Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1985, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, gréið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985. Tveggja metra há aflakló í Vogum á Vatnsleysuströnd: L YFTI BIFREn) OFANAFMAM „Ég stóö hérna fyrir utan húsiö mitt þegar ég heyröi einhver óp. Fyrst hélt ég aö þetta væri í krökkum sem voru aö leika sér hér rétt hjá,” sagöi Guö- mundur I. Ágústsson, skipstjóri og aflakló í Vogum á Vatnsleysuströnd. „Þegar mér varö síöan Ijóst aö ópin breyttust í skerandi neyöarhróp tók ég tilfótanna.” Guðmundur skipstjóri rauk sem fætur toguöu eftir Arageröi þar sem hann býr og staðnæmdist viö bíl. Undan honum komu hljóðin. ,,Ég sá bara tvo fætur standa út- undan bílnum aftanveröum. Augljóst var aö bíllinn haföi verið tjakkaður upp, afturdekk tekiö undan en bíllinn síöan hossað niður ofan á viögeröar- manninn. Þaö var enginn tími til um- hugsunar. Eg stökk á stuöarann og lyfti bílnum upp þannig aö maöurinn gat skriöiö undan hlassinu. Þaö mátti ekki tæpara standa, maöurinn var orö- inn bláríframan.” Fullvíst má telja aö Guðmundur skipstjóri hafi þama bjargaö manns- lífi. Viögeröarmaöurinn lá undir bíln- um þegar tjakkurinn gaf sig og féll öxullinn ofan á hann miöjan. Gat hann sig ekki hrært nema hvaö fætur og höf- uö voru laus. ,,Ég var ósköp feginn þegar ég sá manninn standa á fætur og tjá mér aö allt væri í lagi,” sagði Guðmundur I. Agústsson skipstjóri sem er 67 ára að aldri og tæpir 2 metrar á hæö. -EIR. Guðmundur I. Ágústsson skipstjóri: — Stökk á stuðarann og lyfti bílnum. DV-mynd KAE „Lækurinn hefur aldrei verið þrifa- legri og betri," sagði fólkið sem sat í heita læknum i Nauthólsvík i gær. Þrátt fyrir það treysti hundurinn sér ekki út i. DV-mynd S Fíkniefnaveislan á ísafirði: Höfuöpauramir fluttirsuöur Bílstjórarnir aðstoða senDiBíLnsTöÐin LOKI Það er fíjótlegt að breyta leiðakerfínu í Reykjavík! STRÆTÓSTRlD A VESTURGÖTU Vagnst jórar mótmæla hraðahindrunum Vagnstjórar SVR á leið 2 neita nú aö aka Vesturgötuna, eftir aö hraöa- hindrunum var komið þar upp. Aka þeir Mýrargötu í staðinn. Þeir hafa sent borgaryfirvöldum mótmæla- skjal þar sem þeir fara fram á aö hindranirnar veröi fjariægðar. Fyrr hefji þeir ekki akstur um Vesturgötu aftur. Tryggvi Hermannsson, einn vagn- stjóranna á leið 2, sagði í viðtali viö DV aö aögeröir vagnstjóranna heföu hafist í gærmorgun. Tækju þeir allir, tíu talsins, þátt í þeim. Þá heföu þeir allir undirritaö mótmælaskjal sem sent heföi veriö Umferðarnefnd Reykjavíkur, borgarstjóra og for- stjóraSVRígær. I skjalinu mótmæla vagnstjórarnir hraöahindrunum á Vesturgötu. Þeir segjast ekki telja þær þjóna þeim til- gangi sem ætlaður hafi verið í upp- hafi. Hins vegar skapi þær vissa hættu í umferðinni. Það sé t.d. óþol- andi fyrir vagnstjórana aö þurfa aö aka á öfugum vegarhelmingi aö gatnamótum og brjóta þannig um- feröarreglumar oft á dag. Þaö eitt ætti aö vera næg ástæða til að fjar- lægja hindranirnar, segir í skjalinu. „Viö munum aka Mýrargötuna, þar til viö fáum þessu breytt,” sagöi Tryggvi í morgun. Umferðarnefnd kemur saman til fundar í dag. Má vænta þess aö þar veröi þetta mál til umræðu. -JSS Mennirnir tveir sem héldu fíkni- efnaveisluna á ísafirði um helgina hafa verið fluttir til Reykjavíkur til yfirheyrslu. Eins og skýrt var f rá í DV í gær voru mennirnir úrskuröaöir í sjö daga gæsluvarðhald á Isafirði. Aö sögn fíkniefnalögreglunnar í Reykjavík voru mennirnir í söluleiöangri með tuttugu bréf af amfetamíni. Hvert bréf inniheldur liklega eitt gramm af efn- inu. Einnig höföu þeir meöferöis litils- háttar af hassi sem taliö er aö reykt hafi veriö á hótelinu á Isafiröi um helgina. Mennimir tveir eru Reykvíkingar sem oft hafa komið viö sögu hjá lög- reglunni. Grunur leikur á að fleiri tengistmálinu. -EH. Gámarísjóinn ífárviðrinu Flutningaskipiö Esja missti tvo tíu feta gáma í aftakaveðri út af Straum- nesi í fyrradag. Tíu vindstig voru á þessum slóöum og hurfu gámarnir undir eins í hafdjúpiö. -EH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.