Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 32
32 Smáauglýsingar DV. MANUDAGUR 24. OKTOBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu TU sölu nýr, sver, renndur standlampafótur, einnig nýuppgeröur forhitari. Uppl. í síma 42952. Fjögur allsæmileg vetrardekk til sölu, 185-hl4. Uppl. í síma 37164. Til sölu skorsteinn, fljótlegur í uppsetningu, tilvalinn fyrir arin eöa arintunnu. Uppl. í síma 54898 eftirkl. 18. Til sölu eldhúsborð og 6 stólar, sem nýtt, verö 6 þús. kr. Uppl. í síma 41335. Tilsölu 14” vetrardekk (sóluö, amerísk). Uppl. í síma 14710 milli kl. 17 og 19 mánudag. Nagladekk til sölu. 13” felgur á nagladekkjum til sölu. Uppl. í síma 24786 eftir kl. 19 á kvöldin. Kringlótt eldhúsborð á stálfæti og stólar til sölu. Uppl. í síma 30455. Tvö snjódekk á f elgum. Tvö mini snjódekk á felgum til sölu, mjög lítið notuö. Verö kr. 1700 pariö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—088. Til sölu stakir stólar, eldhúskollar, sófaborö, stereomagnari, tuner og hátalarar, fiöla, gítar, trompet, rafmagnsgítar og bassi, bassatromma, 78 snúninga hljómplötur, bíladekk, nokkrar stærö- ir. Vil kaupa hansahillur. Símar 23889 og 11668. Nýlegt Ikea hjónarúm til sölu meö springdýnum. Merki: Tinden. Verö 8000 kr. Videospólur, teiknimynd- ir, Chaplin, Gög og Gokke. Einnig göm- ul þvottavél meö vindu, verö 800 kr. Uppl. í síma 41654. Til sölu Kessler skíöi meö öllu, eins manns svefnbekkur, rafmagns- orgel, hringlaga boröstofuborö, hjóna- rúm, ýmislegt á Daihatsu Charmant, AEG þvottavél, biluö og Pioneer bíla- kassettutæki, án formagnara. Allt selst á góöu veröi. Uppl. í síma 53569 næstu daga. Tviskiptur f ristandandi fataskápur meö rennihurðumtil sölu, einnig amer- ískur þurrkari og Candy þvottavél. Uppl. í síma 72549. Kerrur. Fólksbíla- eöa jeppakerrur, nýjar, vandaöar til sölu, heppilegar fyrir vél- sleða. Uppl. í síma 19019. Prófíll sf., kvöldsímar 52738 og 45248. Rafstöð. Til sölu ónotuð 7 1/2 kílówatta Lister rafstöð á hjólum. Verö kr. 150 þús. Uppl. í síma 93-5222. Til sölu jeppadekk 4 Armstrong vetrardekk, 700x16, ekki hálfslitin. Einnig 4 felgur og góö topp- grind á Land Rover. Sími 74225. Til sölu vegna flutninga uppþvottavél, General Electric, lítiö notuð, verö 8.000. Einnig eldhúsbórö og stólar. Uppl. í síma 32956. 650 x 16 LT, sex laga Firestone nagladekk, sem ný, á 5 gata Dodge-felgum til sölu. Uppl. í síma 14694. Ódýrar peysur tfl sölu, margar geröir, 100 kr. stk. Uppl. í síma 76557. Hjónarúm, ísskápur og B&O hljómtæki, feröalitsjónvarp fyrir 220 volt og 12 volt og tveir nýir tága- stólar frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu. Uppl. í síma 78670 eftir kl. 18.30. Úr furu. Skápur með skúffum og hillum, hent- ugur bæði í borðstofu og eldhús. Einnig hillur sem raöa má saman og gefa ýmsa möguleika t.d. í eldhús með lítilli innréttingu. Selst helst allt saman.Uppl. í síma 82129. Rafha gormaeldavél til sölu, 2 djúpir kringlóttir stálvaskar og skápur úr vengi undir sjónvarp og fleira. Uppl. í síma 82272. Passap prjónavél til sölu, 6 mán. gömul, mjög lítið notuö, meö mótor, Deko og U 80 sleöi. Verö ca 35 þús. kr, kostar ný 51 þús. kr. Uppl. í síma 54658 e.kl. 17. Tll sölu hvít og mislit mjó blúnda, einnig alls konar leggingabönd og hvít og mislit teygja, allt frá 3 kr. metrinn. Uppl. í síma' 31894. Jólin nálgast. Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétt- inguna þína. Setjum nýtt harðplast á boröin, smíöum nýjar huröir, hillur, ljósakappa, borðplötur, setjum upp viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum. Framleiöum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er. Tökum úr gamla bekki. Mikiö úrval af viðar- haröplasti, marmara-, og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verö. Áralöng reynsla á sviöi innréttinga, örugg þjónusta. ATH. Tökum niöur pantanir sem afgreiðast eiga fyrir jól. Trésmíöa- vinnustofa H-B, símu 43683. 413” vetrardekk tll sölu á felgum undir Renault 4. Uppl. í síma 29368 e.kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings húsgögn, raftæki o. fl. Grátlegt verð fyrir okkur. Komiö á Háaleitisbraut 24, 2. hæö til hægri, milli kl. 12 og 22 dag- lega. Síðasta tækifæri til reyfara- kaupa. Tilsölu sambyggö vélsög, afréttari, þykktarhefill, fræsari og tappabor, einnig til sölu afréttari, 40 cm+250, og lítill boröfræsari. Uppl. í síma 84495. HeQdsöIuútsala. Heildvenslun selur smábamafatnaö, ódýr- ar sængurgjafir og gjafavörur í miklu úr-1 vali. Heildsöluútsalan Freyjugötu 9, bak- hús, opið frá kl. 1—6. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smiðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Óska eftlr að kaupa lítinn ísskáp, þarf ekki að líta vel út. Uppl. í síma 43879. Söluturn. Fjársterkur aðili vill kaupa sölutum með góöa veltu. Tilboð sendist augld. DV fyrir 1. nóv. merkt „Söluturn 905”. Óska eftir að kaupa farmiöa Reykjavík—Kaupmannahöfn og til baka. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—095. Óska eftir hitaveitublásurum. Uppl. í síma 16302 og 30771. Vil kaupa sjálfvirka þvottavél. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—113. Óska eftlr Fidelty skáktölvu og overlock saumavél. Uppl. í síma 76845 í dag og næstu daga. Vel meö farið skrifpúlt óskast til kaups. Uppl. í síma 31869. Óska eftir aö kaupa notaða eldavél. Uppl. í síma 51988. Snyrtistóll. Oska eftir aö kaupa snyrtistól og ýmsan annan búnaö fyrir snyrtistofu. Uppl. i síma 82129. Verzlun Blómafræflar, Honeybee Pollen- Utsölustaöur Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl. 19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer 91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna senda heim án aukakostnaöar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- saga Noel Johnson. Skiltagerð. Listhönnun er leiöandi fyrirtæki í- framleiöslu á ljósaskiltum (úti og inni- skiltum). Viö hönnum og framleiöum skilti úr line-lite ljósastöngum. Line-lite er eitt það byltingarkenndasta í lýs- ingu sem fram hefur komið síöustu áratugi. Otrúlegir möguleikar í kynn- ingu og verslun, vörumerkjum og öörum þáttum markaðsöflunar. Line- lite skilti eru hagkvæm, áhrifarík, óbrjótandi, lítill viöhaldskostnaöur. Aflið yöur upplýsinga. Line-lite umboö- iö, Listhönnun sf., Hringbraut 119 (JL- húsiö), sími 27780. Hvítir leirpottar, margar gerðir, ljósapottar, tvær gerðir, messingpott- ar í mörgum gerðum, messingspeglar, kertastjakar í stíl, bastkörfur, margar stæröir og bastspeglar, stór bastlauf- blöð, afskorin blóm, úrval af potta- plöntum, úrval af gjafavörum. Sendum í póstkröfu. Sími 12330. Blómabarinn, Hlemmtorgi. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Fyrir ungbörn Kaup-saía-leiga. Kaupum og seljum vagna, svala- vagna, kerrur, vöggur, barnarúm, barnastóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngugrindur, leikgrindur, kerrupoka, baöborö, þríhjól og ýmis- legt fleira ætlað börnum (þ.