Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. 33 Tfi Bridge Englendingurinn Philip Alder lagöi gildru fyrir mótherja sína í eftirfarandi spili. Hann var meö spil suöurs í fimm hjörtum eftir aö A/V voru kömnir í fimm lauf. Vestur spilaði út laufkóng. Austur hafði opnaö á einum spaöa. NoitllUlt A KD7432 V 103 > G87 * A8 Ai.'*.i t ii A AG1096 K5 K3 * G1042 Sftmit , A enginn : AG9842 AD1096 *73 Vl.M.I lí A 85 ’ D76 0 542 A KD965 Alder bjóst viö að austur — vegna opnunarinnar — ætti háspil í rauöu lit- unum. Hann drap strax á laufás blinds og spilaöi tígulsjö. Þegar austur lét tígulþristinn átti sjöiö slaginn. Þar með haföi gildran heppnast og Alder spilaöi nú hjartatíu. Svínaöi og vestur drap á hjartadrottningu. Tók lauf- drottningu og spilaöi síðan spaöa. Eld- er trompaði spaöaás austurs. Lagöi niður hjartaás, síöan tígulás og kóngar austurs komu siglandi. Unniö spil. Austur gat hnekkt spilinu meö því að leggja tígulkóng á tígulsjö blinds. Auövitað var þá hægt aö spila blindum inn á tígulgosa til aö spila hjartatíu. En þegar vestur fær slaginn á hjarta- drottningu getur hann spilaö tígli, sem austurtrompar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- iðog sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sirrii 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixigreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, siini 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Kefiavik simi 1110, Vestinannáeyjar, simi 1955, Akureyri.simi 22222. Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, aila laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, slmi 21230. A föugardögum og helgidögum eru læknastof-j ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Skák Apótek Hver veröa úrslit í þessari skák? — Staðan kom nýlega upp í skák Pach- man og Welling, sem haföi svart og átti leik. • b c d » f q h & A X A & A A a b c d • 1 9 h 1.----Hc7+ 2. Kg8 - Hc8+ 3. Kg7 — Hh8!! og Pachman bauð jafntefli. Ef hann drepur hrókinn kemur Kf7 og svarturvinnur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Rcykjavík dagana 4. maí — 10. mai er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki að báðum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjörnuapétek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldúi er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næsl i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaklir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og hclgidágn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Kcflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcnídarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16' og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— i 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. I Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og ' 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.j 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—161 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— \ 20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lina Við erum meira að segja búin að rífast um hvers vegna fyrrverandi hjúskaparráðunautur okkar hengdi sig. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fimmtudaginn 10. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú nærð sáttum í deilu, sem hefur angrað þig að undan- fömu, og kann það að reynast þér mjög mikilvægt. Dag- urinn er heppilegur til að huga að fjárfestingum. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Dagurinn verður rómantískur hjá þér og ánægjulegur i alla staði. Skapiö verður gott og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Þú nærð merkum áf anga. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Þér berast góðar fréttir, sein snerta starf þitt, og er hugsanlegt að um stöðuhækkun verði að ræða. Þú hefur ástæðu til að fagna og ættir að bjóða ástvini þínum út i kvöld. Nautið (21. apríl — 21. maí): Sköpunargleði þín er mikil og ættirðu að veita henni út- rás. Dagurinn verður rómantiskur og í alia staði ónægju- legur. Gefðu þér tima til að sinna áhugamálunum. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þér berst stuðningur úr óvæntri átt og kann það að skipta sköpum fyrir þig. Vinnufélagar þínir reynast þér hjálp- legir og áttu þeim skuld að g jalda. Krabbinn (22. júnl—23. júlí): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag. Hug- myndaflug þitt er mikiö og kemur það i góðar þarfir. Þér berast góðar fréttir áf fjölskyldunni sem gera þig bjart- sýnni. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér í alla staði. Þú kemst að samkomulagi í deilu sem hefur angrað þig að undanfömu. Hikaöu ekki við aö láta skoöanir þúiar í ljós. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Skapið verður með afbrigðum gott i dag og þú leikur á als oddi. Þér berast góðar fréttir af fjármálunum og eyk- ur þaö með þér bjartsýni. Skemmtu þér i kvöld. Vogfn (24. sept. — 23. okt.): Þú nærð góðum árangri i starfi og liklcgt er að þér verði boðúi stöðuhækkun. Þér berast ánægjuleg tíðúidi af fjöl- skyldunni. Bjóddu vinum heim í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú finnur iausn á vandamáli sem hefur angrað þig að undanförnu. Skapið verður gott og þú afkastar miklu á vinnustað. Gefðu þér túna til að sinna áhugamálunum. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú ættir að fara fram á launahækkun eða jafnvel leita að nýju og betra starfi þar sem meira tillit verður tekið til skoðana þinna. Kvöldið verður rómantískt. Stemgeitin (21. des. — 20. jan.): Súintu einhverjum skapandi verkefnum i dag sem þú hefur áhuga á. Skapiö verður gott og þér liður best i fjöl- menni. Bjóddu vinum til veislu í kvöld. simi 27155. Opið mánud — föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: iæstrar-salur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið aila daga kl. 13- 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um hclgar. Sérútlán: Afgrciðsla i Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, hcilsuhælum ogstofnunum. Sólhcimasafn: Sólhciinum 27, simi 36814. Op- iö mánud,- föstud. kl. 9-21. Krá 1. scpt. 30. april ercinnig opið á laugard. kl. 13 lO.Sögu- stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin lieim: Sólhcimum 27, súni 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27040. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðusafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21, Frá 1. sept.-30. aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 16.Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Búkabilar: Bækistöð i Búslaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Kannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11 - 21 en laugardaga frá kl. 14 17. Amcríska Ixikasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asniundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema niánudaga frá kl. 14 17. Asgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er dagiegá kl. 13.30-16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Natturugripasafnið við- Hleinintorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9- 18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-' tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um heigar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scl- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjuin tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofuana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á belgidögum er svarað allan sólar- liringinn. Tekið cr við lilkyniiiiiguiii uin bilanir á veitu- kerfum borgáriunai' og i öörum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö bórgarstofnana. Krossgáta i 0 1 z\ / 7 ? 4 1 )(? » t t l 1 i >z TT J 1 7? * /9 w J pT TT ZZ Lárétt: 1 vistir, 5 óróleg, 8 spýja, 9 reiöar, 10 fjasir, 12 vesalar, 14 eins, 15 . elska, 16 sá, 18 mæli, 20 starf, 22 þráöur. Lóörétt: 1 flytja, 2 drykkur, 3 tæpt, 4 • fugl, 5 þjálfir, 6 hljóðiö, 7 ófúst, 11 skvetta, 13 lengdarmál, 15 stefna, 17 stök, 19tala,21 fersk. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 þéna, 4 má, 7 öl, 8 ákall, 10 ráöríki, 12 fló, 14 önug, 15 happ, 16 æra, 17 kippa, 19 láð, 20 miði. Lóðrétt: 1 þörf, 2 él, 3 náð, 4 maí, 5 álkur, 6 sligaði, 9 kröpp, 11 ála, 13 ópiö, 15 hál, 16 æpi, 17 ká,18að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.