Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 19
DV. MIÐVDCUDAGUR 27. JULI1983. JLi óttir________________íþróttir _________________íþróttir__________________íþróttir _________________Sþróttir rðurlönd — Bandaríkin í Stokkhólmi r Einars Vilhjálms- unktur keppninnar” IS, Jan Bengtsson. Einar sigraði í sp jótkastinu, setti nýtt íslandsmet og kastaði metra. Oddi og Oskari gekk illa 4. Aulis Akonniemi, Finnl. 19,95 5. Oskar Jakobss., Isl. 18,66 6. PerNilsson,Svíþj. 18,35 Spjótkast kvenna 1. Tiina Lillak, Finnl. 71,34 2. Tuula Laaksalo, Finnl. 64,62 3. Jane Fredrick, USA 50,36 4. Jackie Joyner, USA 40,72 5000 m hlaup 1. Martti Vaino, Finnl. 13:33,03 2. Mark Nenow, USA 13:33,90 3. Hannu Okkola, Finnl. 13:36,06 4. Alberto Salazar, USA 13:47,56 5. Ron Tabb, USA 14:01,03 6. Per Wallin, Svíþj. 14:44,41 4 X 100 m boðhlaup kvenna 1. Bandaríkin 44,39 2. Norðurlönd 45,41 4 x 100 m boðhlaup karla 1. Bandarikin 39,17 2. Norðurlönd 40,10 10 km kappganga 1. Bo Gustavsson, Svíþj. 40:05,21 2. Reima Salonen, Finnl. 40:31,26 3. JimHeiring.USA 41:07,91 4. Marco Evoniuk, USA 41:27,63 5. JanStaaf, Svíþj. 41:50,43 6. TimLewis, USA 43:27,82 400 m hlaup karla 1. Alonzo Barber, USA 45,68 2. Willie Smith.USA 45,88 3. Eric Josjö.Svíþj. 46,91 4. Matti Rusanen, Finnl. 47,03 5. David Patrick, USA 47;06 6. Oddur Sigurðsson, Isl. 47,62 400 m hlaup kvenna 1. Roberta Belle, USA, 52,61 2. Ester Gabriel, USA, 52,67 3. Astrid Bruun, Noregi, 53,38 4. LisbethAndersen,Noregi. 54,48 100 m hlaup kvenna 1. Florence Griffith, USA, 11,29 2. HelianaeMarjamaa,Finnl. 11,29 3. BenitaFitzgerald,USA, 11,61 4. Lena Möller, Svíþjóð, 11,68 lOOm hlaup karla 1. EmmittKing, USA, 10,22 2. Willie Gault, USA, 10,23 3. Mark McNeil, USA, 10,49 4. KimmoSaaristo.Finnl. 10,55 5. Juokka Hassi, Finnl. 10,56 6. Stefan Nilsson, Svíþjóö, 10,68 Kringlukast kvenna 1. Carol Cady, USA, 62,66 2. Ulla Lundholm, Finnl. 62,50 3. Marja-Leena Larpi, Finnl. 60,66 4. Lorna Griffin, USA, 59,40 Idunga notað 158 högg. Sigurjón lék sérstak- lega vel í gærkvöldi og ætlar sér greini- lega stóra hluti á móti þessu. I öðru sæti er Olafur Skúlason, GR, á 159 höggum og á sama höggaf jölda er Þór- hailur Hólmgeirsson, GS, í þriðja sæti. Arnar Guðmundsson, GR, er í fyrsta sæti í 2. flokki á 174 höggum. Annar er Guðbrandur Sigurbergsson, GK, á sama höggafjölda og þriðji Gunnar Arnason, GR, á 176 höggum. I þriöja flokki er í efsta sæti Eh'as Kristjánsson á 187 höggum en Þorsteinn Lárusson, GR, er í öðru sæti á 191 höggi. Þriðji er Sigurður Jónsson, GS, á 195 höggum. -SK. Stangarstökk 1. Miro Zalar, Svíþjóð, 5,40 2. V. Vaunesluima, Finnl. 5,20 3. MarkAnderson.USA, 4,60 Þrír keppenda felldu byrjunarhæðir sínar. Langstökk kvenna 1. Carol Lewis, USA, 6,82 2. Jackie Joyner, USA, 6,58 3. AnneKylloenen,Finn 6,08 4. Arja Jussila.Finnl. 