Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1983, Blaðsíða 10
Hv>að segja stjörn- umar rnn swnarið? Samkvæmt dagatallnu er sumarlð komið, en hvernig verður það? Skemmtilegt eða leiðinlegt? Eru ferðalög framundan? Einhver óvænt uppákoma? Elest okkar hef ðu vafalaust ekkert á móti því að gægjast inn i framtíðina og vita hvað hún ber í skauti sér. Eða hvað? Við athugum hvað stjörnurnar segja um sumarið 1983. - KÞ þýddi fyrstu ertu heldur aumur yfir því, en þú kemst brátt aö því að þær breytingar voru af hinu góða! Þú kemst á rétta hillu og þess- ir júnídagar verða ógleym- anlegir! Júlí: Tilveran verður flókin svo að ekki sé meira sagt en um leið skemmtileg og spennandi. Til að allt gangi verður þú að sýna hyggindi — þannig kemstu hjá óþægindum og leiðind- um. Þú neyðist til að velja og hafna. .. Ágúst: Þessir dagar verða rólegir. Allt að því viðburðasnauðir. En þú ert ánægður með lífiö. Nú hef- ur þú tíma til að sinna áhugamálum þínum og get- ur jafnvel tekið þátt í ein- hverju samkvæmislífi. Haltu ákveðnum persónum í hæfilegri fjarlægð. Sumarið einkennist af ó- væntum viðburðum, jafn- vel ævintýrum. Þú kemur til með að eyða tímanum með fólki sem er alls ekki líkt því sem þú áður átt að venjast. Og varla verður þaðleiðinlegt! Júní: Um miðjan mánuð- inn verður á vegi þínum persóna, sem heillar þig! Það verða óvænt og skemmtileg kynni, hvort Fólk fætt undir merki hrútsins má búast við skemmtilegu og viðburða- ríku sumri, sem öðru frem- ur einkennist af því að hrút- urinn kynnist mörgu nýju fólki. Og svo virðist sem einhverjir þessara nýju vina komi tÚ meö að hafa mikil áhrif á framtíðina. Júní: Hápunkturinn verður þegar þú kynnist persónu sem búast má við að þú bindist tilfinninga- lega. Einhver afbrýðisemi fylgir þó í kjölfarið svo að best er að vera ekki of bráður. Hóf er best í öllu, eins og þar stendur. Það á líka við um fjárhaginn. Júlí: Sennilega ferðu í ferðalag í þessum mánuði, þar sem þú kemst í kunn- ingsskap við margt skemmtilegt fólk. Einhver vandræði gætu þó orðið í lok mánaðarins, en þeg- arneyðin er stærst er hjálp- in næst svo að vafalaust verður þeim afstýrt. Ágúst: Þessir dagar verða rólegir, þó gætir þú lent í einhver ju tilfinninga- legu róti um miðjan mán- uðinn, sem skapar óöryggi, en betur fer en á horfist. I ágústlok lítur þú björtum augum fram á við. • Sumarið verður við- burðaríkt hjá nautum og það verður mikið um að vera á öllum vígstöðvum! Það á við um hagnýta hluti sem og tilfinninga- lega. Júní: Þú kynnist persónu sem opnar þér nýja mögu- leika og tækifæri. Og róm- antíkin blómstrar, hvort heldur þú ert á föstu eða ekki. Þú kemst í alveg nýtt umhverfi sem hefur mikil og góð áhrif á þig, enda þarfnastu tilbreytingarinn- ar og hvíldarinnar. Júlí: Sjálfsöryggi þitt eykst og hefur áhrif á allt og alla í kringum þig. Þú kemst í sambönd sem þú hefur áhuga á. Upp úr miðjum mánuði lendirðu í einhvers konar samkeppni sem ekki er auðvelt að tak- ast á við. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Ágúst: Byrjar heldur erf- iðlega en það tekur fljótt af. Upp úr miðjum mánuði leikur allt í lyndi. Fjárhag- urinn lofar góðu. • Svo virðist sem miklar breytingar verði á h'fi þínu í sumar, flestar góðar! Rómantíkin blómstrar, enda verður sumarið við- burðaríkt á þeim vett- vangi. Júní: Byrjar á því að þú þarft að breyta fyrirhug- uðum áætlunum þínum. 1 DV. LAUGARDAGUR 21. MAI1983. Júní: Þessi mánuður fer hægt af stað en um hann miðjan má búast við að breyting verði þar á. Breyt- ingin sú kann að leiða til af- brýöisemi og óróleika og því er um að gera að sýna varfærni. Einkum verður þú að taka tillit til lífsföru- nautar þíns. Erfiðleika þessa yfirstígur þú og í lok mánaðarins er ró komin á, á ný. Utlit er fyrir að fjár- hagurinn vænkist til muna. Júlí: Þessa daga blómstrar rómantíkin enda auðvelt fyrir ljón að stofna til nýs kunningsskapar ef áhugi er fyrir hendi. Þó eru litlar líkur á að sá kunning- skapur haldist til eilífðar! Farðu þér hægt á vinnu- og peningamarkaðnum! Ágúst: Skemmtilegir dagar fara í hönd. Tilfinn- ingalega má búast við að einhverjar hræringar verði. Það gefur þér tæki- færi til að umgangast nýjan kunningjahóp. Langþráður draumur mun rætast og þú lítur öðrum augum á lífið og tilveruna í f ramtíðinni. Sumarsins sem fer í hönd, mun fólk fætt undir merki meyjarinnar ætíð minnast fyrir margra hluta sakir. Júní: Margt fólk verður á vegi þínum hvort sem þú ert heima við eða á ferða- lagi. Það fer ekki hjá því að einn þessara aðila kemur til með að hafa áhrif á líf þitt, hvort sem það verður til lengri eða skemmri tíma. En notaðu samt tæki- færið á meðan það gefst. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Júlí: Samband sem verið hefur laust í reipunum styrkist, og það hefur ýmis- legt óvænt í för með sér. Þú ert ánægður með lífið og til- veruna, enda ekki ástæða til annars. Ágúst: Ekki er allt gull sem glóir, og það skaltu hafa hugfast. Þótt þér finn- ist allt ganga í haginn skaltu ekki tala um það við hvem sem er. Það leiðir ekkert af sér nema öfund og afbrýöisemi. Gættu fjár- hagsins. • Það verður ýmislegt nýtt og óvænt uppi á teningnum hjá fólki sem fætt er undir merki vogarinnar í sumar. ykkar sem tekur fyrsta skrefið. Þetta lofar góðu og þessir dagar verða þér ó- gleymanlegir. Júli: Þér gengur allt í haginn. Þú hefur meðbyr, hvort heldur er heima eða heiman. Tilfinningalega ertu alsæll, en síðustu daga júlímánaðar færðu mótbyr svo að það er um að gera að nota tækifærið meðan það gefst! Ágúst: Ef þú átt þér draum er ekki ósennilegt að hann rætist núna. Þér finnst þú lukkunnar pam- fíll, en eitthvert mótlæti er á næsta leiti. Þú kemst yfir það með þolinmæði. Og þú lítur til haustsins og vetrar- ins með sigurbros á vör! Stjömurnar lofa Ijónum skemmtilegusumri! Ihönd fara þrír viðburðaríkir mánuðir sem þú síðar munt geyma íminningunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.