Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Willys með blæju og V 8 307 cub. vél til söiu í sæmilegu á- standi. Skipti koma til greina. Einnig Ford Futura árg. 78. Uppl. í síma 92- 8434. Datsun Sunny 1982, Fiat 125 P 1979. Til sölu Datsun Sunny .árg. 1982 og Fiat 125 P árg. 1979. Uppl. í síma 22909. Tjónabíll. Tilboö óskast í Cortinu 78, fallegan og góðan bíl en skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 99-8439. Opel Rekord árgerð 72 til sölu, þarfnast smálagfæringar fyrir skoð- un. Verðtilboð. Uppl. í síma 71206 milli kl. 17 og 19. Til sölu Cortina. Cortina 1600 L árgerð 76 til sölu, 2ja dyra, mjög gott útlit, gott kram. Til greina kæmi að taka VHS videotæki upp í hluta af verði bílsins. Einnig gæti verið um góð kjör að ræða. Uppl. í síma 50991 eftir kl. 19. Tvöstykki Saab. Til sölu Saab 99 GLS, 3ja dyra, árg. 75, verð 130 þús. Einnig Saab 99 GLS, 4ra dyra, árg. 78, verð 185 þús. Báðir bílarnir eru í góðu standi með góðu lakki. Uppl. í símum 76900, 31389 og 41413. Chevy Van. Til sölu Chevrolet Van 20 árg. 76, 8 cyl., 350, beinskiptur, bíll í góðu á- standi ogmeögott lakk. Verð 130 þús. Uppl. í síma 99-8439. Til sölu C. Nova árg. 73, 3 gíra, beinskiptur, 4ra dyra, fallegur bíll bæði utan og innan. Æskileg skipti á minni bíl í svipuöum verðflokki. Á sama stað til sölu Mark riffill, cal. 22 Lion Walment, alveg eins og nýr. Uppl. í síma 25809. Trabant árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 13892. Volvo 244 DLárg.1978 til sölu, dökkblár, sjálfskiptur, með vökvastýri, ekinn 77 þús. km. Uppl. í síma 78233. Mazda 626 árg. 79 til sölu, ekinn 70 þús. km, á nýjum negldum hjólbörðum. Uppl. í síma 98-1819. Fiat Fiorino árg. 1980, lítill sendibíll (kassabíll) til sölu. Ekinn aðeins 37 þús. km, verö 110—120 þús., skipti á fólksbíl í svip- uðum veröflokki eða ódýrari. Uppl. í síma 24030 og 23939. Til sölu Skoda 120 GLS árg. 1982, ekinn 20 þús. km, mjög góður bíll. Uppl. í síma 42390. Til sölu Moskvich sendibill árg. 1979, ekinn 66 þús. km, verð 40 þús. Skipti möguleg á jeppa. Sími 77913. GóðVolga. Til sölu Volga sem er í afar góöu lagi. Tilbúin í slaginn viö vetur konung, skoöaðu bílinn að Hrísateigi 47. Tilboð óskast. Mazda 626 2000 CC, 2ja dyra, 5 gíra árgerð 79 til sölu, ekin 64 þús. km. Góöur bíll. Uppl. í síma 99- 4490. - 6 cyl. dísilvél til sölu ,í M. Benz 1413, nýupptekin. Einnig hús með tilheyrandi, framfjaörir, fram- öxull, vökvastýri, vatnskassi og fleira. Uppl. í síma 92-8090 og 92-8422 á kvöld- in. Mjög góður og óryðgaður Mercury Comet árg. 74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, mjög gott lakk, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44683 milli kl. 20 og 22. Cortlna árg. 70 til sölu, niikið af varahlutum fylgir. Uppl. gefur Guðlaugur í síma 93-7569 eftir kl. 19. Fiat 127 árgerð 74 til sölu. Uppl. í síma 40620. Toyota Tercel ’83 með rafknúinni sóllúgu og sportfelgum til sölu, skipti á sendibíl með leyfi koma til greina, helst Toyota Hiace. Uppl. í síma 84108 eftir kl. 18. Jeppi óskast, s.s. Bronco 74, Lada Sport ’80—’81 eða annar í svipuðum verðflokki í skiptum, fyrir Volvo 144 árgerö 74. Milligjöf greiðist innan mánaöar. Aðeins góður- bíll kemur til greina. Uppl. í síma 54762. Toyota Mark II árgerð 76 til sölu, 4ra stafa R-númer getur fylgt ef um semst. Uppl. í síma 76656 eftir kl. 19. 2stk. VW. 1. VW 1200 árgerð 74, ekinn 110.000 km, skoðaður ’83, sumardekk, góð vetrardekk, nýtt púst, útvarp — segul- band. 2. VW 1300 árgerð 74, ekki á númerum. Góð vél tekin upp fyrir 30.000 km. Báðir saman á kr. 37.000. Uppl. ísíma 37861. BMW—skipti á ódýrari. Til sölu BMW 316 árgerð ’82, ekinn 12 þús. km. Glæsilegur bíll, mikiö af aukahlutum. