Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 5
5 DV. FIMMTUDAGUR 17/MAl 1984. Símvirkjar um óeðlilegar yf irvinnu- greiðslur h já Pósti og síma: Bréfið stað- festir fulfyrib ingar okkar Símvirkjar halda því fram að BHM- skiptafræðinga. Póstur og sími greiðir menn hjá Pósti og síma fái óeðlilegar 20 stunda fasta yfirvinnu til háskóla- yfirvinnugreiðslur. Símvirkjar segja manna fyrir það sem kallað er „vinnu- að háskólamönnum séu greiddir 20 álag utan vinnutíma”. Stofnunin hefur aukavinnutímar á mánuði ofan á aðra ítrekað neitað að kannast við að þetta aukavinnu. Póst- og símamálastjóri, sé tíðkað og jafnframt neitað að greiða Jón A. Skúlason, kvaöst hins vegar öðrum starfsmönnum fyrir samsvar- ekki kannast við þetta þegar DV ræddi andi vinnu,” sögðu þeir Leó og Valgeir. viöhann. „Þetta eru ekki fastar yfirvinnu- I framhaldi af svari Jóns Skúlason- ■ greiöslur. Þeir verða að skila þessum ar heimsóttu tveir stjórnarmenn fé- 20 stundum áður en þeir fá aðra auka- lagssímvirkjaritstjómDV. Þeirhöfðu vinnu greidda. Maður sem vinnur 10 Bréfið sem símvirkjar segja að staðfesti fullyrðingar þeirra um óeðlilegar yfir- vinnugreiðslur til BHM-manna hjá Pósti og sima. meðferðis bréf sem þeir segja að Sig- urður Þorkelsson, framkvæmdastjóri tæknideildar Pósts og síma, hafi sent póst- og símamálastjóra 7. mars síö- astliðinn. „Þetta bréf staðfestir ótvírætt full- yrðingu okkar um óeðlilegar yf irvinnu- greiöslur,” sögðu þeir Leó Ingólfsson og Valgeir Jónasson, málsvarar sím- virkja. „Þótt í bréfinu sé bara talað um verkfræðinga og tæknifræöinga þá gildir þetta líka um aðra BHM-menn innan stofnunarinnar, svo sem við- aukavinnutíma og sinnir engu öðru fær bara 10 tíma greidda. Það þarf að vinna fyrir þessu. Það er höfuðatrið- ið,” sagðipóst-ogsímamálastjóri. Jón Skúlason sagði að yfirvinna væri mikil hjá stofnuninni. Verkfræð- ingar og tæknifræðingar færu að með- altali vel upp fyrir 20 tímana. Hann nefndi sem dæmi aö á timabilinu frá janúar til mars á þessu ári hefðu verk- fræðingar og tæknifræðingar haft aö jafnaöi um 60 yfirvinnustundir í mán- • uði. Símvirkjar væru hærri. -KMU. Barðastaðir mannlausir Ibúöarhúsið að Barðastöðum á Snæ- fellsnesi er nú oröiö mannlaust. Heim- ilisfólkið hefur fengið inni hjá nágrönn- um. Heilbrigöisnefnd Olafsvíkunun- dæmis hefur úrskurðað íbúðarhúsið óíbúðarhæft og fyrirskipað að það skuli brennt. Kristófer Þorleifsson, héraðs- læknir og ráðgjafi nefndarinnar, sagði í gær óvíst hvenær húsið yrði brennt. „Það verður ekkert brennt á Barða- stöðum,” sagöi Ellert Guömundsson, vinnumaður þar og áður bóndi, er DV ræddi við hann í gær. , ,Það þyrfti að brenna mörg eyðibýl- in áður ef það ætti að brenna þarna. Það hafa engir sjúkdómar komið þarna upp,” sagöi Ellert. -KMU. Verkfall flugmanna stððvað með lögum Samgönguráöherra mælti í gær fyrir frumvarpi um stöðvun verk- falls Félags íslenskra atvinnuflug- manna og er ætlunin aö hraða af- greiöslu þess meö afbrigðum frá þingsköpum þannig að það verði að lögumídag. Matthías Bjarnason samgöngu- ráðherra sagði á Alþingi í gær að hann hefði ákveðið að stöðva verk- fallið með lögum eftir aö ríkissátta- semjari hefði greint frá því í gær- morgun aö ekkert útlit væri fyrir að samkomulag tækist í deilunni. Verit- fall flugmanna á aö koma til fram- kvæmda á miðnætti í kvöld. I frumvarpinu segir að Hæstirétt- ur skuli tilnefna þrjá menn í kjara- dóm sem skuli fyrir 15. júní næst- komandi ákveöa kaup og kjör flug- manna og skal dómurinn gilda tii 31. október á þessu ári, hafi aörir samn- ingar milli aöila ekki veriö gerðir fyrir þann tima. Kjaradómurinn skal við úrskurð sinn hafa til viðmiðunar síðasta gildandi kjarasamning aöila og þær almennu kaup- og kjarabreyt- ingar sem orðið hafa á almennum vinnumarkaöi. Akvarðanir kjara- dómsins eru bindandi fyrir aðila frá gUdistöku laganna. Þá segir í frumvarpinu aö verk- bönn og verkföU, þar með talin samúðarverkföU, eða aðrar aðgerð- tr, sem ætlað er að knýja fram aðra skipan kjaramála, séu óheimUar. Jafnframt er Flugleiðum óheimUt að segja upp flugmönnum þeim sem lögin taka tU, nema þeir uppfyUi ekki lengur lágmarkskröfur sem geröar eru til hæfni flugmanna eöa þeir hafi gerstsekirumbrotístarfi. OEF HRESS OG ENDURNÆRÐ - HVERN DAG Það er stórkostlegt að vakna á hverjum morgni hress og endurnærður. Til þess að það sé mögulegt þarf góða dýnu sem aðlagar sig likamanum og styður vel við á réttum stöðum, eins og Latex-dýnan frá Dunlopillo og Lystadún. Flestir þeir sem reynt hafa mæla með Latex-dýnunni sem því besta. Hún er ekki of hörð og ekki of mjúk. Með Dunlopillo Latex- dýnunni frá Lystadún færðu betri nætursvefn. Dunlopillo rúmbotn, sem byggður er upp af beinum, fjaðrandi rimum, eykur hæfni dýnunnar til að fylgja eftir ávölum línum líkamans. Dunlopillo rúmbotn er til í ýmsum stærðum og hann má fá í flest rúm. Dunlopillo koddarnir tryggja djúpan og afslappandi svefn. Latex koddarnir eru ofnæmis' rófaðir og tilvaldir fyrir þá sem þjást af asma, heymæði eða migreiti. merkið sem tryggir fyrsta flokks vöru. LYSTADÚNVERKSMIÐJAN, SÍMI 84655 Á Akureyri: Húsgagnaversl. Augsýn. TÖKUM NÚ UPP SUMARTÍMA AFGREHKSLA TRYSO FRÁ 8 TIL4 TRYGGING HP^r™

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.