Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. JANUAR1985. 31 Miðvikudagur 23. janúar _________Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Söguhomið — Helga Karlsdóttir. Sögumaður Siguröur Snorrason. Tobba, Litli sjórœninginn, og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip ó táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Meginland í mótun. 3. Gjaldið fyrir gullið. I þessum lokaþætti er rakin saga Kaliforniuríkis í ljósi jarðsögunnar og vikið er að hætt- unni af nýjum náttúruhamförum vegna San Andreas misgengisins. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Saga um ást og vlnáttu. Fjóröi þáttur. Italskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins. í Reykholti. Þáttur frá 1970 um Reykholt í Borgarfirði, Séra Einar Guðnason, prófastur, segir frá staðnum og sögu hans, auk þess sem sýndar eru myndir frá Snorrahátíð árið 1947. Umsjónar- maður Ölafur Ragnarsson. 23.20 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Bamagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Amerísk og ítölsk lög. Linda Ronstadt og Luciano Pavarotti syngja. Hljómsveit Mantovanis leikur. 14.00 „Þættir af kristniboðum um víða veröld” eftlr Clarence Hail. Blóö píslarvottanna — útsæði kirkjunnar. Píslarvottar í Ecua- dor. (Þriöji hluti). Astráður Sigur- steindórssen lýkur lestri þýöingar sinnar(16). 14.30 Miðdegistónleikar. Los Indios Tabajaras leika lög eftir Chopin, Tsjafikovský og Tarrega. 14.45 Popphólfið. — Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sungið af nýjum íslenskum hljómplötum. a. Páll Jóhannesson syngur lög eftir Karl O. Runólfs- son og Sigvalda Kaldalóns. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. b. Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Emil Thorodd- sen, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns. Olafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. c. Kristinn Sig- mundsson syngur lög eftir Svein- björn Sveinbjörnsson, Arna Thor- steinson, Karl O. Runólfsson, Gunnar R. Sveinsson og Atla H. Sveinsson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 17.10 Síðdegísútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Útvarpssaga bamanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftlr Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (19). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Ernu Arnar- dóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 „Let the People Sing” 1984. Al- þjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands útvarpsstöðva. 8. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. Keppni kammerkóra. 21.30 Að tafll. Guðmundur Amlaugs- son flytur skákþátt. 22.00 Horft í strauminn meö Auði Guðjónsdóttur. (RÚVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: KristjánSigurjónsson. 14.00-15.00 Eftirtvö. Létt dægurlög. Stjómandi: Jón AxelOlafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Vetrarbráutln. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eöa samin af konum. Stjórr.andi: Andrea Jóns- dóttir. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 22.35— Úr safni sjónvarpsins: ÍREYK- HOLTI fyrir 15 árum og Iíkafyrir38árum „Eg er undrandi á því að sjónvarpið skuli vera að draga þessa gömlu þætti aftur fram í dagsljósið og sýna þá. Það hlýtur að vera eitthvað betra til í safni þess en þetta,” sagði Olafur Ragnars- son bókaútgefandi með meiru er við spurðum hann um þáttinn I Reykholti sem sjónvarpið ætlar að sýna í kvöld kl. 22.35. Sjónvarpið hefur dustað rykið af þessum þætti og flaggar honum sem einu aðalefni dagskrárinnar í kvöld. Þetta er 15 ára gamall þáttur — gerður áður en litsjónvarpið kom hér — og er Olafur Ragnarsson umsjónarmaður hans. Var hann þá starfsmaður sjón- varpsins og gerði ásamt þáverandi myndatökumönnum nokkra þætti um sögustaði á landinu. „Ég man að það var ánægjulegt aö vinna við þennan þátt eins og fleiri sem við gerðum á þessum árum,” sagði Olafur. „En