Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Labrador hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-2958 eftir kl. 19 ákvöld- in. Hjól Casal 50 árg. ’78 í góöu lagi til sölu, annaö hjól getur fylgt í varahluti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 93-5229. Yamaha YT175K þríhjól ’83 til sölu, vel með fariö. Uppl. í sima 97- 7471millikl. 19og20. Til sölu Yamaha MR árgerö ’80 í toppstandi. Uppl. í síma 84858. Til sölu Yamaha Enduro 175. Uppl. í síma 41522. Til sölu Honda MB, er í toppstandi. Staögreiðsluverö kr. 30.000. Uppl. í síma 22133 (Sveinn). Kawasaki Z 650 árg. ’80 til sölu. Vel meö farið hjól. Uppl. í síma 71638 eftirkl. 19. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla, vélsleöa og utanborösmótora. Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur, kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleöar, Hamarshöföa 7, sími 81135. Til bygginga Til sölu múrsprauta 3 ph., 2ja ára, lítið notuð. Gott verð. Vélkostur hf., sími 74320. Gott timbur til sölu, góðar lengdir 1X6,2X5 og 2X4, ca 1000 metrar eða meira. Sími 686511. Hrafn. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góö tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöf öa 21, símar 686870 og 686522. Fasteignir Einstakt tækifæri. Til sölu 1400 ferm eignarlóð á góöum staö á Alftanesi. Skipti á bil koma til greina. Uppl. í síma 18485 á daginn. Til sölu sérhæð í Keflavík ásamt bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Uppl. í síma 92-3532. Nú er tækifærið. Hús til sölu á Skagaströnd á mjög góöu verði. Uppl. í síma 95-1660. 3ja herb. íbúð til sölu á Akranesi á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 93-1541. Verðbréf Kaupmenn—innkaupastjórar. Jólin nálgast. Heildverslun tekur að sér aö leysa vörur úr banka og tolh. Tilboð merkt „Fljótt 864” sendist DV sem fyrst. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Flug Flugdýrafagnaður. Flugmenn-flugdýrafagnaöur verður haldinn í golfskálanum, Grafarholti. laugardaginn 24. nóv. Diskótek og fleiri skemmtiatriöi. Sætaferöir. Lagt verður af stað frá Hótel Loftleiðum kl 21.00. Miðasala „On topp” gamla turninum Reykjavíkurflugvelli. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. V.F.F.I. Bátar 51/2 tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 54125. Vantar bát, 31/2—4 tonn. Uppl. í síma 96-25668. 6 tonna bátur til sölu. Uppl. í sima 50264 á kvöldin. Til sölu ca 9 tonna bátur. Súðbyrðingur, gamall en góður, fram- byggður. Uppl. í síma 53233. Vinnuvélar Til sölu snjóruðningstönn, hagstætt verð. Uppl. í síma 99-6704. Hiab krani árg. ’73 til sölu, 2,5 tonn, með krabba. Uppl. í síma 92- 1351. JCB D3II '74 traktorsgrafa, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt, og Dodge Aspen ’77, sjálf- skiptur, vökvastýri. Skipti möguleg á ódýrari. Sími 34629 e.kl. 19. Sendibílar Chevrolet Van ’79, lengri gerð, til sölu. Má greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 21386 kl. 10-12 og 14—16. Vörubílar Hiab krani árg. ’73 til sölu, 2,5 tonn, með krabba. Uppl. i | síma 92-1351. Bflaleiga ALP-bQaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bílaleig- an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. Bilaleigan As, Skógarhlíð 12 R. ( á móti slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bfla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bfla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibfla, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. E.G. bflaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bflinn með eða án kflómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Athugið, einungis daggjald, ekkert kilómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bfla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, simar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. Bflaþjónusta Þvoið og bónið bflana í hlýju húsnæöi. Vélaþvottur, viögeröaaðstaða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði. Leigi út sprautuklefa. Opið virka daga kl. 10— 22, laugardaga og sunnudaga kl. 9—19. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Sjálfsþjónusta-bflaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bflaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Varahlutir Til sölu vélar, 6 cyl. Bedford disilvél með gírkassa, einnig 8 cyl. bensínvél og sjálfskipting úr Blazer. Sími 98-2517 eftir kl. 19. Til sölu nýjar Black jack flækjur í Buick V6, passa í jeppa, verð 6 þús., kosta 7.400. Einnig 2000 Toyota Celicavél árg. ’77, þarfnast smálagfær- ingar. Á sama stað óskast nagladekk á Mini. Uppl. í síma 52962 eftir kl. 18. Til sölu 350 og 400 cyl. Chevroletvélar með öllu og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 96-44181 eftir kl. 19. PállH._____________________________ Vega óskast til kaups, þari að vera með góðri véL A sama stað er til sölu 340 cub. Chryslervél og Dust- er ’73 