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 12281 eftir kl. 18. BMW 3181 árg. ’82 til sölu, útvarp og segulband ásamt f jölda annarra aukahluta, fallegur bíll. Uppl. í síma 71916 eftir kl. 18.30. Daihatsu Charmant station árgerð 79 til sölu, gullfallegur og vel með farinn, ný nagladekk og eins og nýr. Verð 145 þús. kr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 79936 eftir kl. 18. Subaru station 1982, ekinn 39 þús. km, til sölu. Vil taka nýlegan, lítinn bíl upp í (t.d. Mazda 323). Get lánað milligjöf. Uppl. í síma 28175 eftirkl. 17. Audi 100 LS — Peugeot 204. Audi árgerð 73, góður bíll, dýrar stereogræjur, þarfnast útlitslagfær- ingar, gott verð, greiðslukjör, skipti. Peugeot 204 árgerð 71, þarfnast lag- færingar á ljósaútbúnaöi. Verð 5.000. Báðir skoðaðir ’83. Uppl. í síma 78538 eftirkl. 17. Dodge Challenger árgerð 73 til sölu. Uppl. í sima 99-1793. Bflar óskast Vill einhver selja húsbyggjanda ódýran, góðan bíl gegn greiðslu í skuldabréfi. Hrineíð í síma 78422. Renault 4 óskast. Vil kaupa Renault 4 módel ca 70—76. Uppl. í síma 11019. 50 þús. Bíll óskast, árgerð 78 eða yngri, í skiptum fyrir Mazda 929 árgerð 76, 50 þús. kr. staðgreitt. Má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 53623. Óska eftir bD á verðbilinu 150—200 þús. í skiptum fyrir góðan bát. Uppl. í síma 92-3094 eftir kl. 19. Bill óskast ekki eldri en ’81, verð ca 200 þús. kr. Otborgun um 100 þús. kr. sem greiðist í verðtryggðum skuldabréfum. Uppl. í sima 81687 e. kl. 16. Toyota Hilux, yfirbyggður, árg. ’80—’82 óskast í skiptum fýrir Mercedes Benz 280 SE, sjálfskiptan, ný vetrar- og sumardekk, árg. 76 en influttur ’82, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 19294 og 44365 eftir kl. 18. Húsnæði í boði 2 herb. og eldhús í miðbænum til leigu. Tilboð með upplýsingum sendist DV fyrir 27. okt. merkt „Miðbær 156”. Keflavik. Til leigu 3ja herb. íbúð með bílskúr í Keflavík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-3869 e. kl. 19. 2ja berb. ibúð til leigu á Akranesi frá 1. nóv., meö eöa án hús- gagna, 6 mán. fyrirframgreiðsla. Til- boð. Tilboð sendist augld. DV merkt „Video 116” fyrir27. okt. ’83. Björt og góð 4ra berb. íbúð í Seljahverfi til leigu frá miðjum nóv. Tilboö sendist augld. DV merkt „Selja- hverfill2”. Til leigu 4ra herb. íbúð í Álfheimum frá 1. nóv. Leigutími sam- komulag. Tilboð er greini leiguf járhæð og fyrirframgreiðslu leggist inn á augld.DV fyrir 27. okt. merkt „Álf- heimar 6479”. 2 íbúðir, 3ja herb., 5 herb. + bílskúr í glæsilegu , tvíbýlishúsi eru til leigu í Seljahverfi til lengri eða skemmri tíma. Tilboð með uppl. sendist augld. DV merkt „Otsýni 244”. Tveggja herb. ibúð til leigu i Garðabæ, laus 1. nóv. Einhleypingur eða ung barnlaus hjón koma eingöngu til greina. Leiga 7000 á mán., hálft ár fyrirfram. Uppl. í síma 42638 eftir kl. 18. Til leigu 2ja herb. íbúð í Árbæ. Fyrirframgreiðsla. Laus frá l.nóv. Tilboö sendist augld. DV fyrir 27. nóv. merkt „110”. Til leigu þriggja herbergja íbúð í Breiðholti. Fyrirframgreiösla æski- leg. Uppl. í síma 76413. Húsnæði óskast f Hafnarfjörður. 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar til 1. júní. Uppl. í síma 51782 eftir kl. 17. Ung, barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2 herbergja íbúð í 1 ár frá 1. des ’83. Góö umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 79052. 