Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1982, Blaðsíða 30
42 'DV. MANUDAGUR4. OKTOBER1982. Andlát Sigríður Jónsdottir, Laugavegi iá2, lést í öidruuardeild Landspítalans Hátúni ]0h miðvikudaginn 29. septem- ber.Jar arförúi fer fram frá Fossvogs- kirkju þnojudaginn 5. október kl. 15. Maren Petersen lést 27. september. Hún fæddist árið 1909 í Mikladal á Kall- soy í Færeyjum. Árið 1945 fluttist hún til Islands. Lengst af starfaöi hún á Elliheimilinu Grund. Eftirlifandi eig- inmaöur hennar er Ragnar Jónsson. Utför hennar var gerð frá Fossvogs- kirkju í morgun kl. 10.30. Sigríður Guðjónsdóttir kennari, til heimilis að Hvassaleiti 155 Reykjavík, lést föstudaginn 1. okt. 1982. Jónína Gróa Jónsdóttir, Sörlaskjóli 48, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. október kl. 13.30. Oddgerður Oddgeirsdóttir, Stórholti 24, verður jarðsungin frá Háteigs- kirkju í dag mánudag 4. okt. kl. 15. Hallbergur Halldórsson, Reynigrund 79 Kópavogi, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag mánudag 4. okt. kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufunes- grafreit. Eiríkur Hávarösson, Ljósheimum 11 Reykjavík, verður jarðsunginn þriðju- daginn 5. okt. kl. 13.30 frá Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði. Gísli Eiríksson, Laugavegi 4, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 5. okt. kl. 13.30. Ferfningar Fermingarbörn ársins 1983 Fljótlega eftir aö skólar hefja vetrarstarfið af fullum krafti og haustfermingar eru flestar að baki boða prestamir í Reykjavíkurpró- fastsdæmi væntanleg fermingarböm á sinn fund. Þessum línum fylgja tilkynningar prest- anna um þaö, hvenær fermingarböm þeirra eiga að mæta, en vert er að taka fram, að þama er um böm að ræða, sem fædd eru árið 1969, og skiptir þá engu, hvort bömin eiga aö fermast vor eöa haust á næsta ári. Fermingarundirbúningurinn er venjulega í sínum sömu föstu skorðum, þótt einhver frá- vik séu. En áherzla er lögð á það að laða böm til lestraráBiblíunni.þeim er kynnt sálmabók- in og þau læra valda sálma auk ritningar- greina, og til grundvallar eru kver, sem byggja á einn eöa annan hátt á fræðum Lúthers, sem ekki tapa ferskleika sínum, þótt á næsta ári verði 500 ár frá því að Marteinn Lúther fæddist. Þá er það vitanlega snar þátt- ur fermingarundirbúningsins, að böm gerist ERT ÞÚ EIIMIM AF ÞEIM? ÚTSÖLUSTAÐ/R: Akureyri — Norðurijós hf., Húsavik — Jón Þorgrímsson. aiiamJm — HABERGhf SkeiSunnl 3e Simi 3 JJ45 blumia DÖMUBINDI NORMAL - MINI - INNLEGG ÖRUGG—ÞÆGILEG — Haqstœtt verd Á komandi vetri munu yfir 7.600 bíleigendur njóta góðs af Lumenition platínulausu transistorkveikjunni við gangsetningu og kaldakstur í slyddu og byl. Um helgina Um helgina SKEMMTUN OG FRÆÐSLA Dagskrá sjónvarpsins var að vanda til fyrirmyndar nú um helg- ina. Flestir hafa eflaust fundið eitt- hvað viö sitt hæfi. Á dagskránni voru erlendar sem innlendar heimildar- kvikmyndir, Singapore fellur, Bangsi gamli og Brasiliufaramir. Dæmigerð Hollywoodkvikmynd var á dagskrá laugardagsins og þannig mætti lengi tína til eitt og annað í flóru ríkisfjölmiðlanna sem prýða má eina dagskrá. Útvarpinu er þó alténd ætlað að ,,fræða og skemmta” sem flestum. Af því sem í boði var í sjónvarps- dagskránni