6,03 Frá Magnúsi Gíslasyni — frétta- manni DV á Suðumesjum. Keflvíkingum tókst að hefna ófar- anna úr fyrri umferðinni er liðið tapaði fyrir Þrótti í Reykjavík. Leiknum i gærkvöld lauk með 3—2 sigrl Keflvík- inga eftir geysilegan baráttulcik. Með þessum sigri eiga Keflvikingar góða möguleika á að komast í eitt af topp- sætunum í deildinni, en þeir hafa verið að þokast upp töfluna i siðustu umferð- um keppninnar. Þrátt fyrir að Keflvíkingar ættu meira í leiknum voru það Þróttarar sem voru fyrri til að skora og Keflvík- ingum tókst ekki að skora sigurmarkiö fyrr en undir lok leiksins. Staöan í hálf- leik var 1—1. Þrátt fyrir nokkum vind í fangið í fyrri hálfleiknum voru Þróttarar öllu snarpari framan af og á 8. mín. skoraði Jóhann Hreiðarsson eftir homspyrnu. Hann fékk knöttinn á kollinn og nikkaði honum snyrtilega í netið, algjöriega óverjandi fyrir Þorstein markvörð. Minnstu munaði að Ragnari Margeirs- syni tækist að jafna metin á sömu mínútunni en Guðmundur Erhngsson, markvörður Þróttar, varði fast skot 1500 m hlaup karla 1. JimSpivey,USA, 3:36,97 2. TomByers.USA, 3:37,11 3. NilsKimHjort, Danm. 3:37,71 4. DougPadilla.USA, 3:38,18 5. Jan Persson, Svíþjóð, 3:38,63 6. Ari Paunonen, Finnl. 3:39,93 1500 m hlaup kvenna 1. MaryDecker, USA, 3:57,12 2. MaggieKeyes.USA, 4:15,75 3. KristiVoldnes,Noregi, 4:17,51 4. MaritHoltklimpen, Nor. 4:23,87 hans af mikilli fimi, eins og raunar oftar í leiknum. En Keflvíkingar létu ekki þar við sitja, sóttu mjög fast en varð ekki ágengt enda vöm Þróttar föst fyrir. A 21. mín. tókst heimamönnum þó aö finna smugu hjá vöm Þróttar. Sig- urður Björgvinsson náði knettinum út við hliöarlínu, sendi laglega þversend- ingu á Ragnar sem tók knöttinn með sér og skaut þrumuskoti undir þverslá 1—1. Einar Ásbjörn og Björgvin fengu skömmu síðar opin færi en mistókst í bæðiskiptin. Undan vindinum í seinni hálfleik sóttu ákveönir Þróttarar fast að marki heimamanna og á 57. mín. áttu þeir skot í vamarvegg Keflvíkinga. Þaðan hrökk boltinn út til Baldvins Hannes- sonar sem skoraði. Eftir þetta færðist nokkur harka í leikinn án þess þó að hann yrði grófur. A 60. mín. náði Kefl- víkingar skyndisókn. Oli Þór átti í höggi við Þorvald sem brá honum innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Einar Asbjöm skoraöi stöngin inn úr vítinu og jafnaði metin. Keflvíkingar hertu nú sóknina og skoruðu sigur- mark sitt á 81. mín. Ragnar náði knett- 400 m grind kvenna 1. Ann-Louise Skoglund, Svíþj. 55,36 2. Sherieffa Barksdale, USA, 55,38 3. Judi Brown, USA, 57,13 4. Helle Sichlau, Danm. 58,62 400 m grlnd karla 1. Andre Phillips, USA, 48,79 2. David Lee, USA, 48,86 3. Sven Nylander, Svíþj. 50,22 4. Ove Blomfeldt, Finnl. 50,91 5. PeterHesselberg.Noregi, 51,13 -hsim. inum eftir návígi á miðjunni, sendi á Ola Þór sem komst á auðan sjó, hikaði aðeins en sendi knöttinn svo í markið 3—2. Það sem eftir var leiksins voru það frekar Keflvíkingar sem vom nær því að auka forskot sitt en Þróttarar að jafna. Bestir í liði heimamanna vom þeir O'i Þór, sem barðist mjög vel, svo og þeir Ingibergur og Einar Ásbjörn. Hjá Þrótti var Baldvin Hannesson bestur ásamt Ásgeiri Elíassyni. Liðin: IBK. Þorsteinn, Oskar F., Ingiberg, Rúnar