vélar- og skiptingarlaus. Uppl. í síma 84336. Bflabjörgun við Rauðavatn. VarahlutiríVolvo Cortínu—Peugeot Fiat—Citroen Chevrolet—Land Rover Mazda—Skoda Escort—Dodge Pinto—Rússa j eppa Scout—Wagoneer og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Opið til kl. 19. Sími 81442. Öska eftir Ford vél, 8 cyl., 302,289 eða 351. Uppl. í síma 95- 4003. Vél úr frambyggðum Rússa ’81 ásamt kúplingu til sölu, ekin 35 þús., tflbúin beint í bílinn. Uppl. í síma 99- 3162 á vinnutíma. Jóhann. Til sölu nýlegur vatnskassi, Comet. Uppl. í síma 92-7431 milli kl. 20 og 21._____________________________ Nýja bflapartasalan, Skemmuvegi 32 M, Kópavogi. Höfum varahluti í flestar gerðir bfla, m.a.: Audi ’77, BMW '77, Saab 99 ’74, Bronco ’66, Wagoneer ’73, Lada ’80, Mazda 818 ’76, Charmant ’79, Fiat 131 ’77, Datsun dísil ’73, Cortina ’76, Volvo ’71, Citroen ’77, VW ’75, Skoda ’77, Corolla ’74. Komið við eða hringið í síma 77740. Varahlutir í Mini til sölu. Margir góðir hlutir. Uppl. í síma 79841 eftir kl. 19. Bflgarður sf., Stórhöfða 20, sími 686267. Erum að rífa Toyota Mark II árg. ’74, Subaru, 2ja dyra ’79, Escort ’73 og Mazda 616 ’74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10— 16. Varahlutir—ábyrgð. Kaupum nýlega bfla, tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bíl- virkinn, Smiöjuvegi 44E, Kóp., símar 72060-72144. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópa- vogi. Varahlutir — ábyrgð — viðskipti. Erumaðrífa: Volvo 343 '79, Galant 1600 ’79, Subaru 1600 ’79, Toyota Mark II ’77, HondaCivic ’79, Wartburg ’80, Ford Fiesta ’80, Lada Safir ’82, Datsun 120AF2’79, Mazda 929 ’77, Mazda 323 ’79, Bronco ’74, Range Rover ’74, Wagoneer ’75, Scout ’74, Land-Rover ’74 o.fl. Reynið viðskiptin. Hedd hf., símar 77551-78030. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Notaðir varahlutir til sölu í árg. ’68—’788. Er að rífa Cortinu ’71 '76, Saab 96 og 99, Mözdu 1300 616, 818 121, Fiat 127,128,125,132 og Comet ’74 o.fl. Opið alla daga, einnig á laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 13—17 Sími 54914 og 53949. Vatnskassar—mlðstöðvarelement voru aö koma úr lager i flestar gerðir amerískra bifreiða, mjög gott verð. Gerið verðsamanburð. Athugið frost- lögurinn er dýr. Bflabúö Benna, vara- hlutir, sérpantanir, Vagnhöföa 23. Opið virka daga frá 9—22, laugardaga 10— 16, sími 685825. Til sölu notaðir varahlutir í: Mazda 929 '77, Volvo ’67—’74, Cortina '70, Opel Rekord ’69, Toyota Carina ’72, Lada 1200 ’75, Escort ’74, Skoda 120 L ’79. Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9. Steypum f iberbretti á margar tegundir bfla og aukahluti, einnig viðgerðir á trefjaplasti. Póstsendum. S.E.-plast hf., Súðarvogi 46, sími (91)- 31175. Bflar til sölu Til sölu glæsilegur Plymouth Volare árg. ’80, ekinn 43.000 km. Skipti á ódýrari, skuldabréf athug- andi. Uppl. í síma 54980. VW Golf disil árgerð ’81 til sölu, silfurgrár, ekinn 80.000 km. Góður bfll. Uppl. í síma 23552. Opel Record árg. 1978 til sölu. Nýinnfluttur, ekinn 57.000 km. Bíll í sérflokki. Verð samkomulag. Sími 91-37205. Trabant fólksbifreið ’84, lítur mjög vel út, skoöaöur 1984 til 1986, ekinn 23 þús., verð 95 þús. Sími 92-3904. Til sölu er Daihatsu Charmant árgerð ’78, ekinn 43.000 km. Nýspraut- aður, hagstæð kjör. Sími 93-2388 eftir kl. 20. Til sölu. ^ Dodge 300 árgerð ’76, Mustang ’72^ AMC Homet ’73. Góð kjör, skipti. Uppl. í síma 79850. Ford Bronco árgerð ’74 til sölu, 6 cyl., litur ljósblár, glimmersprautað- ur. Uppl. í síma 96-41389. Til sölu Golden Eagle árgerð ’76, ekinn 62.000 km. Vel með farinn. Uppl. í síma 77679. Sala — skipti. Lada 1600 ’81, 95—120 þús. Mazda 929 st. ’76, 40—60 þús., þarfnast lagfæring- ar, skipti á: vélsleða, videoi, bfl, bát. Sími 51572. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Brautar- landi 16, þingl. eign Margrétar S. Bjaraadóttur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar á eigninni sjálfri föstudaginn 23. nóvember 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Gamlir munir Oskum eftir að kaupa eftirtalda hluti: Gamla tréstóla, sófa, gamla myndaramma, sófaborð. Einnig ýmsa muni úr vistarverum skipverja, skipslíkön, gömul sjó- kort, skipsklukkur, siglingatæki, flöskuskip, ýmiss konar gamla lampa, verkfæri og ýmsa rnimi tengda sjávarótvegi. UPPLÝSINGAR í SÍMA 20132 MILLI KL. 13 OG 19. Framkvæmda- stjórastaða við Áburðarverksmiðju rikisins er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er að umsækjendur hafi hagfræði- eða viðskipta- menntun og reynslu í stjórn fyrirtækja. Staðan veitist eigi síðar en 1. júní 1985. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni stjómar Áburðarverksmiðju ríkisins, Stein- þóri Gestssyni, bónda á Hæli, Gnúpverjahreppi, sem veitir frekari upplýsingar. _ . . . Gufunesi, 19. november 1984. Stjórn Áburðarverksmiðju ríkisius. AFGREiÐSLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.