Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JULl 1983. Spurningin Finnst þér að það eigi að skera niður framlög til Lánasjóðs íslenskra námsmanna? Magnea Jónsdóttlr húsmMir: Nei, ég get nú eiginlega ekki séö það. Egfll Pálsson bilitjóri: fig hef nú ekki1 kynnt mér þaö nógu vel til þess aö geta sagttilumþaö. Gnömnndur Franklía Jénsson húsa- smiöamelstari: Mér finnst þaö alveg sjálfsagt, okkur veitir ekki af aö spara og einhvers staöar veröur aö gera þaö. J6n Bjarnason verkamaöur (Djúpa-1 vogi): Þaö er vont aö þurfa aö skera niður, en þetta er kannski ekkert verra , en annaö sem þarf aö skera. Arni Valdimarsson vélstjéri: Þvi ættu | nómsmenn ekki að spara eins og ’ aðrir? Þóróffur Eiríksson, oinn maðfíma i Lojpippus og Spojsippos, gaf þmr ' upplýsingar að hljómsvaitín væri akki hmtt. Hún far af stað aftur i haust, aftír nokkurt hié, og sagði Þóróifur að mtlunin væri m.a. að haida tónleika einhvern tíma fyrirjói. Sveitína skipa: Þóróifur Eiríksson synthesizerteikari, Jón Egifí Bergþórsson bassaleikari og Sveinbjörn Gröndai trommuleikari. Jakobhringdi: Einhvem tímann í fyrra heyröi ég í frábærri hljómsveit á tónleikum og heitir hún Lojpippus og Spojsippos. Þetta var mjög sérkennileg hljómsveit sem spilaöi dularfulla en skemmtilega músík að mínu mati. Þaö er eins og aö finna saumnól i heystakki aö finna frjóa og frumlega íslenska rokkhljóm- sveit og því fýsti mig aö heyra meira í þeim. En svo leið og beið og ekkert heyrðist í sveitinni. Gæti lesendasíðan grafist fyrir um þaö hvaö orðið hefur um sveitina? Er hún hætt störfum? Er von á plötu frá henni? Hvað heita hljóö- færaleikararnir? Hvaö eru þeir gaml- ir? Bréfritara Hnnst reykvlsklr ökumenn góðir fþviað svina hverjir fyriraðra og fyrir utanbmjarbfía.. Ökumerai landsbyggð- arinnar síst verrí ökumaður á L-númeri skrifar: Vegna skrifa hins fullkomna borg- arbúa í DV hinn 11. júli sl. um aksturs- lag hinna ýmsu manna sem á lands- byggöinni búa langar mig aö benda hinum lipra reykvíska ökumanni á nokkur atriöi. Eg er ekki einn af þessum mönnum, sem hann deilir hvað haröast á, en ég hefi eins og borgarbúinn fariö hring- veginn. Ekki ætla ég aö fara að halda því fram aö menn í hinum ýmsu lands- hlutum búi yfir meira snarræöi en reykvískir ökumenn, en þó vil ég leyfa mér að fullyrða aö ökumenn lands- byggðarinnar er síst verri ökumenn en |þeir sem á höfuðborgarsvæðinu búa. iÞað getur vel veriö að þessi ágæti Iborgarbúi telji þaö hiö lipra og snar- ráöa ökulag sem hann segir aö hverju malarbarni sé í blóð boriö hvað reyk- vískir ökumenn eru góöir aö svína hverjir fyrir aöra, en þó kannski sér- staklega fyrir þá bíla sem á utanbæjar- númenun aka. Eg fer nokkuð oft til Reykjavíkur, og tel mig mjög heppinn ef ég slepp þaöan aftur án þess að lenda í ein- hverju óhappi. Ekki það að ég telji mig þann fyrirmyndarbílstjóra sem hinn reykvíska, hveldur það að tillitssemi virðist vera því sem næst óþekkt fýrir- bæri í hinni háþróuöu aksturstækni Reykvíkinga. Þó er þetta með undan- tekningum sem betur fer. Hvað varöar akstur um hringveg- inn, langar mig til að segja þetta: Það er alveg rétt aö víöa mætti vera betri umferðarmenning, — oft aka menn allt of hratt, og slá lítið eða ekkert af þegar þeir mæta öðrum bílum. Oft veldur þetta óþægindum eða jafnvel stjörnu í framrúðu. En á mínum ferðum um landið hefur mér alltaf fundist það versta sem ég kemst í að mæta bíl á R- númeri. Þiö, reykvísku ökumenn, sem farið ekki út af ykkar malbikuðu götum nema kannski einu sinni til tvisvar á ári eruö svo afskaplega hræddir við kantana á þjóðvegum landsins. Að víkja er mörgum ómögulegt. Það er ekið svo að segja á miöjum vegi og þar af leiöandi er ekkert óeðlilegt við það þó aö sumir kunni aö hafa farið út fyrir veg til aö víkja í hringferð hins reyk- víska ökumanns, bara til aö foröast árekstur. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Ekki til betri þjónusta en hjá Flugleiðum 1735—5910 og 8254—8084 hringdu: Þakkarorð til starfsfólks Flugleiða og áhafnar á Flugleiðavél númer 621 frá Keflavík til Chicago 30. maí sl. kl. 16.30. Ennfremur þakkir til Geirs Haukssonar flugvélstjóra fyrir hjálp- ina á Chicago-flugvelli og flugfreyju á sömu vél fyrir frábæra þjónustu. Því miöur tókum við hjónin ekki niður nöfn á þeim flugfreyjum sem í þeirri vél voru. 6 vikum seinna eöa 12. júli kl. 18.30 fórum viö hjónin með Flugleiöavél frá Chicago til Keflavíkur og hennar núm- er er 620. Viö vorum svo til rétt komin í loftiö þegar fiugfreyjur voru komnar með mat og drykki og kurteisara þjón- ustufólki hef ég ekki kynnst. Höfum viö hjónin þó ferðast víða. Ennfremur var meö í sömu vél fólk frá Kanada sem spuröi okkur hvort þjónusta hjá Flug- leiöum væri alltaf svona því það hefði aldrei kynnst jafnkurteisu þjónustu- fólki. Mig langar aö koma á framfæri þakklæti til Flugleiðafólksins. Fékk ég leyfi hjá því til að rita nöfn þess. Þaö var: Steinunn Sigurðardóttir, Edna Njálsdóttir, Sigurlína Scheving, Sigur- borg Inga Jónsdóttir, Ingibjörg Þóra Stefánsdóttir, flugfreyjur, og Magnús Norðdahl flugstjóri. Lofið mönn- unum að vinna í f ríði 2034—1432 skrifar: Lofið mönnunum aö vinna í friði. Eg hef fylgst meö þáttunum Setið fyrir svörum í sjónvarpinu og tvisvar hefur forsætisráðherra, Steingrímur Her- mannsson, verið sá sem spurður var. Steingrímur er mjög ákveðinn og traustvekjandi maöur. Eg hef talað viö fólk úr öllum flokk- um og er þaö sammála mér um að það er maöurinn en ekki pólitíkin sem ræö- ur. Ef ráöherrann fær aö vinna í friöi fyrir verkföllum þá er víst aö við rétt- um úr kútnum eftir 2—3 ár. En það veröa allir að skilja og taka þátt. Ég trúi því ekki aö íslenskur almenningur vilji margra vikna verkföil til aö auka á erfiðleikana. Við Islendingar getum með hagsýni og sparsemi haft það gott. En það kostar að spara og það er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Sitjiö heima tvö sumur, sparið sigl- ingu til annarra landa. Saumið fötin á ykkur og börnin ykkar, konur. Bíóferö- ir má spara og láta sér nægja sjón- varpið. Svona mætti lengi telja. I þessu blessaða landi okkar er mörg matar- holan og margt hægt að gera. Treystiö þeim sem eiga aö ráða fram úr vandanum, lofið þeim aö vinna í friði. ENNUM NÁMSLÁN — að gefnu tilefni Gyða Einarsdóttir hringdi: Vegna bréfkoms í DV 20. júlí langar mig til að varpa fram fyrirspurn: Hvað eru margir Islendingar starf- andi erlendis sem íslenska ríkið hefur kostað til náms erlendis ? Eg segi ekki að ég vilji ekki leyfa öll- um sem vilja komast í langskóianám en við höfum ekki ráö á því að kosta nám manna sem síðan koma aldrei heim til starfa og skila því ekki sem til var kostað til þjóðfélagsins. inir Mberts g námslánin «*kurn » “"•StfSST®*--"" " isssa-sssí ” æsssg-asas Jmninó-l rttrfty*-' Bréfkorn némsmannsÍDV20. júlíverður Guðnýju tfíefnispurningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.