki og þjónustu sem völ erá. á Wff CCHUBB Oryggisgrindur, öryggisgler "I f (CONTINENTAL INSTURMENTS CORP ■ Öryggisskrár, skipticylindrar ■ ■ Takkalasingar, lölvustyrð lásakerfi ■ J Komnar teinamöppur fyrir eftirfarandi tímarit: Gcstajaí ínn raóiö&ctúuTQi] VQLuLOQD c IIMARH UM MAI SEHKITUMKJOLSKVLDl\ \(HillKIMII.II> burdo ÆEsfem úFÆjasL 1 fdM mm p m MSonur gög JiíRZANS &GOKKE JEjEI íij. Fást í öllum bókaverslunum LJI Sfmi: 53948

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.