Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Síða 36
36 Dæmalaus 'Veröld DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984. Dæmalaus 'Veröld Dæmalaus Veröld LEIÐARLJÚS TheEnd DæVe kveður í dag velunnara sína og lesendur nær og fjær, til sjós og sveita, borga og bæja, í bílum og í strætó. Astæður þessara dapurlegu endaloka eru margvíslegar, fleiri en svo að taki að telja upp nema þá með því að gefa út aukablað. DæVe hefur þjónað les- endum sinum af kostgæfni og óbilgirni í hartnær þr já mánuði og ætíð sett þarfir viðtakand- ans í fyrsta sæti, hverjar sem þær nú hafa verið í það og það KVdU skiptiö. I þeim skilningi hefur DæVe brotið blað í íslenskri biaðamennsku þó ekki skuli tekið svo fast til orða hér að tala um byltingu. DæVe hefur flutt lands mönnum þær fréttir sem önnur blöð prentuöu ekki vegna þess að þær voru, að þeirra mati, of vitlausar eöa þá alls engar fréttir. En það hefur oftar KVðU1 komið fyrir að DæVe hafi skotið keppinautunum ref fyrir rass og verið með heitasta mál dagsins — stundum í duibúningi. Þó margt megi segja um DæVe þá hefur aldrei staöið logið orð á síðum þess. DæVe hefur þjónað sannleikanum og lcsendunum fyrst og síðast. KV«ðUK DæVe hefur víkkað sjóndeild- arhring landsmanna með Heimsljósi sínu, daglegum skammti af erlendum fréttum sem íslendingar hefðu ella misst af. Og Leiðarljósið hefur vísað veginn frá degi til dags. t Leiðarljósi hafa villuráfandi sálir átt bandamann. Félaga á prenti. Kv«ðUK DæVe fæst ekki lengur á næsta blaðsölustað. The End. Bardot kúrír kisu/eg ihengikojunnisinni iSt. Tropez. BARDOTIKISULEIK Brigitte Bardot hefur skorað á ser visan griðastaö og fá auk þess aö lengjunni hér því þeir eru þrifnari og DæVe gerði árangurslausar tUraunir bæjaryfirvöld í baðstrandarbænum St. borðaalmennilegtfæði. kurteisari en margur ferðamaöurinn til að ná símasambandi viö leikkonuna Tropez að koma upp kattahverfi, svæði „Kettirnir eru dásamleg dýr og eiga sem hér staldrar viö,” sagði Bardot en þaö tókst ekki áður en blaðið fór í þar sem kettir fá að vera í friöi, eiga skilið sinn hluta af baðstranda- viö fréttamenn. prentun. „Litríka klessan" ræðstá úrkynjunina „Litríka klessan” heitir félags- skapur danskra ungmenna sem sagt hef ur úrkyn juninni stríð á hendur og er þá ekki átt við úrkynjun í hversdags- legri merkingu þess orðs. Eða eins og einn stjórnarmannanna segir: „Þaö er ekkert úrkynjað viö það að ganga ber um götur bæja og borga, aftur á móti þykir okkur þaö úrkynjun aðframleiöa stríðstæki og heyja styrjaldir. „Svarta klessan” var meö hátíða- dagskrá í Kaupmannahöfn í fyrri viku og hófst hún á miðvikudegi meðþvíað meölimirnir söfnuðust saman á Strik- inu, allsberir. Hvöttu þeir vegfarendur til að gera slíkt hið sama. Daginn eftir var svo haldið á vit þingmanna með það í huga að kenna þeim háttvirtu herrum sem þar sitja hvemig búa mætti til málsverð úr tveimur kart- öflum; einum lauk og súputeningi. Og þannig liðu dagarnir einn af öörum í heila viku. Liðsmenn„Litrikuklessunnar"áleið yfirgötu. Það kom fáum á óvart að þeir Herreys-bræður skyldu sigra i dæguríaga- keppninni: Þeir eru sætir. Frændi þeirra hágrátandi er ta+zjs*? c"t-. Það er nóg að gera hjá þeim Herreys-bræðrum eftir sigurinn í dægurlagakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þeir þeytast milli staöa og nú eru þeir þrefalt dýrari en áöur. Kosta 360 þúsund krónur á kvöldi og þrátt fyrir það anna þeir ekki eftir- spurn. Reyndar búa þeir bræður, Per, Richard og Louis, í Los Angeles í Bandaríkjunum ásamt foreldrum sínum. Þar er fjölskyldan skráö og má því ekki dvelja í Svíþjóð í meira en 6 _ mánuði á ári. Þeir notuðu þó tækifærið og slöppuðu af eftir sigurinn hjá frænda sínum í Gautaborg en sá heitir Bo Gustafson. Þegar síðast fréttist var Bo þessi hágrátandi vegna þess að aðdáendur frænda hans voru búnir að troöa niður allan garðinn við hús hans, en Bo er mikill áhugamaöur um garð- rækt. Þá má geta þess að Richard hefur komiö fram í dansatriði í sjónvarps- myndaflokknum Fame svo og í kvik- myndinni frægu, Staying Alive. Reyndar' Alþjóðastjórn- málafræðingur ritstýrirMannlífí „Viö ætlum ekki aö gefa okkur þær forsendur að lesendur séu illa upp- lýstir,” sagði Herdís Þorgeirsdóttir, nýráðinn ritstjóri tímaritsins Mannlíf, sem væntanlegt er á götuna í lok júní. Mannlíf mun koma út 6 sinnum á ári og fjalla um félagsleg fyrirbæri alls konar, stjómmál, menningu, listir og atburði úr þjóðlífinu. „Þetta verður nokkurs konar spegill samtíöar þar sem reynt verður að nálgast viðfangs- efnin á óhefðbundinn hátt, alla vega öðruvísi en tíðkast hefur á tímarita- markaðinum,” sagði Herdís sem stundað hefur nám í háskólum víða um heim og lokið prófi í alþjóða- stjórnmálum frá háskólanum í Boston. Þá hefur Herdís unnið viö blaðamennsku á flestum helstu fjöl- miðlum hér á landi og má þar nefna DV og Morgunblaöið svo og DæVe. Það er Fjölnir sem ætlar sér að gefa Mannlíf út.. Herdis Þorgeirsdóttir, alþjóða- stjórnmálafræðingur og ritstjóri Mannlifs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.