Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu ' NAIastunguaðfarðin (ðn nöla). Er eitthvað að heilsunni, höfuöverkur, bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboð á Islandi. Selfell, Braut- arholti 4, sími 21180. Íbúðareigendur, lesið þetta! . Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, komum til ykkar með prufur. Örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlimingar, símar 83757 og 13073. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt KJötfarsvél, 11—18 lítra, óskast. Uppl. í síma 12112. Diskótekborð með tveim spilurum og mixer óskast. Hafið samb. viðDVísíma 27022. H-230 Stopp, lesið þetta!!!! Átt þú í geymslu þinni notaðar eða nýj- ar svampdýnur sem þú vilt losna við? Okkur vantar nokkrar slíkar fyrir lít- inn pening. Allar stærðir og þykktir koma til greina, klæddar og óklæddar. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-388. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, leirtau, lampa, myndaramma, póst- kort, kjóla, veski, skartgripi, kökubox, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið kl. 12—18 mánudaga—föstudaga og laugardaga kl. 11-12. Kjötfarsvél, 11 — 18litra, óskast. Uppl. í síma 31359 e.kl. 19. Verslun Komdu og kíktu i BÚLLUNA! Nýkomið mikið úrval af skrapmynda- settum, einnig silkilitir, silki og munstur. Silklita gjafaöskjur fyrir byrjendur. Túpulitapennar, áteiknaöir dúkar, púðar o.þ.h. Gluggarammar fyrir heklaöar myndir, smíðaðir eftir máli. Tómstundir og föndurvörur fyrir allan aldur. Kreditkortaþjónusta. BULLAN biðskýli SVR, Hlemmi, sími 16140. Steinel-3000 handryksugan handhæga, engin snúra. Fyrir gardínur, sófasettiö o.m.fl. Send- um í póstkröfu. Verð aöeins kr. 1495. BV búsáhöld, Hólagaröi, Lóuhólum 2— 6, sími 79260. Notarðu skó nr. 36 eða 37? Á Barónsstíg 18 er mikið úrval í þessum stærðum. Vandaðir skór á gjafverði. Skóverslunin Barónsstíg 18, simi 23566. Vetrarvörur Vélsleði. Til sölu Yamaha 340 ’79, keyrður 4500; toppsleði. Uppl. í síma 97-7513. Til sölu er vélsleði, Kawasaki Drifter 440, árg. ’80, nýtt belti, lítur vel út. Allt kemur til greina. Uppl. gefur Guðmundur í símum 96- 21663 og 96-26818. Kawasaki Invader 440 '81 til sölu. Uppl. í síma 41071. Skiðavöruverslun— skíðaleiga — skautaleiga — skíðaþjónusta. Við bjóöum Erbacher, vestur-þýsku topp- skiðin og vönduð austurrísk barna- og unglingaskíöi á ótrúlegu verði. Tökum notaöan skíöabúnað upp í nýjan. Skiöa- búðin, skíðaleigan v/Umferðarmið- stööina, sími 13072. Fyrir ungbörn Óska að kaupa nýlegan vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 43291 eftir kl. 19. Heimilistæki Til sölu á góðu verði nýlegur ísskápur, 1,50 á hæö, breidd 54 cm. Uppl. í síma 92-4835 eftir kl. 18. Notuð frystikista, 250—300 lítra óskast til kaups. Uppl. í síma 34641 eftir ki. 20. Til sölu karrýgulur 2 ára gamall ísskápur, verð 11 þús. Uppl. í síma 26496. Hljómtæki Grundig spólusegulband TK 745 til sölu. V-þýsk gæði. Selst mjög ódýrt. Spólur fylgja. Uppl. í síma 12311 eftirkl. 16.00. Hljóðfæri Vel með farið Dixon trommusett til sölu. Uppl. í síma 92- 7526. Tenórsaxófónn. Til sölu amerískur Martin tenórsaxófónn, vandaö og gott hljóð- færi. Uppl. gefur Guðmundur í síma 93- 5138 eða 93-1873. Saxófónn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 51341. Til sölu Roades 73 rafpíanó, góður gripur, gott útlit. Selst ódýrt og á góöum kjörum. Uppl. í síma 81159. Ónotað Yamaha pianó til sölu. Uppl. í síma 40664. Trommuieikari óskar eftir að komast í hljómsveit. (Er í FlH). Á sama staö til sölu svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 43346. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meöferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Véla- leigaEIG.sími 72774. Húsgögn Tvibreitt rúm til sölu, fæst á góðu verði, svo til nýtt. Uppl. í síma 616972 eftir kl. 18. Sem ný húsgögn, borðstofuborð, kringlótt, og 4 stólar, dökkbæsað, áklæði ljósblátt, allt á kr. 3.900, stálhúsgögn í eldhús, 3 stólar á kr. 1.600. Sími 79050 kl. 17-19. Til sölu hvitt skatthol og dökkt skrifborð. Uppl. í síma 24389. Til sölu nokkur lítiö útlitsgölluð rúm á lágu verði. Einnig höfum viö á lækkuðu verði nokkur bambusrúm, gafla, náttborð og barnarúm. Ingvar og Gylfi sf., Grensásvegi 3, Rvík. Bólstrun Klæðum og gerum vifl öll bólstruð húsgögn. Orval af efnum. Ein- göngu fagvinna. Verðtilboð ef óskað er. Haukur Óskarsson bólstrari, Borg- arhúsgögnum í Hreyfilshúsinu, sími 686070, og heima í síma 81460. Klceflum og gerum vifl allar geröir af bólstruöum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Video Videotækjaleiga. Sendum og sækjum tækin. Góður afsláttur af lengri tíma leigu. Sími 13495. Til sölu 6 mánaða gamalt Nordmende VHS videotæki, lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 39745. Til sölu Panasonic NV 370 VHS videotæki með fjarstýringu, 5 mánaða gamalt. Uppl. í síma 50947. Leigjum út vönduð videotæki. Leigutími er vika í senn og verðiö ótrúlega lágt, aðeins kr. 1500 á viku. Sendum og sækjum þér að kostn- aðarlausu. Bláskjár, sími 21198. Opið kl. 18-23. Sala — skipti. Til sölu 250 VHS videospólur. Textað og ótextað, gott efni, gott verð. Uppl. í síma 92-8612. Til sölu 150 VHS videospólur, flestar með íslenskum texta, gott verð. Uppl. í síma 93-2713 og 93-2585. VIDEO STOPP Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. isl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláttarkort. Opið kl. 08-23.30. : Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daugther, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frékl. 13-22. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1 (í húsi Garðakaups). Leigjum út myndbönd og tæki, VHS. Allt gott efni, m.a. Ninja, Angelique og Chiff, Master of the game, Tootsie og Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími 51460. Myndberg auglýsir. Höfum til leigu eitt besta úrval mynd- banda fyrir VHS á markaðnum i dag. Leigjum einnig út upptökuvél, videotæki og sjónvörp. Komið og sjáið úrvalið. Uppl. í síma 686360. Mynd- berg, Hótel Esju. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki í lengri eða skemmri tíma. Allt að 30% af- sláttur sé tækið leigt i nokkra daga samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd- bönd og tæki sf., Sími 77793. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í sima 686040. Reyniö viöskiptin. Videotækjaleigan sf., simi 74013. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið viðskiptin. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tima spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. I Leigjum út VHS videotœki, afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga. Mjög hagstæð vikuleiga. Sendum og i sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., ! sími 74824. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið aila daga frá 13—23. Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Ný leiga, leigjum tæki, nýtt efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wilde times, Stríðsins blóöuga helvíti og mik- ið úrval barnaefnis. Videotuminn, Meihaga 2. Sjónvörp 24" litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 52888 eftir kl. 18. 14" Sharp litsjónvarpstæki, rúmlega 1 árs, til sölu. Uppl. í síma 25099 (Bárður), 28566 (Sesselía) á daginn og sima 624527 e.kl. 20 á kvöldin. Ljósmyndun Til sölu Asahi Pentax SPII með 55 mm/1,8 105 mm/2,8 og 200 mm/4 linsum. Flash, 2X Teleconverter, filterar og taska. Selst ódýrt. Sími 12311 eftir kl. 16.00. Tölvur 64 K tölva óskast til kaups, ennfremur prentari. Uppl. í síma 22229 á skrifstofutíma. Commodore 64 heimilistölva ásamt kassettutæki og stýripinnum til sölu. Uppl. í síma 92-2636 eftir kl. 17. Dýrahald Til sölu aiþægur, 6 vetra, leirljós hestur. Skipti koma til greina á tveim efnilegum folum. Sími 99-3319. Til sölu er fallegur, grár klárhestur með tölti. Uppl. gefa Páll Pétursson, alþingi og Rúna Einarsdóttir, Efri-Fák. Hestar til sölu. Brúnn 5 vetra háreistur klárhestur með tölti, tveir jarpir, 6 og 11 vetra, þægir og ijúfir tölthestar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-7670. Vil kaupa þægan hest fyrir byrjendur. Uppl. í síma 96-61526 eða 96-61527. Til sölu þægilegur 7 vetra tölthestur. Uppl. í síma 14173 e.kl. 17. Hestar til sölu: Leirljós barna- og byrjendahestur, 9 vetra, þægur. Jarpur, 12 vetra reiðhestur, fallegt tblt, mjög viljugur, ekki fyrir byrjendur. Einnig til sölu hnakkur og beisli. Uppl. í síma 41882 næstu daga. „Hestar" hnakkar. 