Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 6
MWr.itW* Vt cmr>*rrTTTOrtrj \rn DV. FÖSTUDAGUR 27. APRlL 1984. TIL LEIGU - FRYSTIHÚS Til leigu er frystihús á Suðurnesjum, hentar vel til humar- vinnslu o.fl. Þeir er áhuga hafa sendi nafn og símanúmer til auglýsinga- deildar DV, Þverholti 11, fyrir 1. maí merkt „Frystihús”. Útlönd Útlönd Útlönd Grikkir neita að kveikja ólympíueldinn bandarísku ólympíunefndina um ólym- píueldinn. Hún hefur hætt viö að kveikja eldinn og láta bera hann yfir FRA MENNTAMALARAÐUNEYTINU Menntamálaraðuneytið auglýsir hér meö lausar til umsóknar námsstjórastöður í eftirtöldum greinum: Isleusku, stærðfræði, erlendum tungumálum (ensku, dönsku — ein staða eða tvær hálfar), samfélagsgreinum (sögu, landafræði, félagsfræði o.fl.), náttúrufræði (eðl- is-, efna- og líffræði), mynd- og handmennt, heimilisfræði, tónmennt (tónmennt og tónlistarfræðsiu), kristinfræði (hálf staða). Einnig stöðu námsstjóra fyrir byrj- endakennslu. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. sept. nk. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og fagleg og kennslufræðileg þekking í viðkomandi grein eða sviði. Störfin taka flest til grunnskóla og skila grunnskóla- og framhaldsskólastigs. Nánari uppiýsingar veitir Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild, sími 26866 eða 25000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 4—6,101 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. George Christie, félagi í mótorhjólaklúbbnum „Hells Angels”>er meðal þeirra sem átti að hlaupa spotta með OL-eldinn í Bandaríkjunum. Grikkland, eins og ráðgert hafði veriö 3. maí. Vísaöi grísa nefndin málinu til al- þjóða ólympíunefndarínnar en það hef- ur verið í deiglunni í allan vetur. Rikir nú mikil óvissa um hvort þeirri hefð verður viöhaldiö að kveikja eld á Olympíu og bera hann til þess staðar þar sem leikarnir eru haldnir. Sá siður var tekinn upp á leikunum í Berlín 1936. Deilurnar spruttu út af því að Grikkjum þótti undirbúningsnefnd leikanna i Los Angeles niðurlægja þennan siö með þvi að bjóða fyrirtækj- um og einstaklingum að merkja hlaup- arana, sem bera eiga eldinn yfir Bandarikin, gegn 3000 dollara gjaldi fyrir hvern kílómetra. — Sovétmenn hafa tekiö undir þessa skoðun Grikkj a. Grikklandsstjóm og íþróttasamtök hafa neitaö að leggja til aðstoö við aö koma eldinum yfir Grikkland frá Olympíu og munu því engir hlauparar fást þar til verksins. Gríska stjórnin segist reiðubúin til að sætta sig við niðurstöðu alþjóða ólympiunefndarinnar í málinu. Þeir fyrstu fam- ir úr sendiráðunum VIÐSKIPTAVINIR VÖRU LEIÐA HF. ATHUGIÐ Hinn 1. maí 1984 flytjum við afgreiðslu okkar í Reykjavík frá Kleppsmýrarvegi 8 í nýtt húsnæði að Súðarvogi 14 (á horni Dugguvogs og Tranavogs). Við munum sem áður kappkosta að veita fljóta og góða þjónustu. Vinsamlega athugið að frá 1. maí verðum við með afgreiðslu fyrir Stefni hf. til Akureyrar og nágrennis, Þórshafnar og Vopnafjarðar, Hveragerðis, Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar. VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN, ÞÖKK FYRIR VIDSKIPTIN. VÚRULEIÐIR HF., SÚÐARVOGI 14 (Á H0RNI DUGGU- VOGS 0G TRANAVOGS). SÍMI 83700. OPIÐ FRÁ 8-18 ALLA DAGA NEMA FÚSTU DAGA TIL KL. 17. Syngjandi „Rule Brítannia” yfirgaf fyrsti hópurinn breska sendiráðið í Líbýu í gær en var tafinn í fimm klukkustundir á flugvellinum í Trípólí, áöur en hann fékk aö fara úr landi. 1 þessum hópi voru 13 böm, mæður þeirra og sendiráöspresturinn en eftir eru 14 breskir diplómatar og ein þerna frá Filippseyjum, sem ætla að fara á laugardag. Breska farþegavélin sem flytja átti fólkið frá Trípólí, fékk ekki að leggja af stað fyrr en fréttir höfðu borist af því aö konur og böm diplómatanna í lí- býska sendiráöinu í London væm lögð af stað frá Heathrow-flugvelli. — Líbýumennirnir fóm frá „terminal tvö”, sem varð fyrir skemmdum í sprengingu síðasta föstudagskvöld, en grunur leikur á að Líbýumenn hafi ver- ið valdir aðhenni. Breska utanríkisráöuneytið kvart- aði undan töfinni í Trípólí í gær og