ég sé nú ekki tilganginn með því að vera sýna þetta núna 15 ár- um síðar. Sjónvarpið á að láta gera nýja þætti um þessa sögufrægu staði eins og Reykholt. Fólk fær þá í það minnsta að sjá þá í réttum Iitum en ekki svarthvítu,” sagði hann. Auk þessarar 15 ára gömlu myndar sjónvarpsins verður sýnd enn eldri mynd í þættinum. Hún er að vísu ekki Það hefur margt breyst í Reykholti á 15 árum og það hafa lika orðið breyt- ingar á Ólafi Ragnarssyni frá því að hann hafði atvinnu af því að koma fram í sjónvarpinu. gerð af sjónvarpinu enda er sú mynd sjónvarpið okkar blessaða ekki tekið frá Snorrahátíðinni 1947, en þá var tilstarfa. -klp- Útvarp, rás 1, kl. 14.00 á morgun: ÁSTA MÁLARI Saga um fyrstu íslensku konuna sem tók próf íiðngrein Á morgun kl. 14.00 byrjar Þóranna Gröndal lestur á nýrri sögu í útvarpið, rás 1. Er þetta heimildarsaga eftir Gylfa Gröndal og fjallar hún um Ástu Ámadóttur sem þekkt var hér undir nafninu Asta málari. Sagan er skrifuð eftir frumdrögum hennar sjálfrar og fleiri heimildum. Ber sagan nafnið Ásta málari. Ásta fæddist í Narfakoti í Njarðvíkum árið 1883. Hún vakti snemma athygli og þó hvað mest fyrir það að um alda- mótin, þegar hún var 17 ára gömul, hóf hún nám í húsamálun svo hún fengi kaup á við karlmenn á þeim árum. Var hún fyrsta íslenska konan sem tók próf í iðngrein. Lauk hún sveinsprófi í málaraiön í Kaupmannahöfn og síðan meistaraprófi í sömu iðngrein í Ham- borg. Asta fluttist á miðjum aldri til Vesturheims og bjó þar til dauðadags 1955. Líf hennar var bæði viðburðaríkt og ævintýralegt og er saga hennar öll hin merkilegasta. -klp- AFGREIÐSLA Veðurspá Fremur hæg norðan- og norð- .austanátt á landinu, einhver smáél norðan- og austanlands. Úrkomu- lítið sunnanlands og vestan. Hita- stig —3 — —6 stig á landinu. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað —10, Egilsstaðir snjó- koma —6, Höfn léttskýjað —4, Keflavíkurflugvöllur skýjað —4, Kirkjubæjarklaustur heiðríkt —6, Raufarhöfn alskýjað —6, Reykja- vík snjóél —3, Sauðárkrókur létt- skýjað —12, Vestmannaeyjar létt- skýjað —3. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað —3, Helsinki snjókoma —15, Kaupmannahöfn skýjað 1, Osló snjókoma —5, Stokkhólmur slydda á síðustu klukkustund —1, Þórs- höfn hálfskýjað 2. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve, skýjað 14, Amsterdam skýjað 13, Aþena léttskýjað 11, Barcelona (Costa Brava), skýjað 13, Berlín þokumóða 5, Chicago léttskýjað — 7, Feneyjar (Rimini og Lignano) rigning 3, Frankfurt þokumóða 7, Glasgow snjóél á síðustu klukku- stund 1, Las Palmas (Kanarieyjar) skýjað 23, London heiðríkt 3, Los Angeles skýjað 14, Luxemborg rigning á síðustu klukkustund 7, m Madrid skýjað 11, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 14, Mallorca (Ibiza) skýjað 14, Miami heiðskírt 10, Montreal kornsnjór —10, Nuuk alskýjað 3, París rigning á síðustu klukkustund 4, Róm heiðskírt 14, Vín þokumóða 0, Winnipeg skýjað —8, Valencia (Benidorm) alskýjaö 17. Gengið 23. JANÚAR 1985 KL. 09.15 EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dohr 40.940 41,060 40.640 ‘ Pund 45.822 45,956 47.132 Kan. dollar 30,920 31,011 30.759 Dönskkr. 3.6134 3,6240 3.6056 Norskkr. 4,4548 4,4679 4.4681 Sonsk kr. 4,5088 4,5220 4.5249 Fi. mark 6,1610 6,1791 6.2160 Fra. franki 4,2152 4,2275 4.2125 Belg. franki 0,6442 0,6461 0.6434 Sviss. franki 15,3018 15.3467 15.6428 HoH. gyHini 11,4150 11,4485 11.4157 V-þýskt mark 12,8965 12,9343 12.9006 It. líra 0,02099 0.02106 0.02095 Austurr. sch.. 1,8371 1,8425 1.8377 Port. Escudo 0,2371 0,2378 0.2394 Spá. pesed 0,2334 0,2341 0.2339 Japanskt yen 0,16118 0,16165 0.16228 frskt pund 40,121 40,239 40.254 SDR (sérstök 39,9805 40,0976 39.8112 dréttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Bílasý ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. iH INGVAR HEL Sýningaraalurinn /Rnu . BASON HF, Bagerði, *imi 33S60.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.