Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 26
.Mt’l IAM X HUÍIAaUTMMI'í .VG DV. FIMMTUDAGUR 3. MAI1D84. 26 « Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Hefurþúáhugaá aö rétta ungum einstæöum fööur hjálparhönd í húsnæöimálum, íbúö eöa herbergi, allt kemur til greina, gegn húshjálp eöa ööru? Reglusemi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—254. Gott herbergi meö innbyggðum skápum og hreinlætisaðstööu óskast á góðum staö í bænum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—256. Herbergi með eldhúsaðgangi óskast. Er reglusöm. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 20920. Herbergi eða geymsla óskast. Uppl. í símum 73711 og 38998. íbúðóskast. 2ja-3ja herb. íbúö óskast frá 1. júní nk. Æskileg staðsetning, Hlíöar, Háaleiti og nágrenni. Skilvísi og góöri umgengni heitið. Uppl. gefur María í síma 17363. Einhleyp kona, sem komin er yfir miöjan aldur, óskar eftir einstaklingsaöstööu eöa lítilli íbúö til leigu, er róleg, snyrtileg og reglusöm. Uppl. í sima 25824. Eins-tveggja herb. íbúð óskast á leigu fyrir reglusama eldri konu. Uppl. í síma 23261 eftir kl. 17. Kona, sem komin er yfir miðjan aldur, í föstu starfi, óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu, helst miösvæöis í Reykjavík, algerri reglusemi heitiö, góðri umgengni og skilvísum greiöslum lofaö. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526 í kvöld. 3—5 herb. íbúö. Miðaldra hjón óska aö taka íbúö á leigu, þrennt i heimili, fyrirfram- greiðsla eftirsamkomulagi. Æskilegur staöur Hlíðahverfi eöa nágrenni. Uppl. í síma 14733. Björgun h/f auglýsir eftir herbergi til leigu fyrir tvo starfs- menn sína. Aögangur aö baðherbergi nauösynlegur. Aögangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. í Björgun h/f, sími 81833 kl. 7.30—12 og 13—17. Óska eftir 3—4ra herb. íbúð, helst meö bílskúr, og helst í austur- bænum, ekki skilyrði. Erum utan af landi og uröum aö flytja vegna veikinda annars barns okkar. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 31991. Atvinnuhúsnæði Borgarnes — atvinnuhúsnæði. Til sölu er neöri hæö Skúlagötu 13, Borgarnesi, hæöin er 135 ferm aö flat- armáli og hentar sérstaklega vel fyrir skrifstofur, meö smá-breytingum má- hæglega nota hæöina undir verslunar- rekstur. Verðhugmynd kr. 2 milljónir. Tilboö óskast sent, undirrituðum fyrir 20. maí næstkomandi. Uppl. í síma 93— 7451, eftir kl. 20. Björgvin Oskar Bjarnarson, pósthólf 320, 310 Borgar- nesi. 100—200 ferm húsnæöi óskast fyrir þekkta heildsölu. Skrifstofu- og lagaraðstaða með aökeyrsludyrum þarf aö vera til staöar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—125. Geymsluhúsnæði. Oskum að taka á leigu ca 30 ferm geymsluhúsnæöi sem fyrst. Uppl. í síma 84900 á skrifstofutíma. Danshljómsveit óskar eftir æfingaraöstööu sem allra fyrst, flestar stærðir koma til greina. Athugiö, engin hávaðamengun. Uppl. í símum 86947 Og 616947 eftirkl. 13. Óska eftir húsnæöi undir atvinnurekstur, þarf aö vera á jaröhæð og staösett í Reykjavík eöa Kópavogi, ca 80—150 ferm. Uppl. í síma 19294 á daginn og 30286 á kvöldin. Heildverslun. Öskum eftir 120—150 ferm skrif- stofuhúsnæði á góöum staö frá og meö 1. júní næstkomandi. Uppl. í síma 27940 og 27950. Óska eftir iönaðarhúsnæöi (a.m.k. 60 ferm) til leigu í a.m.k. eitt ár á mánaöargreiöslum. Uppl. í sima 36391 kl. 18—20 næstu kvöld. Til leigu viö Laugaveg 2 skrifstofuherbergi á 2. hæö. Uppl. gefur Einar í síma 21675 milli kl. 9 og 18. Atvinna í boði Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í sérverslun. Uppl. í símum 17903 og 10034. Óskum eftir aö ráða vanan mann á traktorsgröfu JCB og Bröyt, helst meö meirapróf. Uppl. í síma 42763 eöa 77197 eftirkl. 20. Óska eftir stúiku í matvöruverslun frá 12—7, þarf aö vera vön og geta byrjað strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—446. Rafmagnsvinna. Röskur maöur með reynslu og áhuga á lágspennubúnaöi óskast til starfa. Enskukunnátta og reglusemi áskilin. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—460. Óska eftir einkatímum á gítar 2—3 sinnum í viku. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—159. 25—40 ára starf skraftur óskast til heimilis- og útkeyrslustarfa á góöum staö í Noregi. Málakunnátta ekkert skilyröi. Uppl. í síma 9047— 086-54677 eftir kl. 16. Járniönaöur. Járniönaöarmenn og lagtækir menn óskast. Uppl. í síma 53822. Háseta vantar á 175 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8090 á skrifstofutíma. Þorbjörn hf. Iðnfyrirtæki í Kópavogi vantar starfskraft til verk- smiöjustarfa, um er aö ræöa framleiöslu og pökkun matvæla. Æskilegur aldur 30—40 ára. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—193. Stundvís og reglusöm stúlka, vön afgreiöslustörfum, óskast í söluturn. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—290. Óskum eftir aö ráða konu til aö sjá um þrif og tiltekt í vinnubúðum sem staðsettar eru viö Flatahraun í Hafnarfirði. Vinnutími er ca frá kl. 8.30—14.30 6 daga vikunnar. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—202. Starfskraftur óskast til útkeyrslu- og aðstoöarstarfa. Hlíöa- bakarí, Skaftahlíö 24. Bifvélavirkjar. Bifvélavirkja, vanan mótorstillingum og hjólastillingum, vantar strax. Góö laun í boöi. Uppl. er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir kl. 14 laugardag merkt „Bifvélavirki 251”. Atvinna óskast Stundvís og áreiöanleg kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25164 í dag og næstu daga. Rafverktakar! Rafvirki óskar eftir vinnu nú þegar, tekur einnig aö sér aö teikna raflagnir í hús. Uppl. í síma 74082 eða 99—4191 í hádegi eöa á kvöldin. Sölumaður óskar eftir atvinnu, hefur mikla reynslu í aö selja í gegnum síma. Uppl. í síma 82043 eftir kl. 16. Ungur maður óskar eftir mikilli og vel borgaöri vinnu. Sími 77020. 24 ára maður óskar eftir starfi, hefur mikinn hug á aö komast í útkeyrslu og/eöa sölustörf. Annaö kemur þó til greina, þó aðeins ef um þrifalegt og fjölbreytt starf er aö ræða, hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 46378 eftirkl. 17.30. Kæru atvinnurekendur. iEg er 22 ára maður, tannsmiður að mennt, vantar vinnu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—308. Frönsk kona, 28 ára, meö góöa þýsku- og enskukunnáttu, svo og vélritunarkunnáttu, óskar eftir atvinnu. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 41637. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opiö frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Barnagæsla Smáíbúöahverfi. Get bætt viö mig barni í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 38455. Mömmur — pabbar! Passa börn ykkar meðan þiö eruö að vinna. Uppl. í síma 27629 fyrir hádegi. Hef leyfi. Barnapía óskast fyrir 2ja ára dreng sem býr viö Ás- brautíKópavogi. Uppl.ísíma 46981. 11 ára stúlka óskar eftir aö gæta barns, um þaö bil 2ja ára, helst á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 12727. 13 ára stúika óskar eftir aö gæta barna í sumar, helst í Breiöholti. Uppl. í síma 76708 e. 15. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barna í sumar. Er í Kópa- vogi. Uppl. í síma 44953. 13 ára stúlka óskar eftir barnagæslu í sumar. Er vön börn- um 4 mán. og eldri, bý í miðbænum. Uppl. í síma 26218. Dugleg stelpa, 13—14 ára, óskast til aö passa 3ja ára strák í sumar úti á landi. Uppl. í síma 95-5179 e.kl. 19. Húsaviðgerðir Húsprýöi. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrvið- gerðir og sprunguþéttingar, alkalí- skemmdir aðeins meö viöurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þak- rennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Fagverk sf., sími 74203, verktakafyrir- tæki, nnr. 2284-2765. Tökúm aö okkur sprunguviðgerðir meö bestu fáanlegum efnum sem á markaönum eru. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltuskemmdir,' hafa mikla teygju og góöa viðloðun, tökum einnig að okkur allar viögerðir og breytingar á þökum, þéttum báru- járn, skiptum um járn og fl. (erum meö mjög gott þéttiefni á slétt þök), sjáum um allar viögeröir og breytingar á gluggum, setjum opnan- leg fög, glerísetningar og margt fl. Áhersla lögð á: Vönduð vinnubrögð og góða þjónustu. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum skrifleg tilboð. Fagverk sf., sími 74203. B og J þjónustan, sími 72754. Tökum aö okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviögeröir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum viö þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum við útvegaö hraunhellur og tökum aö okkur hellulagnir o.fl. o.fl. Notum einungis viöurkennd efni, vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Ábyrgö tekin á verkinu í eitt ár. Reyniö viöskiptin. Uppl. í síma 72754 e.kl. 19. Húsaviðgeröaþjónusta. Tökum að okkur allar sprungu- viögeröir meö viöurkenndum efnum, klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- geröir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 81081. Ýmislegt Íslensk f yrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaösíður aö stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300.