Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. I BLA- FJALLA- SÆLA Skídastadir höfuðborgarsvœdisins skörtuðu sínu fegursta um síðustu helgi. Enn er nœgur snjór og sólin og góða veðrið gerðu skíðastaðina að dásemdarstöðum sem margir sóttu. Á fáum stöðum verða menn eins fljótt sólbrúnir og í skíðalöndunum ef sólin lœtur sjá sig. Það gerði hún svo sannarlega á laugardag og sunnudag. Menn skíðuðu því léttklaeddir, sumir brunandi í brekkum og aðrir á gönguskíðum. Alhyglisvert er að sjá hve stór hópur manna stundar þessa hollu íþrótt og ekki hvað síst að allir aldurshópar eiga samleið. Þeir sem stóðu á skíðum voru allt frá þriggja ára og upp úr. Ljósmgndari DV brá sér í Bláfjöllin um vélina. Myndirnar tala sínu máli um sœluna þar efra. DV-myndir GVA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.