Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar aö Bræðraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein- staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili og fleiri til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið vel- komin. Iöunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Spilakassar fyrir leiktækjasali til sölu. Gott staðgreiðsluverð. Uppi. um nafn og simanúmer sendist DV fyrir 21. maí merkt „Spilakassar”. Seglbretti. Til sölu sem nýtt seglbretti, hefur veriö sjósett tvisvar sinnum. Einnig til sölu blautbúningur nr. 40. Uppl. í síma 21931. _________________________ Reyndu dún-svampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir málj sam- dægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. Simi 86590. Tveir frystigámar með hjólabúnaöi til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—670. Heimilisorgel með skemmtara til sölu á kr. 10 þús. staögreitt, hjóna- rúm á 2 þús., svefnbekkir, verð sam- komulagsatriði, barnavagn á 1 þús. og hárþurrka á statífi á 500 kr. Nánari uppl. veittar í síma 53569 í kvöld og um helgina. Til sölu er nýr skúr, 3x4,20 m. Vel einangraður. Á sama staö er til sölu gömul eldhúsinnrétting og eldavél. Uppl. í síma 30683 eftir kl. 16. Jeppadekk. Til sölu 4 stk. svo til óslitin Wrangler RT 15 jeppadekk og 5 stk. útbreikkaöar felgur. Veröhugmynd 30 þús. miðaö viö staögreiðslu. Uppl. í síma 66170 eftir kl. 13. Sumardekk. 4 stk. nýleg 175x14 til sölu. Uppl. í síma 10194. Þvottavélar á viðgerðarverði til sölu. Ábyrgð. Famulus ryksugur, heims- þekkt gæöavara, verð frá kr. 3.800, Eumeinia þvottavélar, fyrirferðarlitl- ar og öruggar. Rafbraut, Suöurlands- braut 6, símar 81440 og 81447. Til sölu. Álfelgur með Michelindekkjum til sölu, 165X13”, 4 stk.Sími 41941. Til sölu Ignis þvottavél á kr. 7000, plusssófasett meö púðum á kr. 25.000, hvítt hjónarúm með nátt- borðum á kr. 15.000, Sunbeam árg. ’72 í lagi á kr. 15.000 og harmóníka, milli- stærð, sem ný. Uppl. í síma 74685 eftir kl. 13. Viðar- og harðplasteldhúsinnrétting meö eldavél, viftu og ísskáp til sölu, innréttingin er vel með farin. Verðhug- mynd 40—50 þús. kr. Uppl. í sima 72681 á sunnudag. Sambyggð trésmíðavél, sög með Boot-sleða, þykktarhefill, afréttari, fræsari og bor. Einnig um 50 stk. Hansahillur. Uppl. í síma 34430. 4ra sæta sófi, 2 stólar, sérsmíöað sófaborö, AEG bökunarofn óg 4ra hellna plata, dansk- ur boröstofuskápur, Westinghouse ís- skápur til sölu. Uppl. í síma 84027. Leikfangahúsiðauglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir til Islands, Star Wars leikföng, brúðuvagnar, brúðukerrur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6 tegundir, Barbiiedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, Playmobile leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó með klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg io, sitfeffaaog^vvjV/iWáf.b^/AVA'j Til sölu rafmagnssiáttuvél, ásamt vatnsúðara og garðhrífu. Uppl. um helgina í sima 23503. Til sölu 1. Borðstofusett, hringlaga borð og 4 stólar, skápur kr. 12000. 2. Radíófónn kr. 5000. 3. Skrifborö m. bókahillu + stóll kr. 5000. 4. Svefnherbergissett, (án dýna) kr. 7.000. 6. Sófaborö, kr. 800. Uppl. í síma 31337. Bekkir úr samkomusal til sölu, nokkur stykki af notuðum bekkjum með áföstum bökum og sætum á löm- um. Verð samkomulag. Uppl. í síma 27090 og 24584 á kvöldin. Ofnar til sölu, 8 olíufylltir og 3 þilofnar. Sími 92-1354. Til sölu trommusett. Upplýsingar í síma 41121 e.kl. 4. á daginn. Talstöð. Sem ný Gufunestalstöð til sölu, loftnet í bíl getur fylgt. Verö kr. 70 þús. með loftneti. Á sama stað Wind mælitæki nr. 5. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—091 Takið eftir. AEG ofn og hellur fáanlegt fyrir 3000 kr., einnig á sama stað antik fururúm fyrir 5000 kr. Uppl. í síma 19297. Mjög ódýrt. Eftirfarandi munir eru til sölu, Akai útvarps- og segulbandstæki, Ikea viðarhúsgögn, hillusamstæða, teikni- borð, ný ryksuga, klappstólar, dýnur, gólfefni og fleira. Uppl. í síma 86917 kl. 20-22. Kajak og bílvél. Til sölu 6 cyl. Rambler vél meö öllu, einnig plastkajak. Uppl. í síma 54480. Notuð Ignis þvottavél til sölu, einnig ónotuð eldhúsvifta. Uppl. í síma 39359. Til sölu vegna flutnings ísskápur. þurrkari, uppþvottavél, píanó, hrærivél, kaffivél, silfur te- og kaffisett. Uppl. í síma 50725. Óskast keypt Utgerðarmenn — skipstjórar. Öskum eftir að kaupa svartfugl, stað- greiðsla. Uppl. í síma 43969. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífa- pör, lampa, ljósakrónur, spegla, myndaramma, póstkort, veski, sjöl, skartgripi og ýmsa aðra gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud.-föstud. kl. 12—18 og laugard. kl. 10—12. Óska eftir hjólhýsi, 14X16”.Sími 29577. Óska eftir að kaupa gamalt borðstofuborð úr eik. Uppl. í síma 10976 eftirkl. 16. Kojur óskast. Vil kaupa ódýrar kojur með dýnum, vil einnig kaupa ódýra eldhússtóla, 40—50 stk. Uppl. í síma 93-3956. Óska eftir að kaupa barnabílstól. Uppl. í síma 78037 á kvöldin. Öska eftir að kaupa eldri gerð af þvottavél, ekki sjálf- virka. Uppl. í síma 12301 og 79297. Skopteikningar eftir Tryggva Magnússon óskast keyptar. Uppl. í síma 75485 á kvöldin og um helgar. Þrekhjól — barnavagn. Viljum kaupa þrekhjól og notaðan barnavagn (svalavagn). Sími42666. Óska eftir notaöri rafmagnstúpu. Uppl. í síma 53648. Vers^un Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá , kl.,9^19 á la11rdi'iftiim •• V Otto Vcrsand. Otto trend listinn er kominn. Eigum nokkur eintök af stóra listanum. Ein stærsta póstverslun veraldar. Uppl. í símum 66375 og 33249 alla daga. Fyrir ungbörn Til sölu Silver Cross skermkerra, blá, á 1500 kr. og kerruvagn á 2500 kr. Oska eftir telpnareiðhjóli fyrir 9 ára. Uppl. ísíma 43391. Vínrauður Silver Cross barnavagn með nýjum hjólum til sölu. Uppl. í síma 13302. Ónotaður Silver Cross kerruvagn og góöur flauelsbarnavagn til sölu. Uppl. ísíma 52715. Danskur (Skandía) barnavagn til sölu, lítur vel út. Verö kr. 6000. Uppl. ísíma 14613. Tvíburakerra. Sem ný, lítiö notuð, Brio tvíburakerra til sölu á kr. 4000. Uppl. í síma 39635 eftirkl. 19. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar kr. 7.725, kerruregnslár kr. 200, barnamyndii- kr. 100, tréleik- föng, kr. 115, diskasett kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúð- um og stigagöngum. Er meö góðar vél- ar + hreinsiefni sem skilar teppunum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboö ef óskaö er. Mikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. ! Teppastrekkingar — teppahrcinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppahreinsun. Húsráöendur, gleymið ekki að hreinsa teppin í vorhreingerningunni, reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma 79235. Húsgögn Nýlegt rókókó-sófasett til sölu: sófaborð, innskotsborð, rúm, 1 1/2 breidd, tekkborðstofuborö, 6 stólar og tekkskenkur. Uppl. í símúm 77171 og 71045. Heimilistæki Stór Ignis ísskápur til sölu, hæð 157 cm, br. 72 cm, dýpt 68 cm, gæti hentað vel í söluturn eða verslun, einnig lítið notaður tauþurrkari af Serves gerð, snýst í báöar áttir.Uppl. í síma 34687. Lítið notuð þvottavél til sölu ódýrt. Sími 40168. Lítill ísskápur til sölu, hæð 85 cm, dýpt 65 cm og breidd 60 cm. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 51715. Ónnumst viðgerðir á heimilistækjum, ryksugum, þvottavélum og öörum smátækjum. Mótorvindingar. Raf- braut, Suðurlandsbraut 6, símar 81440 og 81447. Hljóðfæri Flygill. Til sölu sem nýr Kimball stofuflygill. Uppl. í síma 44964 eftir kl. 19. Nýja harmoníkuþjónustan. Tek að mér viögeröir, hreinsun og still- ingar á eftirtöldum harmóníkutegund- um: Victoria, Tombolini, Bugari, Castagnari, Serenelli, Skandalli, Zersoette, Paolosoprani, Hagström, Wetmeister og Parot. Veiti afslátt af þjónustu til 1. október. Uppl. í síma 86276. Til sölu Viktoría harmónika, lítið notuð, kostar ný 46 þús. kr., selst