á m. tví- •burum). Leigjum kerrur og vagna ■ fyrir lágt verö. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18 og laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. ATH. nýtt heimilisfang og afgreiðslu- tíma._______________— - - Silver Cross barnavagn til sölu, tegund Tanby, dökkblár, árs gamall, mjög vel með farinn, kostar nýr rúm 16 þús., en veröur seldur á 12 þús. Uppl. í síma 43955 á kvöldin. Mjög vel meö f arinn vestur-þýskur barnavagn til sölu. Uppl.ísima 77487. Blár Silver Cross vagn til sölu, einnig vagga (bambus). Uppl. í síma 46191 e.kl. 18. Vetrarvörur Óskum aö kaupa Yamaha eöa Massey Ferguson vélsleða, má vera_ ógangfær. Uppl.á daginn í síma 91- 84880 eöa í heimasimum 91-66599 eða 91-42977 á kvöldin. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum viö í umboös- sölu skíöi, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. 3 vélsleðar til sölu, lítið eknir og vel meö farnir, Polaris TX 440, Polarsi Cobra 440 og Mercury Marine 340 meö nýrri Polaris vél. Uppl. í símum 96-24122 og 96-25133 á kvöldin. Yamaha 440 óskast til kaups, má vera lélegur, meö góöu belti.Uppl. í síma 50773 eftir kl. 17.30. Tvenn skíði til sölu meö bindingum, Blizzard Firebird 80, lengd 1,60, og byrjendaskíöi, 1,50, og skíðaskór nr. 5. Uppl. í síma 52533 e.kl. 18. Til sölu Kawasaki Invider 340 ásamt vönduöum, lokuöum vagni. Verö 140 þús. Uppl. í síma 54859 eftirkl. 19. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgeröir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Fatnaður | Ensk pelskápa tíl sölu, nr. 44. Verð 2000. Einnig síður skokkur og síöur kjóll nr. 16 á frekar granna konu. Uppl. í síma 13758. Antik | Útskorin renaissance boröstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóöur, konunglegt postu- lín og Bing & Grondahl, kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi6,sími 20290. Borðstofuskápur til sölu (frá aldamótum). Uppl. í síma 31751. Húsgögn | Árfellsskilrúm og handrið frá Árfelli hf. Þeir sem panta fyrir 15. nóvember fá afgreitt fyrir jól. Viö komum og mælum og gerum verötil-' boð. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84630 og 84635. Furuhúsgögn auglýsa: Odýrt út þennan mánuö; kojur, rúm, margar stæröir, skrifborö, eldhúsborö og fleira. Opiö laugardaga. Bragi Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 85180. Vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll,. áklæöiö er vínrautt móherpluss. Uppl. ísima 35199: Borðstofuskápur, 2,20 x 1,70, og hljómtækjaskápur, 1,60 x 0,55, dökkbæsaðir, til sölu á lágu verði. Uppl. í síma 29878 eftir kl. 17. Tilsölunýr, tvíbreiöur svefnsófi. Til sýnis Vestur- götu 4, Hafnarfiröi. Sími 50020. Sala—skipti. Til sölu veggsamstæða, Mekka, frá Kristján Siggeirssyni, 2 einingar. Til greina koma skipti á borðstofusetti. Uppl. í síma 79199. Svefnsófi með sængurf atageymslu og skúffum til sölu, einnig mjög vand- að barnarimlarúm meö góöri dýnu og eldri kommóða. Uppl. í síma 71851 e.kl. 16. Sófaborð og homborð til sölu. Uppl. í síma 52276. Hörpudiskasófasett til sölu, ca 35 ára. Uppl. í síma 42098 frá kl. 16-21. Tilsölu vel meö farið sófasett, 3+2+1. Uppl. í síma 51309. Til sölusófi, stóll, gamall skápur ásamt öðrum gömlum munum. Uppl. í síma 54361 eftir kl. 17. Falleg dökk hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 79697 eftirkl. 