Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 24
24 Smáauglýsingar DV.LAUGARDAGUR5.MAI 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Trcsmíðavinnustofa HB, sími 43683. Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, smíðum huröir, hillur, borðplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikiö úrval af viðarharðplasti, marmara og einlitu. Komum á stað- inn, sýnum prufur, tökum mál, fast verö. Tökum einnig aö okkur viðgerðir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Orugg þjónusta — greiðsluskilmálar. Trésmíðavinnu- stofaHB, sími 43683. Ótrúlega ódýrar og vandaöar eldhúsinnréttingar, bað- innréttingar og fataskápar. Sími 86590. Verkstæðisloftpressur til sölu, 330 og 440 ltr/mín., 3ja fasa, góö kjör. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, simi 74320. 4 stk. Lapplander dekk til sölu, aöeins keyrð 1500 km. Uppl. í síma 92-3964 e. kl. 19. Til sölu nýleg Gingi bensínsláttuvél með skúffu og nokkrir gamlir pottofnar. Uppl. í síma 19451. Símsvari, Sanyo Tas 3000, til sölu. Uppl. í síma 15947 eftir.kl. 17. Drapplitaðar velúrgardínur til sölu, 10 lengjur og 2 kappar, skrifborö, þríhjól, símastóll, skíöi og skór, heimilistölva, Spectra, video, SV 318, ásamt 6 leikjum, islenskur hnakkur meö reiðtygjum og eldhúsborö á stálfæti. Uppl. í síma 77770 milli kl. 13 ogiL Fiat 132 ’74 og til sölu vegna flutninga. VW Sciroco árg. 75/78, amerísk gerð, toppbíll með öllu, s.s. útvarpi, segulbandi o. fl. Kawasaki Z650 árg. 78, ekið3300 km, fallegt hjól. Hljómtæki, Power mixer, með equalizer 4 ch. power bergmál, shenhiser, headphone micraphone, hátaiarar Altec, 2000 w. Bose 901 meö equalizer. Teac Sansui kassettutæki. Plötuspilari, Micro Sewiki, öll tækin eru professional og mörg önnur tæki. Venjuleg, ný, ensk ritvél o. fl. Uppl. í síma 39024. Vik. Til sölu eldri húsgögn, heimilistæki o. fl. aö Birkimel 8—A, l.h.t.h., á laugardag og sunnudag kl. 13—18. Selst ódýrt. Uppl. í síma 17712. Síður minkapels, Nr. 16—18, til sölu. Verö kr. 60.000. Nýr. ólitaður, norskur refaskinnsjakki nr. 12. Verö kr. 20.000. Uppl. í síma 46343. Demantshálsúr og eyrnalokkar kr. 7.500. Taylor ísvél. Til sölu sem ný Taylor ísvél. Uppl. í sima 44555 eða 75747. Taylor shakevél til sölu. Gott verð og góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í símum 17924, 11811. Sendibílstjórar. Til sölu 4 ónotuö dekk á felgum, stærö 16,5X900, seljast ódýrt. Uppl. í síma 39888. Til sölu mjög vönduð skápasamstæöa úr palesander frá Ingvari og Gylfa og pólskur Fiat árg. 78, ekinn 49 þús. á góöum dekkjum. Uppl. í síma 46963 eftir kl. 17. Tveir sjósportsbúningar. Til sölu þurrbúningur, stærð 165—175 cm, verð kr. 6 þús., og 4 mm kvenblaut- búningur, stærð 155—165 cm, verð kr. 3 þús., ónotaðir og fallegir, báðir eru án hettu og vettlinga. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—629. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting með bökunarofni, hellum og vaski til sölu. Uppl. í síma 92—1190 eftir kl. 19. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson. ■ílJ Rafha eldavél, ísskápur, rafsuðupottur og reiðhjól. Gjafverö. Til sölu verslunarkastljós á stöngum, glerhillur með uppistööum, gjafapappír í rúllum ásamt hnífi og rafknúinn snúningsdiskur til útstilling- ar. Uppl. í síma 17315. Borðstofuhúsgögn: borð, 6 stólar, skenkur og tvöfaldur glerskápur, 285 lítra frystikista, kinverskir lampaskermar, Silver Cross kerruvagn og Rafha gas- eldunarplötur til sölu. Uppl. í síma 17315. Ódýrt, ódýrt! Til sölu hvítur barnabeddi meö fallegu áklæði og rúmfatageymslu, einnig vel með farinn svefnbekkur með rauðu áklæði. Uppl. í sima 43192. Talstöð til sölu. Benco 600A, lítið notuö. Uppl. í síma 41439. VW ’61 — Nikon. VW, skoðaður ’84, selst ódýrt eða í skiptum fyrir feröakassettutæki með lausum hátölurum, Nikon f:2 og nikkor-A.1.85 m/m f:2 og nikkor A. 124m/m F:2,8 og millihringjasett. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—746. Búslóö til sölu vegna brottflutnings. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79849. Mazda 929 árg. ’82 tii sölu. A sama stað borðstofuborð, 4 stólar og þriggja manna bekkur. Uppl. í síma 66335. Eldhúsinnrétting ásamt eldavélarsamstæðu og vaski til sölu. Uppl. í síma 16628. Til sölu afréttari, lítill borðfræsari og þykktarhefill. Vélarnar fást á góðu veröi. Uppl. í síma 39753. Erum með hina vinsælu BEE-THIN megrunarfræfla og HONEYBEE POLLENS blómafræfla. Höfum einnig nýja MIX-I-GO bensínhvatann. Utsölu- staöur Borgarholtsbraut 65, sími 43927 eftir hádegi. Petra og Herdís. Óskast keypt Öska eftir að kaupa kvennagolfsett, heilt eða hálft. Uppl. í síma 99-1957 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir súkkulaðiísdýfupotti og shake þeytara. Uppl. í síma 74302 eftir kl. 20. Dílavél óskast. Uppl.ísíma 86711. Sáningarvéi fyrir gulrætur óskast keypt. Uppl. í síma 99-8513. Golfsett. Oska eftir aö kaupa golfsett. Uppl. í síma 29646. Óska eftir að kaupa pylsupott. Uppl. í síma 83865 eftir kl. 20. Verslun Iðnaðar-flúrpípúlampar. Höfum til sölu flúrpípulampa, 2X40 vött, á mjög góðu verði. Sérstaklega hentugir fyrir iðnfyrirtæki, verkstæöi og bílskúra. Uppl. í síma 28972 alla virka daga milli kl. 13 og 18. Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- ið frá kí. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viö- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir 'lek; 20 á kvpl(}iitvQeyjBjuð apg^ýsinfeuoa.i-. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklinn sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viðpöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. v Fyrir ungbörn Til sölu góður kerruvagn á 3500 kr. og blá skermkerra á 2000 kr. Uppl. ísíma 43391. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn- slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000, létt buröarrúm, kr. 1350, myndir, kr. 100, feröarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opiö kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek Oðinsgötu 4, sími 17113. Vetrarvörur 15” sumardekk til sölu, ódýrt. Sími 75233. Yamaha 440 árg. 75 og 300 L árg. 74 vélsleöar til sölu. Þeir eru í mjög góðu ástandi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 77112 á vinnutíma. Fatnaður Sumarfatnaður á mjög góðu verði. Til dæmis stuttbuxur frá kr. 100—195, stæröir s-m-1, bolir, frá 100—195, stæröir s-m-1, síðbuxur frá kr. 100—490, stærðir 28—30. Utibúiö, Laugavegi 95, II. hæö, sími 14370. Gerið góð kaup. Regnkápur, stærðir 36—46, verð frá kr. 300—900, margar tegundir. Utibúið, Laugavegi 95, II. hæð, sími 14370. Húsgögn Til sölu vegna flutninga nýlegt innbú: 5 sæta hornsófi ásamt stökum stól, áklæði og massív fura, sófabðrð í stíl, 2 glerborð, hjónarúm ásamt náttborðum, kommóðu og spegli, massív fura, furustóll, spegill með hillu, bambus, skápur í stíl. Eitt sófaborö með mosaikflísum, stórt skrifborö, hillur og uppistööur, bast gardínur. Nýjar „stóris” gardínur, 4x250 cm. Vefstóll, breidd 120 cm, ónotaður m/ öllum fylgihlutum, teg. Normalo. Uppl. í síma 35263. Til sölu svefnherbergishúsgögn, boröstofuborð og 6 stólar, sófasett og borð, eldhúsborð og 4 stólar. Allt í mjög góðu standi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 54547. Til sölu antik sófi (svefnsófi), stóll með skemli með mohairáklæöi, eldhúsborö á stálfæti + 4 stólar, 2 stk. hansahillur, með áföstu skrifborði og skáp með gleri, sveiflu- stóll, þarfnast bólstrunar, og stórt skrifborð. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 77346. Fururúm! Ársgamalt fururúm með dýnu til sölu, mjög vel með fariö, sérsmíðaö, lengd 2 m, breidd 85 cm. Verð kr. 5000 , staðgreitt. Uppl. aö Álfaskeiöi 10, kjallara, Hafnarfiröi. Vel með farið borðstofuborð og sex stólar til sölu á hagstæðu verði, einnig video 2000 á sama stað. Uppl. í «sigi$77M9. M-—Já Ví’-V.Viu\i Antik Máluð brúöarkista og tóbaksskápur, aldur 1841 og 1825, afsýrö húsgögn, borð, skápar, stólar, rúm og kommóður, einnig gamlir brenniofnar og margt fleira. Búöarkot, Laugavegi 92, opið kl. 13—18, á laugardögum kl. 10-12, sími 22340. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Komum heim meö áklæð- isprufur og gerum tilboð fólki aö kostn- aöarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verötilboð á staðnum yður að kostnaöarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæöningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, simi 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Heimilistæki ísskápur til sölu. 3ja ára tvískiptur Siera ísskápur til sölu. Uppl. í síma 73120. ísskápur til sölu. 3ja ára gamall Philips ísskápur til sölu, sérfrystihólf, 55 lítra, kælir 210 lítra, hæð 141 cm, breidd 55 cm. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 34065. Vel með farin 2ja ára Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 72139. Lítill ísskápur til sölu, 85 cm á hæö. Uppl. í síma 50824. Vegna breytinga er til sölu Gaggenau eldunarborö, 2 hellur í hvorri einingu, úr ryðfríu stáli. Á sama stað óskast kringlótt eldhúsborð. Uppl. ísíma 45749. Philco ísskápur. Til sölu vegna flutninga tveggja ára gamall, góður ísskápur. Uppl. í síma 74345 og eftir helgi í síma 25099 frá kl. 9-19. Hljóðfæri Söngkerfi. Til sölu er 8 rása Roland PA 250 mixer ásamt tveimur Acoustic 200 v. Uppl. í síma 93-2459 eöa 93-8134. 2ja borða Welson rafmagnsorgel meö skemmtara til sölu. Uppl. í síma 53041. Yamaha Grand Electric flygill, CP 70, ásamt hátölurum, til sölu, ársgamall, lítið notaöur, góð greiöslukjör. Uppl. í síma 93-2995. Til sölu lítiö notaður Yamaha skemmtari, PS 30, sími 23992 og 18938. Flygill. Góður Kimball stofuflygill til sölu. Uppl. í síma 31334 eða 44964 eftir kl. 20 á kvöldin. Hljómtæki Yamaha syntheziser 40 M, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 71844 laugardag og sunnudag eftir hádegi. Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuð í flesta spilara. Leiðslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um land allt. Radíóbúöin, Skipholti 19. Sjónvörp Litsjónvarp. Til sölu 22 Telefunken litsjónvarp, er ,meðf jarstýringu. Uppl. í síma 177.93.. <- Tölvur Til sölu er Sharp MX 700 tölva, kassettutæki, prentari og 10 leikir fylgja. Uppl. í síma 92-2477. Dragon 32+ stýripinni ,og nokkrir leikir til sölu. Uppl. í sima 93-7723 e. kl. 20. Önotuð Sinclair ZX Spectrum heimilistölva til sölu. Uppl. í síma 51996. Til sölu Sinclair ZX81 ásamt 16 K aukaminni og forritum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 85964. Syntax, tölvufélag, býöur eigendum COMMODORE 64 og VIC 20 eftirfarandi: Myndarlegt félagsblað, aögang aö forritabanka með yfir 1000 forritum, afslátt af þjón- ustu og vöru fyrir tölvurnar, tækni- aöstoð, markaössetningu eigin forrita. Upplýsingar um SYNTAX fást hjá: Ágústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-7451, Guðmundi, 97-6403, Eggerí, 92-3081. SYNTAX, tölvufélag, pósthólf 320, 310 Borgarnesi. Knattspyrnugetraunir. Spáforrit fyrir íslenska getraunakerfið ásamt gagnagrunni, tilbúiö til notkunar. Fæst fyrir Sinclair Spectrum 48k og TRS—80 16 k. Verð aðeins 600 kr. kassettan. Sendum í póstkröfu. Símar 687144 og 37281 kl. 14 til 17 daglega. Til sölu Vic 20+8k Ram, ásamt prentara, segulbandi og nokkrum leikjum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36780. Leiktölva. Til sölu Philips G—7000 leiktölva ásamt 11 leikjum. Uppl. í síma 99—1562 laugardag og sunnudag. Ljósmyndun Smellurammar (glerrammar) nýkomnir. 35 mismunandi stærðir. Einnig mikið úrval af trérömmum, ótal stærðir. Setjiö myndir yðar í nýja ramma. Viö eigum rammann sem passar. Athugið, viö seljum aðeins v- þýska gæöavöru. Amatör, ljósmynda- vöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Video Ný videoleiga i vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 13— 23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti Búnaðarbankanum). ísvideo, Smiðjuvegi 32 Kóp. Leigjum út gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort / Eurocard / Visa. Opiö virka daga frá kl. 16—22 (ath. miðvikudag kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—22. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS, nýtt efni vikulega, tilboö mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga, videotæki + 2 spólur, 350 kr. Opiö alla daga frá kl. 14— 23. Sími 35450. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúð. Opið frá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Nýlegt Sharp videotæki , með þráðlausri fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 28027 eftir kl. 13. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óátekn- '■ar spólnr. Opið til kl. 23 alla 4ág£i'«i ‘‘‘‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.