á 36 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 54538. Sem nýr ónotaður Korg Poly 61 polyphonic syntheziser til sölu. Uppl. í síma 93-2200. Píanó. Til sölu lítiö notað2 ára gamalt Pippen Largo píanó. Uppl. í síma 22869. Hljómtæki Til sölu í Sportmarkaðnum 4ra rása Teac Tascam segulband, litið notað með fjarstýringu, hægt aö droppa inn og út, kostar aöeins 50 þús. Ath. lítið notað. Til sölu eins árs gömul Toshiba hljómtæki: plötuspilari, kassetta, útvai-p og magnari, tveir hátalarar, allt í tekkskáp meö gler- hurðum, sem nýtt. Verð kr. 23 þús., aðeins staðgreiðsla. Uppl. í síma 50140. Til sölu Akai samstæða: plötuspilari, útvarp, magnari og kass- ettutæki í skáp og tveir 75 vatta hátal- arar, 3ja ára ábyrgð. Uppl. í síma 42049 eftir kl. 19 í dag og á morgun. Sjónvörp Ódýr litsjónvarpstæki. Til sölu litsjónvarpstæki, 20”, 22” og 26”, hagstætt verð. Opið laugardaga milli kl. 10 og 16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Tölvur Rókókó. 'Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik og rókókóstólum og stólgrindum fyrir útsaum. Veitum fullkomna ráögjöf um strammastærð og fl. vegna uppsetn- inga í bólstrun. Nýja bólsturgerðin,, Garðshomi. Sími 40500 og 16541. Vandað norskt Krogenas sófasett, úr furu, meö dökkbláu áklæöi, til sölu, 3ja sæta stóll og borö. Tilvaliö til notkunar í heimahúsi eða í sumar- bústað. Selst á hálfvirði, kr. 21 þús. Uppl. í síma 77300. Ódýrt: Vel meö farið gamalt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar til sölu. Sófa- borð í kaupbæti. Uppl. í síma 20373. Nýr eins manns svefnsófi til sölu, verð kr. 5.000. Uppl. í síma Tímaritið 2000 er komið'. Nýtt, vandað og glæsilegt menningar- rit — blað ykkar sem hafið áhuga á tölvum. Tímaritið 2000 fjallar um lífs- hætti nútímamannsins, tölvur, kvik- myndagerö, video, ferðalög, frístunda- iöju, bókmenntir, listir, fjölmiðlun og þjóðmál. Kynningarverð aðeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og video- leigum. Alliraðlesa: Spectrum-eigendur og aðrir: Opið hús verður í Þróttheimum (leið4) miöviku- daginn 23. maí kl. 20. Kynning verður m.a. á microdrifi, prenturum og tengi- möguleikum Spectrum tölva. Tölvur verða einnig í gangi. Þetta má enginn láta fram hjá sér fara. Stjórn Spectrumklúbbsins. Siuclair ZX 81 tölva til sölu, ásamt 16 K aukaminni og 6 kassettum. Verð kr. 3000. Uppl. í sima , 1H532 cftii'ki^l7«j, í |. , (. ? tj! f ftj " Sinclair Spectrum 48 K ásamt fjölda forrita til sölu. Verð aðeins 5 þús. kr. Uppl. í síma 79351. Til sölu BBC tölva 64 K, aöeins hálfsmánaðar gömul. Uppl. í síma 79823 milli kl. 17 og 20. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúð. Opiö frá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opiö frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., ein.nig er matvöruverslun við hliðina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlíð 45—47, sími 81920. Tímaritið 2000 er komið! Nýtt, vandað og glæsilegt menningar- rit — blað ykkar sem hafiö áhuga á video. I 1. tbl. er m.a. fjallað ítarlega um 28 videomyndir. Lesið 2000 áður en þið skreppið út eftir spólu! Kynningar- verð aðeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og videoleigum. Tímaritið 2000. Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góðu verði. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Vidéosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, simi 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-23. Sími 35450. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Dýrahald Skeif ugangurinn 200 kr. Einnig HB tamningabeisli á 2.500 kr. Allar stærðir af reiðstígvélum á kr. 1000. Reiðhjálmar 800 kr. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 81146. Kettlingar fást gefins. Þrír vel uppaldir og fallegir kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 84106. Þrír fallegir og vel uppaldir kettlingar fást gefins á góð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.