18. Bólstrun | Borgarhúsgögn-bólstrun. Tökiun aö okkur viðgerðir og klæöningar á bólstruöum húsgögnum, gerum verötilboö, úrval af efnum. Versliö viö fagmenn. Borgarhúsgögn, verslun full af fallegum úrvals hús- gögnum. Borgarhúsgögn í Hreyfils- húsinu á horni Miklubrautar og Grensásvegar, símar 85944 og 86070. Tökum að okkur aö klæöa og gera viö gömul og ný hús- igögn, sjá um póleringu, mikiö úrval leöurs og áklæöa. Komum heim og ger- um verðtilboö yður að kostnaöarlausu. iHöfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Heimilistæki ] Gerum við ísskápa og frystikistur. Gerum viö allar geröir og stærðir kæli- og frystitækja. Kælivélar hf., Mjölnisholti 14, sími 10332. Til sölu dönsk eldhúsinnrétting, selst ódýrt, eldavél getur fylgt. Uppl. í síma 97-5363. Til sölu 130 litra Electrolux frystiskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 86190 eftir kl. 19. Electrolux frystikista, 312 lítra, nýr mótor til sölu. Verö kr. 12 þús. Uppl. í síma 53480 e.kl. 19. Westinghouse isskápur til sölu, gamall og góöur. Verö kr. 4000. Uppl. í síma 74416 e.kl. 19. Til sölu stór, amerískur Philco ísskápur, hæö 167, breidd 76 cm og dýpt 70 cm. Verð 15 þús. kr., ennfremur amerískir hjóla- skautar nr. 37, verö 900. Sími 52672. Frystiskápur til sölu, 3ja ára ITT, 300 lítra. Uppl. í síma 30788 e.kl. 18. AEG grillofn til sölu. Til sölu vel með farinn, sjálfhreinsandi AEG grillofn. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 79914 e.kl. 18. Hljómtæki Mikiö úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur, ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuö- um hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Technics SU -V3, 2x45 vött, tíu mánaöa gamall magnari. Uppl. í síma 21147. Til sölu skápur undir sjónvarp, video, plötur og fleira, hæö 1 metri, breidd 72 cm, verð 3000; kassettutæki, tegund Super Cope, verö 2000, og barnaskrifborö, verö 1000. Uppl. í síma 37526 eftir kl. 17. Hljóðfæri Gott píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 11838. Óska eftir að kaupa gott, notað píanó, staögreiösla. Uppl. í síma 77585. ATH. Meiriháttar tilboð! Tek aö mér kennslu á synthesizer (hljóögervil) og einnig tilsögn viö fjöl- rása upptökutækni. Odýr og ítarleg kennsla á hljóöfæri framtíöarinnar. Allar uppl. veitir Helgi Pétursson í síma 17511. Óska eftir lítið notuðu píanói, staögreiösla kemur til greina. Uppl. í síma 66609 á kvöldin. Yamaha-orgel—reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Til sölu 3ja kóra harmóníka og píanóharmóníka, Ellegaard special (De luxe model) meö handsmíöuðum tónum o. fl. Einnig til sölu tenór saxófónn. Uppl. í símum 66909 og 16239. Pianóstillingar. Otto Ryel, sími 19354. Video n VHS upptökur, VHS upptökur. VHS upptökur viö hvers kyns tækifæri, stórafmæli, brúökaup, mikilvæga fundi, íþróttaviðburöi og hvaðeina sem fólk vill eiga til minningar. Vægt verð og 10 ára reynsla tryggir gæöin. Sími 85757 og 84758. Óska eftir að kaupa VHS eða Beta videotæki sem greiðast mætti meö jöfnum mánaðargreiðslum frá og meö 1. maí, 5.000 kr. á mán. Uppl. í síma 99-5943 eftir kl. 17. Sala — skipti. Til sölu eitt af betri VHS-tækjum á markaðnum, Panasonic NV 7000, meö fjarstýringu og Dolby system. Skipti koma til greina á Beta-tæki. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 16. Videostar, myndbandaleigan Bústaöavegi 51, VHS og Beta-mynd- bönd, margir titlar með íslenskum texta, opiö frá kl. 17—23 virka daga, laugardaga 13—23, sunnudag 13—21. Velkomin. Til sölu nýtt Akai VS 4 videotæki. Uppl. í síma 33781 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.