þótti mér mest koma til ítölsku kvikmyndarinnar Þrír bræð- ur sem er ekki síður tilefnitil leiðara- skrifa en Ottinn étur sálina eftir Fassbinder sem sjónvarpið sýndi um daginn. Francesco Rosi, leikstjóri Þriggja bræöra, er um þessar mundir einn virtasti leikstjóri Itala. Þaö mega því teljast snögg viðbrögð hjá sjón- varpinu að sýna glænýja kvikmynd eftir hann. I sumar las ég viötal við Rosi í tímariti og sagði hann meðal annars: ,4 þessari sögu um bræðurna og fjölskyldu þeirra er verið að fjalla um okkur öll. Fjalla um líf okkar, dauða og einmanaleika. Um gömul og gild verðmæti sem við berum öll í okkur og um kraftana sem ógna þessum verðmætum. ” Vettvangur Rosis er ítalskur veru- leiki sem er sýndur í mismunandi ör- lögum bræöranna. I upphafi standa þeir sem ókunnir menn gagnvart uppruna sinum en ekki líður á löngu þar til múrarnir brotna milli þeirra þriggja, föðurins og þorpsbúa. Þrátt fyrir að kvikmyndin Þrír bræður sé ítalskari en spaghetti væri vel hægt aö heimfæra hana upp á íslenskan veruleika enda svipað þema veriö notaö í fjölmörgum islenskum skáldsögum og jafnvel kvikmyndum. En þaö er ekki aðeins efnið sem á erindi til íslenskra heldur líka þessi dásamlega látlausa framsetning. Það er sem sagt hægt að sýna mikil örlög án þess að falla í þá gryfju að sjokkera með stórslysum. Utvarpið sýndi einnig sína bestu hlið um helgina með þættinum Menn- ingardeilur milli stríða í umsjón Arn- ar Olafssonar. Þættir Arnar hafa veriö meö besta efni í sumar. Þar fer saman góð vísindamennska og skemmtun. Meira af sliku. Guðni Bragason. virkir þátttakendur í guösþjónustulifi safnaö- ar síns og ber flestum saman um, aö kirkju- sókn fermingarbama og fjölskyldna þeirra farisífelltvaxandi. Ef þeir eru einhverjir, sem ekki vita meö vissu um sóknarmörkin í prófastsdæminu, er hægt aö fá upplýsingar um það á skrifstofu minni, sem opin er fyrir hádegi fimm daga vikunnar í Bústaöakirkju. Ölafur Skúlason, dómsprófastur. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Fermingarböm ársins 1983 í Árbæjarprestakalli eru beðin aö koma til skráningar og viðtals í Safnaöar- heimili Árbæjarsóknar þriöjudaginn 12. okt. Stúlkur komi kl. 18.00 (kl. 6.00) og piltar kl. 18.30 (kl. 6.30) og hafi meö sér ritföng. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Fermingarböm Áspresta- kalls komi í Langholtsskóla til innritunar miö- vikudaginn 6. okt. kl. 16.30. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingar- börn í Breiðholtssókn 1983 komi til innritunar í vesturanddyri Breiðholtsskóla (sal) fimmtu- daginn 7. október kl. 5 síðdegis. Þau sem þeg- ar hafa skilað mnritunarseölum í skólanum þurfa þó ekki aö koma. Athugiö vel, að síðar veröur tilkynnt í bekkjardeildum skólans, hvenær timamir hefjast. Sr. Lárus Halldórs- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Væntanleg fermingar- börn eru beðin að mæta í kirkjunni miöviku- daginn 6. október kl. 6.00. Sr. Olafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Þau böm í Digra- nesprestakalli sem eiga aö fermast 1983 komi til innritunar í Safnaöarheimilið viö Bjam- hólastíg þriðjudaginn 5. okt. Böm úr Snæ- landsskóla komi kl. 3.00 og böm í Víghóla- skóla ki. 4.