'Til sölu tveir ársgamlir og vel með farnir „Hestar” hnakkar með Görtz yfirdýnu. Tilvalin fermingargjöf. Verð 13 þús. stk. Símar 651266 á daginn, á kvöldin 54563. Járningamenn — hestamenn. Hin heimsþekktu, amerísku „Dia- mond” járningatæki nú fáanleg á Is- landi í miklu úrvali. Utsölustaðir: MR- búðin Reykjavík, Hestamaðurinn, Reykjavík, Baldvin og Þorvaldur, Sel- fossi, Skapti hf., Akureyri, Kaupfélag Skagfirðinga, Sauöárkróki, Verslun Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga. Kaup-sala. Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins- son, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Hjól Yamaha YZ 125 árg. '81 til sölu, nýr mótor, ný dekk. Allt nýyfirfarið. Uppl. í síma 92-6666. Vorum afl fá nýmabelti 685,- leðurhanska 880,- lambhúshettur 195,- axlahlifar 1320,- mótocrossbuxur 2850,- crossstýri 810,- stýrispúða 280,- vatnsgallasett 875,- vatnsþétta hanska 325,- leðurjakka 5870,- lúffur 890,- og yfir 50 gerðir af bifhjólamerkjum og margt fleira. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47 R., sími 10220. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóia og vélsleða. Fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, sími 81135. Karl H. Cooper, verslun, er flutt. Erum fluttir i okkar eigin húsnæði að Njálsgötu 47. Siminn er sá sami, 10220. Mikið af nýjum vörum. Sjón er sögu ríkari. Óska eftir Hondu MT 50 til niðurrifs. Uppl. í síma 52926 eftir kl. 17. Hænco auglýsir. Leðurjakkar, leðurbuxur, leðurskór, hjálmar, vatnsþéttir vélhjóla- eða vél- sleðagaliar, vatnsþétt kuldastígvél, cross-dekk, götudekk. Væntanlegt fyr- ir helgi, hanskar, thermolúffur, lamb- húshettur, crosshjálmar, og nýma- belti. Hænco, Suöurgötu 3a, sími 12052. Póstsendum. Smásýnishorn af okkar verfli. Nava hjálmar frá 2790,- til 3650,- leður- jakkar 5870,- leðurbuxur 4820,- leður- vesti 2255,- bolir með hjólanöfnum 350,- mótocrosspeysur 815,- hanskar 880,- lúffur 890,- afturtannhjól á stóru hjólin 940,- drifkeðjur O-Ring f. stóm hjólin, 3085,- O-Ring keðjulásar 200,- keöjulásar fyrir allar aðrar gerðir af keðjum 50,- og keðjulásar fyrir 50 cc 30,- dekk 25x17, 390,- dekk 275X17, 490,- slöngur 250 X17,190,- softgrip sett, 295,- vindhlifar fyrir stóru hjólin með Utuðu gleri 3150,- Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47 R., sími 10220. Byssur Til sölu Sako 222-250, sem nýr. Kíkir fylgir, Micro Trac verð 30—35 þúsund. Uppl. í síma 92-2047. Sem ný Harrington Richardson 3ja” magnum ásamt 95 skotum til sölu. Verö kr. 6.000. Uppl. að Bergþórugötu 6b (Örn) eftirkl. 19 næstu kvöld. Winchester haglabyssa, 2 3/4, módel 1200, til sölu, á sama stað ^ Plymouth Duster ’74 í lélegu ástandi og Fiber frambretti á Plymouth. Sími 99- 1051. Til bygginga Óska eftir notuðu mótatimbri til kaups. Einnig gróður- móld og húsdýraáburður til sölu. Leigjum einnig út traktorsgröfu og vörubíl. Uppl. í síma 51925. Til sölu mótatimbur, 1X6, 2x4, og 1X4. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 686224. ötstofur. Tek að mér aö hanna og setja upp inn- réttingar í veitingastaöi og ölstofur, fast verðtilboð, afgreiðslufrestur. Nán- ari uppl. gefur Ámi B. Guðjónsson í síma 84630 eða 84635. Verðbréf önnumst öll almenn verðbréfaviðskipti. Opið frá kl. 18—22 á kvöldin og kl. 13—16 um helgar. Framrás, Húsi verslunarinnar, sími 685230. 'Vixlar—skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Vantar viflskiptavíxla i umboðssölu. Einnig óskast kaupend- ur að veðskuldabréfum. Verðbréfa- markaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og ' sölu vixla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur aö trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. önnumst kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Utbúum skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu 82, opið kl. 10—18, sími 25799. Fasteignir Einbýlishús á Húsavik til sölu, stærð 138 fermetrar+kjallari. Skipti koma til greina á íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 96-41924.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.