Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 19
DV. FIMMTEPDASUR 3:MAÍ'19tt.1 W 19 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ísfirð- ! Jóhannes hefur mikinn ingar í Belgíu i i i i i i i i i — Strákaruir voru mjög ánægðir | með æfinga- og keppnisferðina tO | IBeigíu. AUar aðstæður vorn mjög I góðar i Lokeren þar sem þeir dvöldust ■ Iog skipulag ferðarinnar mjög gott, I sagðl Sigurður Sigurðsson, formaður * | Knattspyrnuráðs tsafjarðar. Isfirðingar stóðu sig mjög vel i | . tveimur æfingaieikjum í Belgíu eins og a I DV hefur sagt frá. Við höfum fengið I Imynd (fyrir neðan) frá Belgiu semvar I tekin af leikmönnum Isafjarðarliðsins ■ Iásamt þremur snjölium leikmönnum I fráLokeren sem eru fremstir á mynd- _ I inni. Það eru þeir James Bett, iands- | J Uðsmaður Skotiands, Preber Larsen, ■ I landsUðsmaður Danmerkur og Rene I Ivan der Gijþ, landsUðsmaður I HoUands. I -SOsJj áhuga á að koma til ísafjarðar — hefur beðið ísf irðinga um f rest á að gefa þeim ákveðið svar. Barinn hans i Glasgow er stóri þröskuldurinn — Jóhannes Eðvaldsson hefur mikinn áhuga á að koma tU okkar. Hann er nú að finna góðan mann i Skot- landi tU að sjá um barinn fyrir sig á meðan hann myndi dveija á Islandi, sagði Sigurður Sigurðsson, formaður Knattspyrnuráðs tsafjarðar, en ts- firðingar hafa verið í sambandi við Jóhannes eins og hefur komið fram í DV. Sigurður ræddi við Jóhannes i gær- morgun og bað Jóhannes þá um nokkurra daga frest á að gefa ts- firðingum ákveðið svar um hvort hann kæmist til Islands eða ekki. Það má þvi segja að barinn, sem Jóhannes á við Ibrox-leikvöllinn í Glasgow, sé nú eini Isfirðingar ætla að kæra Martin Wilkinson þröskuldurinn í veginum fyrir því að hann komist tU Islands. Jóhannes hefur jafnvel hug á að selja barinn. Isfirðingar ætla að kæra Wilkinson Eins og f ram hef ur komið í DV hefur enski þjálfarinn Martin WUkinson komið vægast sagt iUa fram við Is- firðinga, en hann var búinn að skrifa undir samning við þá og ætlaði að þjálfa þá áfram í sumar. WUkinson kom til Islands á dögunum og planlagði þá æfingaferð tU Englands og ýmislegt annaö. Eftir að hann fór héöan hringdi hann til Isaf jarðar og sagðist ekki geta komið þar sem hann væri veikur. Is- firðingar hættu þá við Englandsf erðina og fóru þess i stað til Belgiu. Sigurður sagði að Isfirðingar hefðu ákveðið aö senda Knattspymusam- bandi Islands greinargerð um fram- komu Wilkinson þannig að KSI gæti sent kæru til enska knattspymusam- bandsins vegna framkomu Wilkinson sem hefur verið fyrir neðan aUar hell- ur. Wilkinson hefur svikið Isfirðinga þannig að þeir standa nú uppi þjálfara- lausir rétt áöur en keppnistímabUið héreraöhefjast. -SOS. Allirbestuá af mælismóti KR 1 tilefni af 85 ára afmæli Knattspyrnufélags Rcykjavikur, KR, i ár efnir badmintondeild félagsins til mikils badmintonméts í KR- húsinu á laugardag. Þar veröur allt bcsta badmintonfólk landsins samankomið. Keppnin befst kl. 13 og verður keppt í ein- liðaleik karla og kvenna i mcistaraflokki, tvðiðaleik og tvenndarkeppni. -hsim. Jóhannes Eðvaldsson. r1 I I I I I i I Tveir snjallir Svíar “ i I I I I I — báðirsænskir I landsliðsmenn | ískíðagöngu I Frá Val Jónatanssyni, frétta-1 | manni DV á Isafirði: — Tveir J ■ sænskir skíðagöngumenn, sem | ■ báðir eru í landsliði Svía, verða á ■ | meðal þátttakenda i Fossavatns-1 . göngunni sem Iram fer við Isafjörð i I á laugardag og hcfst ki. 14.00. IÞetta em þeir Sven Erik Daniel-1 sen, sem varð 15. i 15 km göngu á * ■ OL síðustu i Sarajevo, og Erik Öst-1 ■ lund, en hann varö fyrir skömmu J I unglingameistari Sviþjóðar í | z skiöagöngu. AUir bestu skiða- ■ I göngumenn okkar verða meðal I þátttakenda, þar á meðal þeir | I Gottlieb Konráösson og Einar Oiafsson. _____________________Tj Harlovsen f ram hjá „Gladbach” leikur með v-þýska félaginu Borussia Mönchengladbach, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Kai-Erik sagði í viðtali við norskt blað að hann hefði fengið 320 þús. (Lsl. krón- um) meira fyrir að skrifa undir nýja samninginn heldur en fyrsta samning- inn sem hann skrifaöi undir. Norska blaðiö sagðist ekki vita hver heildarupphæðin heföi veriö en blaðiö sagði að árstekjur Harlovsen væru eitthvað um þrjár mUljónir (isl. krónur). Inni i þessari upphæð eru ýmsar bónusgreiðslur og þá er reiknað meö að „Gladbach” gangi vel, eins og félaginu hefur gengið í V-Þýskalandi i vetur. Mönchengladbach á góða möguleika á að vinna tvöfalt i V- Þýskalandi — bæði deild og bikar. Félagið hefur nú þegar ttyggt sér far- seðilinn í bikarúrslitin. Harlovsen leikur stöðu varnarleik- manns og hefur hann fengið það hlut- verk hjá „Gladbach” í vetur að taka leikmenn úr umferð. Islenskir knattspymunnendur fá tækifæri tU að sjá Harlovsen leika í sumar — hann kemur hingaö með norska lansliðinu sem leikur gegn Islandi á Laugardals vellinum 20. júni. -sos. Einn besti knattspyrnumaður Norð- manna, Kai-Erik Harlovscn, sem Kai-Erik Harlovsen. ATLI GOAL FÖTBOLTA- SKÓRMIR KOMNIR VERÐ KR. 1358,00 Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Laugavegi69 simi 11783. Ktapparstíg 44 simi 10330. íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.