23ja ára stúlka óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52772. Öska eftir berbergi til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 79275. Einhleypur maður, 60 ára, óskar eftir lítilli íbúö (1 herb. og eldunaraðstöðu), helst í gamla bæn- um. öruggar greiðslur, 3—4 mán. fyr- irfram. Uppl. í síma 83810 eftir kl. 15. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. í sima 20150. Keflavík—Njarðvík. Er ekki einhver sem vill leigja reglu- sömum, einhleypum manni litla íbúð í ca 1 ár, helst með síma. öruggar greiðslur. Uppl. í síma 92-2797 eða 92- 2075. Óska eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24025 eða 12572. Systkini óska eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu nú þegar. Erum á götunni. Uppl. í sima 99-4596. Ungt reglusamt, barnlaust par, óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 13842. Markús eða Helena. Einhleypur smiður óskar eftir íbúð eða litlu húsnæði strax, má þarfnast lagfæringar. Góðri um- gengni heitið. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 22965 eða 10315. | Húsaviðgerðir Tökum að okkur minniháttar múrviðgerðir og tré- smíðaviðgerðir, hraunum innveggi og gerum við sprungur á útveggjum 'sem inniveggjum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar. Tökum að okkur alla alhliða bygging- arvinnu, trésmíðavinnu, múrvinnu, málningarvinnu, dúklagnir, parket- lagnir, flísalagnir o.fl. o.fl. Margra ára reynsla, fagmenn, góð vinna. Pantið timanlega, tímavinna eða fast verð. Uppl. ísíma 71796. | Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði, 150—200 ferm, á Reykjavíkursvæðinu óskast fyrir húsgagnasmíði. Uppl. í síma 28966. Gott verslunarhúsnæði, 500 ferm bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og að- staöa. Samtals 700 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Gott atvinnuhúsnæði. 500 fermetra salur, hæð 4,5 m, engar súiur. Skrifstofur og aðstaða 200 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvo hluta, 2 stórar rafdrifnar hurðir. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Stúlka óskast í matvöruverslun í vesturbæ. Hafið samband við auglþj DVísíma 27022 e.kl. 12. H—253. Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir laghentum starfsmanni. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—241. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslu- og aðstoðarstarfa í bakaríi hálfan daginn. Uppl. í síma 42058 frákl. 19-21. Starfskraftur óskast til vinnnu við vélritun og textainnskrift. Nánari upplýsingar í síma 17513 eftir kl. 19. Húsasmiður óskast í ca mánuð, þarf að hafa bíl, þarf helst að geta byrjað strax. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—233. Óska eftir að ráða trésmiði strax. Uppl. í síma 28724. Stúlka óskast tU starfa í söluturni, vinnutími 12—18. Uppl. í síma 41695 frá kl. 19—21. Kona óskast á sveitaheimiU. Mætti hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—184. VUjum ráða nokkra verkamenn tU sUppvinnu og skipasmíði. Uppl. hjá verkstjóra. Skipasmiðastöðin Dröfn hf., HafnarfU-ði. Au Pair stúlka óskast til N.Y. New RocheUe, USA. Nánari upplýsingar í síma 22754. Atvinna óskast J 23 ára mann, vanan vélaviðgerðum og margs konar járnaiönaði, bráðvantar starf. A sama stað til sölu hvítt skatthol á kr. 1000. Uppl.ísíma 44635. Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22761. Kona óskar eftir ráðskonustarfi í sveit eða kaupstað. Uppl. í síma 16341. 