kall- aðihanaþarflausa. ÓEIRDIR í DÓMINIKANSKA LÝÐVELDINU Auglýsíng um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur, frá 1967, breytt 16. aprO 1982. Tillagan er um breytta landnotkun á svæði því sem afmarkast af framlengingu Skeiöarvogar aö Miklubraut og fylgir henni síðan að fyrirhuguðum gatnamótum við Elliðavog/Reykja- nesbraut. Þá taka við suðurmörk á lóð Steinahlíðar og síðan suðurmörk lóða við Gnoðarvog að Skeiðarvogi. Breyting sú, sem tillagan felur í sér, er í því fólgin að íbúðar- og miðbæjarsvæði verði útivistar- og miðbæjarsvæði. Uppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi hjá Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, almenningi til sýnis næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgar- skipulagi innan 8 vikna frá birtingu auglýsingar þessarar, eða fyrir kl. 16.15 þann 22. júní 1984. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 27. apríl 1984 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR, Þverholti 15, 105 Reykjavík. Öeirðir blossuöu aftur upp í Dóminikanska lýðveldinu í gærkvöldi þegar Salvador Jorge Blanco, forseti landsins, hafði lýst því yfir að hann mundi gegna áfram embætti í kjölfar mikilla uppþota aö undanfömu sem kostað hafa hálft hundrað manna lífiö. I ræðu sem útvarpað var vék for- setinn ekki einu orðið að mat- vöruhækkununum sem leiddu til óeirð- anna fyrir fjórum dögum en sagði aö her landsins mundi bæla niöur allan uppsteit „hvað sem það kostaöi”. Hafa ýmsir stjómarandstæðingar orðið til þess að gagnrýna ræðu hans og kvíða menn því að ræðan eigi eftir að verka sem olía á bálið. Fyrir viku voru nauðsynjavörur eins og algengustu matvæli hækkuð um 50% sem liður í spamaöar- ráöstöfunum stjórnarinnar vegna 450 milljón dollara láns úr alþjóðagjald- eyrissjóönum. — 1 óeirðum sem síðan hafa fylgt hafa 50 látiö lífiö og yfir 4000 verið handteknir. Hefur ekki sh'k ólga komið upp í landinu í 20 ár. Fréttir frá höfuðborginni Santo Domingo herma að til uppþota hafi komið þar aftur í gærkvöldi eftir að ræðu forsetans haföi verið útvarpaö. Hermenn voru þó fjölmennir á strætum. Skógareldur af manna völdum Brennuvargar voru valdir að skóg- areldum sem eyðilögðu 300 hektara skóga í suðvesturhluta Frakklands í nótt. Em það verstu eldar sem komið hafa á Dordogne-svæðinu í yfir 20 ár. Eldurinn breiddist ört út því að veður er þurrt og hlýtt í Frakklandi um þessar mundir. Tókst ekki að hefta útbreiðslu hans fyrr enímorgun. Viö athugun kom í ljós að bensín hafði verið notað til þess að kveikja eld í skóginum á f jórum stöðum. Stjórnvöld í Júgóslavíu hóta andófsmönnum hörðu M :v,.. H • mm í nýrri yf irlýsingu í tilefni af handtöku Djilas Milovan Djllas, kunnasti andófsmaður Júgóslavíu. Stjómvöld í Júgóslavíu vöruðu í gær við þvi að þau mundu halda áfram að uppræta fundi andófsmanna sem þau teldu að hefðu í för með sér ólöglegt athæfi. Aðvörun þessi var sett fram í yfirlýsingu sem innanríkisráðuneytið í Belgrad lét frá sér fara í gær i tilefni af handtöku hins aldna andófsmanns Milovan Djilas og 27 annarra ein- staklinga í einkaíbúö i Belgrad síðast- Uöinn föstudag. Þetta var önnur opinbera yfir- lýsingin í framhaldi af atburðunum á föstudaginn langa sem áttu sér stað þegar hinn 72 ára gamli Djilas flutti ó- formlegan fyrirlestur í hópi samherja sinna. Djilas, sem eitt sinn var varaforseti Júgóslavíu en sneri síðan bakinu við hinu kommúníska kerfi og gerðist at- kvæðamesti gagnrýnandi þess, var látinn laus eftir að hafa verið átján klukkustundir í haldi hjá lögreglunni. Allir félagar hans sem handteknir vom hafa nú verið látnir lausir en mannréttindalögfræðingurinn Srdjan Popovic sagði í gær að tveir þeirra sem handteknir voru ættu yfir höfði sér málsókn fyrir „fjandsamlegan á- róður.” Ef þeir verða fundnir sekir geta þeir átt í vændum allt að tíu ára fangelsisvist. Atburðimir á föstudaginn langa hafa valdiö áhyggjum í röðum mennta- manna í Júgóslavíu sem fram til þessa hafa búið við meira frelsi heldur en gengur og gerist í Júgóslavíu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.