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Væntanleg fermingarböm sr. Þóris Stephensen eru beðin aö koma til skráningar í Dómkirkjunni mánudagmn 4. okt. kl. 5.00. Bömin eru beðin aö hafa meö sér ritföng. Væntanieg fermingarböm sr. Hjalta Guðmundssonar eru beöin aö koma til viötals 5. október kl. 5.00. Böm eru beðin aö taka meö sér ritföng. FELLA- OG HOLAPRESTAKALL: Vorferm- ingarböm 1983 sem ekki hafa þegar veriö inn‘»‘ rituö komi til viötals í Safnaðarheimilinu Keilufelli 1, föstudagmn 8. okt., kl. 5—7. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Vorfermingarbörn 1983 í Grensásprestakalli komi til viðtals í Safnaö- arheimili Grensáskirkju viö Háaleitisbraut 12. okt. kl. 5—7. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fermingarböm í Haligrímsprestakalli 1983 mæti til skráningar og viðtals í Safnaðarheimili kirkjunnar þriðjudaginn 5. október kl. 17.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson og sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarböm vorsins 1983 komi til viötals og skráningar í kirkjunni þriöjudaginn 5. okt., kl. 6.00 og hafi meö sér ritföng. Prestamir. KÁRSNESPRESTAKALL: Fermingarböm ársins 1983 komi til skráningar í Kópavogs- kirkju miövikudaginn 6. okt., kl. 18.00 (kl. 6.00). Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Fermingarbörn Langholtskirkju vor og haust 1983 mæti í Safn- aðarheimilinu til viötals og innritunar miö- vikudaginn 6. okt., kl. 18.00. Sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Fermingarböm 1983 í Laugamesprestakaili komi til skráningar miðvikudaginn 6. október kl. 17.00 í Laugar- neskirkju, kjallarasal. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. NESKIRKJA: Þau böm sem eiga að fermast í Neskirkju næsta vor og haust eru beðin aö mæta til skráningar í kirkjunni þriðjudaginn 12. október mUli kl. 15 og 16. Prestamir. SELJASÖKN: Móttaka fermingarbama fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.00 í Ölduselsskóla og föstudaginn 8. okt. kl. 17 í Seljaskóla. Sr. Valgeir Ástráösson. FRIKIRKJAN I REYKJAVÍK: Væntanleg fermingarbörn í Fríkirkjunni í Reykjavík eru beöin að koma til skrásetningar og viötals í kirkjunni þriöjudaginn 5. okt. ki. 6.00. Bömin eru beöin að hafa með sér ritföng. Safnaöar- stjórn. Fundir Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í sjómannaskólanum þriöju- daginn 5. okt. kl. 20.30. Rætt veröur um vetrarstarfið og sUdarréttir kynntir. Mætiö vel og stundvíslega. Kvenfélagið Fjallkonurnar Aðalfundur veröur í kvöld mánudag kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Venjuleg aðalfundarstörf. Kynnt verður nýjung, skorið í kristal. Kaffi- veitingar. BPW-klúbburinn í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 5. október nk. kl. 20.30 í Leifsbúö á Hótel Loftleiðum. Lögö verður fram í íslenskri þýðingu ræöa sú sem alþjóðaforseti BPW, frú Maxine R. Hays, hélt á síöasta fundi klúbbsins. Rædd veröa félagsmál og heiðursgestur Ðytur erindi. Fundir BPW-klúbbsins í Reykjavik veröa í vetur haldnir fyrsta þriöjudag hvers mánaðar í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum. Konur sem áhuga hafa á starfi BPW eru velkomnar á fundina. BPW-klúbburinn í Reykjavík. Kvenfélag Nessóknar: Fundur veröur haldinn i kvöld, mánudag, i safnaðarheimilinu kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfiö. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fyrsta fund vetrarins á Hallveigarstöð- um fimmtudaginn 7. október kl. 20.30. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fyrsta fund vetrarins í kvöld, mánu- dag, kl. 20. 30, i safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Starfsemi vetrarins rædd. Áriöandi mál á dagskrá. „Smáuppákoma”. Kaffiveitingar. Stjórnin. Tilkynningar ^Tákn með tali" í Norræna húsinu Félag talkennara og tabneinafræðinga og Landssamtökin Þroskahjálp munu gangast fyrir námskeiði um kennsluaðferöina „tákn með tali” í Norræna húsinu dagana 4.-6. október. Fyrirlesarar veröa Marianne Bjerregáard og Lars Nygárd frá Danmörku, en þau eru höfundar þessarar aöferðar. Hún byggist á notkun tákna, fenginna aö láni frá táknmáli heymleysingja, samfara tali, til aö auövelda tjáningu og auka líkur á þróun skiljanlegs tal- máls. Fyrir tUstilli Svalanna, félags nú- verandi og fyrrverandi flugfreyja, gáfu Flug- leiðir eftir flugfargjald beggja fyrirlesaranna og er sú aðstoð mikilsverð. Námskeiðið er ætlaö talkennurum og öör- um þeim sem vinna meö nemendur er eiga viö verulega mál- og talöröugleika aö stríöa. Þátttakendur eru um 60 talsins, víðs vegar af landinu. Fimmtudagskvöldið 7. október klukkan 20.30 veröur abnennur fyrirlestur í Norræna húsinu um þetta efni og er hann öllum opinn. Tilkynning Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5 s. 41577. Opiö mán.—fóst. kl. 11—21, laugard. (okt,— apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11. Skíðadeild Fram Þrekæfingar hefjast 7. október. Æfingardag- ar þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 18—19 viö sundlaugamar í Laugardal. Þjálfari Guðmundur Gunnlaugsson. Uppl. í sbna 17266 (Jón). Stjórnin. Ný verslun Föstudaginn 1. október sl. opnaöi verslunin Herraríki 4. verslun sbia. Verslunin er í Hamraborg 4, Kópavogi. Fyrsta Herraríkið var opnaö haustið 1976, en haustiö 1981 bættust 2 verslanir viö, þ.e. í Glæsibæ og í Miövangi 41, Hafnarfirði. Herraríkbi bjóöa upp á alhliða karlmarina- fatnað, bæði innlendan og erlendan. Herraríkbi eru í eigu iðnaöardeildar SIS en umsjón meö rekstri þeirra hefur Sverrir Bergmann. Verslunarstjóri í hbini nýju verslun viö Hamraborg er Heimir Bergmann. Læða tapaðist Grábröndótt læða tapaðist út úr bil í námunda við Iönaöarmannahúsiö, Ingólfsstræti, síðast- liörnn þriðjudag, 17. ágúst. Hún er ómerkt en heimili kisu er að Hjallalandi 22. Finnandi vbisamlegast hrbigið i sima 36848. T æknibókasaf nið Skipholti 37, s. 81533. Breyting á opnunar- tbna: mánud. og fimmtud. kl. 13.00—19.00, þriðjud., miðvikud., föstud. kl. 8.15—15.30. Attræður veröur í dag PáU Tómassou byggingameistari, Skipagötu 2 Akur- eyri. Páll er fæddur og uppalinn aö Bússtöðum í Skagafirði, en hefur verið búsettur á Akureyri frá árinu 1933. Eiginkona Páls er Anna Jónsdóttir frá Syðri-Grund í Svarfaðardal. 60 óra veröur á morgun, 5. október, Eagnar Stefánsson rafvirkjameistari, Marargrund 11 Garðabæ. Hann er kvæntur Guðrúnu Helgadóttur. Þau dveljast um þessar mundir á Hótel Marriott, Stadhoudersgade 21 í Hol- landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.