Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. 5 Skipulagsbreytingar hjá Hafnamálastofnun starfsmönnum fækkar úr sextíu niður undir fjörutíu „Aöalsteinn Júlíusson veröur ófram hafnamálastjóri ásamt því aö vera vitamálastjóri. Hins vegar hafa veriö geröar ýmsar tilfærslur innan stofnunarinnar í samræmi viö ný lög um hafnamál og breytingar á starfs- sviöi manna,” sagði Ölafur Steinar Valdimarsson, ráöuneytisstjóri í samgönguráöuneytinu. Hann hefur annast skipulagsbreytingarnar á Vita- og hafnamálastofnun ásamt Kristjáni Kristjánssyni hjá Rekstrarstofunni í Kópavogi. „Breytingin tekur gildi 1. mars. Eg hef ekki oröiö var við andstööu starfsmanna. Auövitaö á skipulags- breytingin aö vera til bóta. Skipulag stofnunarinnar hefur veriö óbreytt mjög lengi og ný lög hljóta aö kalla á breytingu á skipulagi,” sagöi Ölafur Steinar. „Hermann Guðjónsson veröur yfirmaöur áætlana- og fram- kvæmdadeildar. Gústaf Jónsson verður settur yfir framkvæmda- deild, þó sem undirmaöur Her- manns. Þessir menn voru báöir fyrir í stofnuninni og þaö eru einungis þessir tveir sem eru hækkaöir upp. Daníel Gestsson yfirverkfræðingur fer í sérstök verkefni. Hann heidur áfram að taka laun sem yfirverk- fræöingur en fer í sérverkefni. Hann fer aö vinna aö viröingarmati hafna og skráningu og greiningu þeirra. Hann skipuleggur auk þess verk- efnastjórnun í ákveönum verkefn- um. Samkvæmt fyrra skipuriti heyröu gömlu starfsdeildir stofnun- arinnar undirhann. Bergsteinn Gizurarson veröur áfram deildarverkfræöingur. Hann mun snúa sér meira aö því aö meta hagkvæmni hafnarframkvæmda,” sagöi Ölafur Steinar. Hann var einnig spuröur um áhaldahús og verkstæöi stofnunar- innaríFossvogi: Ólafur Stalnar VaMknarsson réOu- neytisstjóri. „Starfssviö Einars Stefánssonar, forstööumanns áhaldahúss, veröur óbreytt. Á þessu stigi er ekki gert ráö fyrir ööru en að áhaldahúsið verði rekið áfram. Starfsfólki hefur fækk- aö mikiö þar en hvort því veröur fækkað enn frekar get ég ekki svar- að. Samkvæmt nýju hafnalögunum er gert ráð fyrir því aö framkvæmdir viö hafnargeröir séu meira á vegum hafnanna sjálfra en verið hefur og við gerum ráð fyrir því aö fram- kvæmdadeildin dragist verulega saman,” sagöi Olafur Steinar Valdi- marsson. Hann sagöi aö starfsmenn Vita- og hafnamálastofnunarinnar væru nú rúmlega fimmtíu talsins. Gert væri ráö fyrir að þeim gæti fækkaö niður undir fjörutíu. Fyrir tveimur árum heföu þeir veriö um sextíu talsins, fyrir utan vinnuflokka. -KMU. Daníel Gestsson yfirverkf ræðingur: Óskaði eftir úttekt fyrir tveim árum tektir á fyrirtækjum með fárra ára sömu augum og endurskoðun á millibili. Litið væri á slíkar úttektir reikningum fyrirtækja og stofnana. Hermann Guð jónsson verður í raun hafnamáíastjóri án titils: Mun stjóma ísamráði við ráðuneytisstjóra „Hermann Guðjónsson veröur eig- inlega nokkurs konar hafnamála- stjóri,” sagöi Daníel Gestsson, yfir- verkfræöingur Vita- og hafnamála- stofnunar. Daníel mun fara aö sinna sérverkefnum. „Þegar skipulagsbreytingar eru geröar er auövitaö ýmislegt sem kemur upp á. Menn geta ekki beðiö um og fengiö allt sem þeir vilja. Ég persónulega er sáttur viö þetta. Ég get náttúrlega ekki svarað fyrir hina. Starfssviö Hafnamálastofnunar hefur breyst mjög mikiö á undan- förnum árum. Þjóöfélagiö hefur breyst. Meira er af verktökum og verkfræðistofur geta núna unniö þessi verk sem stofnunin hefur haft á sinni hendi. Heimamenn geta þaö að miklu leyti líka. Þar við bætist aö verkefnin eru miklu minni en þau voru. Þaö verk- efni aö byggja hafnir á Islandi er langt komið. Fyrir tveimur árum sá ég þessar breytingar fyrir og baö þá um aö úttekt yröi gerð á stofnuninni. Eg skrifaöi um þaö bréf til endur- skoöenda hjá Mancher. I framhaldi af því var gerö úttekt á vegum Hag- sýslustofnunar og sáu þeir Rúnar Jó- hannsson og Þóröur Yngvi Guö- mundsson um hana. Þessi úttekt