16 ára reglusamur strákur óskar eftir atvinnu fram að áramótum, helst í verslun, en aUt kemur til greina. Uppl. í síma 43807. Tapað - fundiö Tapast hefur ljósblár páfagaukur í Seljahverfi. Uppl. í síma 74261. Ýmislegt Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, snittur, brauðtertur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, gardínur, veggteppi. AUar uppl. í síma 76438 eftir kl. 18 öU kvöld vikunnar. Geymiðauglýsinguna. , Barnagæzla j Get tekið börn í gæslu allan daginn, er vön, er á Miðbraut á Seltjarnanesi. Sími 23022. Er dagmamma í Norðurbæ Get bætt viö mig börnum undir tveggja ára aldri. Hef leyfi. Uppl. í síma 54264. Óska eftir að taka 1—2 börn í pössun frá kl. 9—18. Bý í Hlíðunum. Uppl. í síma 78148 aUan daginn. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin, er í vesturbænum. Sími 20167. Einkamál Fyrsta skrefið úr felum gæti vérið að taka upp tólið og tala við okkur. Símatíminn er á þriöjudögum 18—20 og á laugardögum 14—16. Sími 28539. Samtökin ’78, félag lesbía og homma á Islandi. Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir að kynnast konu á aldrínum 45—55 ára með sambúö í huga. Vinsaml. sendiö svar til augld. DV fyrir 29. okt. merkt „Trúnaður 171". Óska eftir veðleyfi eða láni, allt að 300 þúsundum, fyrir eigin at- vinnurekstur. Svar sendist DV merkt „751”. Óskaeftir að kynnast trausum og heiöarlegum manni í góðri atvinnu og eigin húsnæði, sem vantar félagsskap í frístundum. Æskilegur aldur 50—55 ára. Ef einhver hefur áhuga, sendið þá svarbréf til auglýsingadeildar DV merkt „Félags- skapur 186” fyrir 28. okt. Spákonur Les ílófa og spil og spái i bolla. Tímapantanir alla daga nema sunnudaga í síma 75725. Geymið auglýsinguna. Kennsla Píanókennsla—teiknikennsla. Einkatímar fyrir börn jafnt sem full- orðna. Uppl. í síma 37485. Enska, franska, þýska, spænska, ítalska, sænska o.fl.. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Einkatimar og smáhópar. Hraöritun á erlendum mál- um. Málakennslan, sími 37058. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku, Kirkjuhvoli — sími 12966. Iqnrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvamarskála Eimskips). Skemmtanir Lúdó, vanir menn _ með allt á hreinu. Dansmúsík í sam- kvæmið. Pantið tímanlega í þessum símum. Stefán 71189, Elvar 53607, Arthur 37636 og Már 76186. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekið auglýsir: Okkur langar að benda föstum viðskiptahópum okkar á aö gera pantanir tímanlega vegna fýrir- sjáanlegra anna á komandi haustmiss- eri. Einnig bendum við vinnustaða- hópum og öðrum félögum á að við getum vegna langrar reynslu okkar gefið góð ráð um skipulagningu haust- skemmtunarinnar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorð okkar eru: reynsla, samstarf og góð þjón- usta. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. 2XDonna. Vegna mikilla anna síðastliðin ár verðum við með tvö sett í vetur. Höf um á boðstólum dansmúsík fyrir alla ald-i urshópa hvar og hvenær sem er á land- inu. Rútuferðir ef óskað er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi, sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í ;sima 45855 eða 42056 og við munum gera allt okkar besta til að þið skemmtið ykkur sem allra best. Diskó- tekið Donna. b Líkamsrækt Sóldýrkendur, dömur og herrar. Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-o-Sol sólbekknum. Opnum kl. 15 næstu vikur. 10% af- sláttur gegn framvisun skólaskírtein- is. Sólbaðsstofan Ströndin.Nóatúni 17, sími 21116. Ljósastofan Ilverfisgötu 105 1 (við Hlemm). Opið kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Góð að- staða, nýjar fljótvirkar perur. Lækningarrannsóknarstofan, sími 26551.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.