________________________________ Tek að mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, brauðtertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. iGlasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriðjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Líkamsrækt Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góö kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiömánud. -föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Veriðvelkomin. Sólskríkjan, sólskrikjan, sólskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiöjustígs, rétt hjá Þjóöleikhúsinu. Vorum aö opna sólbaö- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- baö. Komið og dekrið viö ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauösyn sem meölæti. Sími 19274. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækið til greiningar, vööva- styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Splunkunýjar Super perur sem gefa árangur í Sólbaösstofu Þuríöar, Aratúni 2, Garðabæ, sími 42988. Opiö alla virka daga frá kl. 8—22 og um helgar eftir samkomulagi. Komiö og reynið viöskiptin. Ströndin auglýsir. Dömur og herrar, Benco sólaríum, gerir hvíta Islendinga brúna. Vorum að fá nýjan ljósabekk meö Bellaríum superperum og andlitsljósum, sér- klefar, styrkleiki peranna mældur vikulega. Veriö velkomin. Sólbaös- stofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og verslunin Nóatún). Sparið tíma, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Einkamál Óska eftir að komast í samband viö aöila sem hefur rétt til lífeyrissjóösláns en hefur ekki í hyggju aö nota þaö sjálfur. (Góö greiösla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggja hagur 308”. „Dömur” —Takið eftir! Takið eftir! Hér eru á ferðinni tveir eldhressir strákar á þrítugsaldri, báöir starfs- menn hjá ríkisfyrirtæki, sem óska eftir aö komast í kynni viö stúlkur á aldrinum 20-^30, sem hafa fjölþætt áhugamál og eru heiðarlegir. Takiö eftir, takiö vel eftir, þetta er full alvara meö náin kynni í huga. Kastiö af ykkur sleni og feimni og svariö fyrir 9. maí 1984. Fullri þagmælsku heitiö hverri þeirri sem svarar. Sendið svar til augld. DV merkt „Fjör í sumar ’84”. Halló stúlkur! 36 ára iðnaöarmaöur, giftur, óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 16 til 38 ára meö tilbreytingu í huga, giftri eöa ógiftri, 100% þagmælska. Tilboö sendist DV merkt „Gagnkvæmt traust 269” fyrir 10. maí. Garðyrkja Húsdýraáburöur til sölu, ekiö heim og dreift ef óskaö er, lítiö sem ekkert af spæni eöa öörum auka- efnum. Sími 78539. Nýtt — áburðardreifing. Dreifum lífrænni, fljótandi áburöar- blöndu á 'grasfleti, inniheldur þang- mjöl, þrífosfat, kaliklóríð, magna. Virkar fljótt og vel. Pantanir í síma 54031. Sáning hf. Skrúðgaröaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg- hieðslur, grassvæði, jarövegsskipti. steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita- snjóbræöslukerfi undir bílastæöi og gangstéttir. Gerum föst verötilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garöverk, sími 10889. Seljum húsdýráburð og dreifum ef óskaö er. Sími 74673. Græðir fimm keyrður heim, gott á 100 ferm grasflöt. Verö 250 kr. skammturinn. Uppl. í síma 23944 og 86961. Félag skrúðgarðyrkjumeistara .vekur athygli á aö eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garöyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiðtímanlega. KarlGuöjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garöverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúögaröaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guöjónsson, 66615 Garöavalhf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróörast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslagpn, 81553 Garöaprýöi. Páll Melsted, 15236 Skrúögaröamiöstööin. 99-4388 EinarÞorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúögaröastööin Akur hf. Er graflötin með andarteppu? Mælt er meö aö strá sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf. Sævarhöfða 13 Rvík, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga—föstudaga. Húsdýraáburöur til sölu, ekiö heim og dreift á lóöir, sé þess ósk- að. Áhersla lögö á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Vorhreingerning — klipping — húsdýraáburður. Nú fer hver aö veröa síöastur aö panta klippingu á trjám og runnum. Utvega húsdýraáburö. Pantiö tímanlega, kantskurö og garöhreinsun. Vanur maöur sem gefur faglegar ráölegg- ingar og vinnur verkin sjálfur. Tek aö mér alla alhliöa garðvinnu, jarövegs- blöndun, planta, sá og þekja, hellu- lögn, vegghleðslur. Sigurður garöyrkjufræöingur. Sími 23149. Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móöur, og myndast við aö flytja þaö. Sími 39294.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.