Georgsson, Kári Gunnlaugsson, Sigurður B., Einar Ásbjöm, Oli Þór, Björgvin B., Ragnar Margeirsson, Skúli Rósantsson (Magnús Garðars- son). Þróttur. Guðmundur Erlingsson, Baldvin Hannesson (Sigurkarl Aðal- steinsson), Kristján J., Jóhann H., Arsæll Kristjánsson, Arnar Friðriks- son, Sverrir P., Asgeir Elíasson, Júlíus Júh'usson (Siguröur Hallvarðsson) Daði Harðarson. Dómari var Þóroddur Hjaltalín. Maður leiksins: Oli Þór Magnússon, Kefiavík. Ahorfendur 579. -emm/-AA. undanúrslitum bikarkeppni KSt. Það er Ólafur Jónsson, fulltrúi Vestmannaeyinga, sem dregur úr pottinum sem Sveinn Sveinsson heldur á. Á milli þeirra situr Helgi Þorvaldsson og fylgist með. Drátturinn fór á þann veg að Akranes—Breiðablik og FH—Vestmannaeyjar leika í undanúrslitunum en leikir Iiðanna verða 10. ágúst. ___________________________________DV-mynd E. J. /-AA. Keflvíkingar komnir í toppbaráttuna í 1. deild — Sigruðu Þrótt, 3:2, í Keflavík og hafa tapað jafnmörgum stigumogefstaliðið Hannes Eyvindsson GR. Hannes ekki með í íslands- mótinu í golfi Keppni í meistaraflokki karla og kvenna á Islandsmótinu i golfi byrjar • eftir hádegi í dag á Grafarholtsvellin- um. Er þar búist við hörkumikilli [ keppni sem mun standa yfir í fjóra í daga en Islandsmótinu hjá þeim bestu ( lýkur á laugardaginn. I meistaraflokki kvenna eru allar okkar bestu golfkonur skráðar til leiks, ( nema þær Steinunn Sæmundsdóttir, \ GR, og Jakobina Guðlaugsdóttir, GV. I meistaraflokk karla mæta allir þeir [ bestu — eða þeir sem hafa forgjöf 5 og | lægra — nema Hannes Eyvindsson GR, sem ekki kemst á mótið vegna ( vinnu. Hannes var í íslenska landslið- í inu á Evrópumótinu í Frakklandi í vor; og hann var síðast Islandsmeistari fyr- \ ir þrem árum. Yngsti keppandinn í meistaraflokki f er Ulfar Jónsson, GK, sem er aðeins 14 f ára gamall. Sá elstl er Þorbjörn Kjær-! bo, GS, sem er kominn á sextugsaldur | en veitir samt þeim yngri enn harða i keppnl og gerir það sjálfsagt í þessu ! móti. -kjp. | STAÐAN 1. DEILD KR—Víkingur IBK—Þróttur 2-1 3-2 Staðan: Akranes 12 7 1 4 22-10 15 Preiðablik 12 4 5 3 14-10 13 Keflavík 11 6 1 4 17-17 13 KR 12 3 7 2 12-14 13 IBV 11 4 4 3 20-13 12 Þór 12 3 6 3 12-12 11 Valur 11 3 4 4 16-20 10 IBI 12 2 6 4 11-15 10 Þróttur 12 3 4 5 12-21 10 Víkingur 11 1 6 4 8-12 8 Fór „holu í höggi” f holukeppni... Enn einn kylfingurinn bættist í hóp I Einherja í síðustu vlku en þá fór Guð- \ mundur Ásgeir Geirsson, félagi í Nes- | klúbbnum, „holu í höggi” á 3. braut á Nesvellinum. Gerði hann það í úrslitaleiknum í af- mælisbikamum, en það er holukeppni. Varð mótherjinn, Kristján Haralds- son, að fara holuna eða brautina í einu höggi til að jafna við Guðmund. Það gerði hann ekki — holan var Guðmund- ar og hann sigraði svo í keppninni. -klp. Heimsmet í lyftingum Sovéski lyftingamaðurinn Vladimir I Kuznetsov setti nýtt heimsmet í snörtm í millivigt, 75 kíló, þegar hann snaraði | 165 kg á Spartak-leikunum í Moskvu í j gær. Bætti eigið met um 1,5 kg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.