var aldrei birt. I framhaldi af því var Rekstrarstofunni faliö aö fara ofan í málin. Niöurstaöan varð töluveröar skipulagsbreytingar,” sagöi Daníel. Hann sagði, aö þegar hann á sínum tíma óskaði eftir úttekt á stofnuninni heföi hann tekiö fram, til aö fyrir- byggja misskilning, að í dag væri taliö nauðsynlegt aö gera slíkar út- Danlel Qastsson. „Eg verö ekki beint undirmaður Aöalsteins. Eg mun ekki lúta beinni stjórn hans heldur hafa samráö viö ráöuneytisstjóra um stjórnunar- athafnir,” sagði Hermann Guöjóns- son, sem eftir 1. mars næstkomandi mun hafa titilinn forstöðumaður áætlana- og framkvæmdasviös hjá Hafnamálastofnun. „Þaö er meiningin að ég veröi for- stöðumaöur áætlana- og fram- kvæmdasviðs og undir mig heyri þá áætlanir, framkvæmdir og skrif- stofan. Ég mun bera ábyrgð á þessum þáttum starfseminnar. Þetta er eiginlega meirihluti starf- seminnar. Aöalsteinn verður áfram vita- og hafnamálastjóri. Ég verö ekkert með vitamálin. Hann veröur alveg meö þau. Hann veröur náttúrlega áfram hafnamálastjóri og mun bera ábyrgö á rannsóknardeildinni. ” — Hvers vegna eru þessar breyt- ingar geröar? „Er þetta ekki bara eðlilegur þáttur í starfseminni? Þaö er búiö að tala um þaö lengi að þaö þurfi aö endurskipuleggja starfsemina. Þetta verður engin bylting heldur er meiningin að reyna að finna þessu góöan farveg og gera þetta í róleg- heitum. Ég verð ekki var við aö þaö séu nein illindi hér. Þaö er meiningin Aöalstalnn JúKusson vtta- og hafnamátlastjóri. TALAÐU VIÐ RÁÐU- NEYTIÐ „Þaö er best aö samgönguráðu- neytiö svari þessu. Ég vil ekkert segja um þetta,” sagöi Aðalsteinn Júlíusson, vita- og hafnamálastjóri, er DV spurði hann um breytingar á stjórn og rekstri Vita- og hafnamála- stofnunar. Þær taka gildi 1. mars næstkomandi. DV spuröi Aðalstein hvort þessar breytingar væru aö hans mati eðlilegar: „Ég vil ekkert um þaö segja.” — Verður breyting á þinu starfs- sviði? „Þaö er allt eins líklegt.” — Veistu þaö ekki ennþá? „ Jú, jú. Ég veit þaö. En þaö er best aö þú talir viö ráöuneytiö um þetta mál,” sagði Aðalsteinn. -KMU. Harmann GuOJónsson. aö viö vinnum þetta upp allir saman. Það talast allir viö. Menn veröa að líta á þetta sem eölilegar breyt- ingar,” sagöi Hermann Guöjónsson. Hann er 33 ára gamall verkfræöingur. Hann starfaöi áöur hjá verkfræðistofunni Fjarhitun. Á vegum hennar fékkst hann viö verkefni fyrir Vita- og hafnamála- stofnun í þrjú ár áöur en hann réöst til stofnunarinnar árið 1982. -KMU. Ósvikln afslöppun á hvítu Benidorm ströndinni í tveggja vikna páskaferð BENIDORM 3 APRÍL 1985. Nú auglýsum viö þessa einstöku, 2ja vikna árvissu páskaferð, ósvikna afslöppun í tvær vikur á Benidorm ströndinni! Þeir, sem fóru í fyrra og hitteð- fyrra, þar áður og þar áður vita sem er að svona ferð er yndisleg upplifun í spánska vorinu - og fara því þangað aftur og aftur. Benidorm býour upp á frábær veitingahús, góða skemmtistaði, verslanir, fyrsta flokks hótel og íbúðir. Pantið tímanlega og verið þátttakendur í ógleymanlegri páskaferð í tvær vikur. EUROPA CENTER Tveir í íbúð, verð: 26.542 pr. mann. Fjórir í 2ja svefnherb. íbúð, verð: 23.924 pr. mann. HOTEL ROSAMAR*** Glæsileat hótel, öll herbergi með baoi, síma og svölum. Fullt fæði. Tveir í herb., verð: 30.276 pr. mann. SUMARAÆTLUN FM TIL BENIDORM. Þriggja vikna ferðir, beint leiguflug: 17. apríl, 8. maí, 29. maí, 19. júní, 10. júlí, 31. júlí, 21. ágúst, 11. sept. Mjög góðir gististaðir, hótel eða íbúðir. NÝTT! BENIDORM MADRID FM býður nú mjög ,,sjarmerandi“' og spennandi fero til Madrid með víðkomu á strönd Benidorm. Dvalið er í eina viku á hvorum stað. Kynnist menningu og listum - og góðri sólarströnd í sömu ferðinni. Brottför 15. maí og 2. október. íslenskur fararstjóri. H=j FERÐA. lii MIDSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 BJARNt DAGUR/AUGL.1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.